Morgunblaðið - 28.08.1983, Side 22

Morgunblaðið - 28.08.1983, Side 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 iCJORnu- ípá IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Gættu þín vél í umferðinni í dag. Þú færð sennilega óvæntar fréttir langt að. Ef þú ætlar að fara í ferðalag skaltu fara gæti- lega, og ekki of langt. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Taktu ekki þátt í íþróttum sem reyna raikið á þig og gættu þess að flækja þig ekki í vandamál annarra, því ef þú ferð skemmtistað getur þú lent í vandræðum. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍINf l»ú getur átt von á óvæntum gestum eða annarri truflun dag. Reyndu að halda rósemi þinni hvað sem á gengur og þú munt njóta þess að vera til. KRABBINN 21. JÚNf—22. JÍILf Fréttir sem þú færð, koma þér að einhverju leyti úr jafnvægi, en það lagast ef þú reynir að dreifa huganum með einhverju skemmtilegu. Forðastu fjöl- r®riLJÓNIÐ \%irA-a. júLl-22. ágúst á' Reyndu að eyða ekki um efni fram, þér hættir til að taka of mikla áhættu í ýmsu. I»ú ættir að reyna að hitta skemmtilegt fólk sem hressir þig að tala við. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ættir að fara farlega á heim ílínu í dag, sérstaklega í sam- bandi við rafmagnstæki. Fréttir af fjölskyldumeðlimi eða eitt hvað í sambandi við heimilið kemur þér úr jafnvægi. Vk\ VOGIN 23. SEPT.-22. okt. Einhver óróleiki er að angra þig í dag. Ferðalög eru ekki æskileg ura þessar mundir. Njóttu þess að vera í félagsskap með fólki sem er ekki með nefíð í þínum málum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að forðast alla óþarfa eyðslu og taktu ekki of mikinn þátt í skemmtanahTinu. Njóttu kvöldsins í rólegheitum með maka þínum. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu engar skyndiákvarðanir í sambandi við starf þitt eða það sem er að gerast í þínum einka- málura, þú ert fljót(ur) að skipta um skoðun. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»að kemur sér betur ef þú leitar skemmtunar í einhverju sem þú hefur heima hjá þér og reyndu að halda skapinu í skefjum. Vertu svolítið rómantískari. HjÍ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Skap þitt er mjög breytilegt, því skalt þú gæta þess að láta það ekki bitna á öðrtim. Gsttu þess að eyða ekki of miklu, skemmtu þér heima í kvöld. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ («ættu þess að slíta ekki ástar- sambandi eða sambandi við góða vini. Eyddu ekki tíma þín- um eða orku í eitthvað sem þú hefur alls engan áhuga á. DÝRAGLENS J 2 Ga r O nUn 7//9 LJÓSKA ptK VEKPOf? PAfZA ILLT i'OLNPoG AkJU/vl p€6ASf(/F t’Ó pARFrAuR-5^ gl’a Gakpiwi TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tökum saman tvær megin- reglur: Regla 1: Þegar makker hefur opnað og andstæðingur ströglað, er hækkun í lit mót- herjans geimkrafa með stuðn- ing f opnunarlit félaga. Önnur notkun er einnig til, nefnilega að þetta sé áskorun í geim í lit makkers. Regla 2: Þegar bæði þú og makker hafið komið ykkar lit- um að, neitar sögn í lit and- stæðingsins fyrirstöðu í litn- um og biður félaga að segja grönd ef hann á fyrirstöðu. Við höfum að vísu séð að þessi sögn getur verið taktísk til- raun til að fá gröndin í rétta hönd með eina fyrirstöðu, sér- stakiega Áx(x), Kxx eða Dxx. Einnig getur verið um hálfa fyrirstöðu að ræða, Gxx eða Dx. En hvað ef andstæðingarnir hafa sagt tvo liti? Norður ♦ KD2 V 764 ♦ K10 ♦ Á9853 Vestur ♦ ÁG10954 V 53 ♦ 975 ♦ G10 Suður Austur ♦ 76 r KDG1098 ♦ 32 ♦ 76 ♦ 83 V Á2 ♦ ÁDG964 ♦ K42 Vestur Noróur Austur Suður — — — I tígull 1 spaði 2 lauf 2 hjörtu 3 tíglar pass ? Hvernig á nú að kanna fyrirstöðumálin? Hér kemur ný regla til skjalanna: Þegar báðir andstæðingarnir hafa sagt lit, segir maður þann lit- inn sem styrkur er í. M.ö.o. í þessari stöðu segir norður þrjá spaða, sem lofar spaðafyrir- stöðu, en neitar hjartafyrir- stöðu. Suður á þá í engum erf- iðleikum með að segja gröndin þrjú. Umsjón: Margeir Pétursson Á Norðurlandamótinu í Esbjerg um daginn kom þessi staða upp í almennum flokki B í skák þeirra Brondal, Danm- örku, og Forsberg, Svíþjóð, sem hafði svart og átti leik. SMÁFÓLK / FISHING FOR. THAT'S THE PUMBEST Q^Icompuments ) THING iVEEVER HEARP’i! 'WQT' /\\ Veiða hrós? Ég hefi aldrei heyrt neitt vit- lausara!! „Þú ert sætur ... þú hefur fal- leg augu... þú ert soldið krútt... þú hefur svaka kropp...“ 16. — Re5!! 17. Bxh3 — Rxf3+ 18. Kfl — Hxh3 19. He2 — Hxh2 20. Hd2 — Ba6! og hvítur gafst upp, því að mátinu verð- ur ekki forðað til lengdar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.