Morgunblaðið - 20.09.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
27
„Nú verða allir að leggjast
á eitt til þess að vel gangi“
— segir formaður KSÍ Ellert B. Schram
HIN góða frammistaða ís-
lensku knattspyrnufélaganna
í fyrri umferð Evrópukeppn-
innar í knattspyrnu hefur vak-
ið mikla athygli og verið ís-
lenskri knattspyrnu til sóma.
Evrópumeistarar Aberdeen
máttu hrósa happi yfir að
sigra ÍA meö einu marki á
Laugardalsvelli, ÍBV og hið
fræga og sterka austur-þýska
lið Carl Zeiss Jena gerðu jafn-
tefli á Kópavogsvelli, þá töp-
uðu Víkingar aðeins með einu
marki, 2—1, á útivelli gegn
ungversku meisturunum. En
allir vita að Austur-Evrópu-
liðin eru meö eindæmum erf-
iö heim aö sækja. Og bara
þaö eitt að skora mark á úti-
í SJÓNVARPINU hór á sunnudag-
inn var þáttur um „Víkingana" í
Bundesligunni og er þá átt við
Svía og Islendinga. Rastt var um
hvernig stssði á því að þeim
gengi svona vel í þýsku knatt-
spyrnunni og hver ástæðan væri
fyrir því að þeir skoruðu eins
mikið af mörkum og raun ber
vitni.
Viötal var viö Atla Eövaldsson
og þegar hann var spuröur að því
hvernig stæöi á því aö hann væri
svona sókndjarfur og skoraöi
svona mörg mörk, svaraði hann á
þá leiö aö allir strákar á islandi
væru aldir upp viö aö leika fleiri
boltaíþróttir en knattspyrnu og aö
þaö væri ein skýringin á mark-
heppni hans aö sér heföi tekist aö
nýta sér ýmislegt úr þeim íþrótta-
greinum sem hefðu komiö honum
aö gagni í knattspyrnunni.
velli er afrek út af fyrir sig.
Það má því segja að endirinn
á knattspyrnuvertíðinni sé
góður. Vonandi verður
frammistaða íslenska lands-
liösins líka góð gegn írum á
morgun. Allt er gott sem end-
ar vel og það væri því vel viö
hæfi að ná fram góðum og
árangursríkum leik gegn ír-
um. Við teflum fram okkar
langsterkasta landsliði og
eigum hæglega aö geta náð
fram hagstæðum úrslitum,
þar sem viö erum á heima-
velli.
í tilefni þessarar góðu fram-
mistöðu inntum við formann
KSÍ, Ellert B. Schram, eftir því
Þjálfarar voru einnig spuröir
álits á „Víkingunum" og bar þeim
öllum saman um aö þaö væri ein-
staklega gott aö eiga viö „skand-
inavísku" leikmennina, þeir tækju
starf sitt alvarlega og sagöi Bent-
Mbl. i Þýskalandi.
FORRÁDAMENN flestra félaga
hér hafa nú miklar áhyggjur af þvf
hversu fáir áhorfendur koma á
knattspyrnuleiki. Áhorfendum
hefur fækkað nokkuð og eru þeir
nokkur hundruö færri en fjár-
hvert álit hans væri á knatt-
spyrnunni og þeim góða
árangri sem félagsliðin heföu
náð í Evrópuleikjunum.
— Frammistaðan hefur
sennilega aldrei verið jafngóð
og núna, sagði Ellert. — Hin
frábæra frammistaða ÍA gegn
Aberdeen hefur vakið mikla at-
hygli erlendis, ekki síst vegna
þess að skosku blaðamenn-
irnir sem á leikinn horfðu voru
sammála um að ÍA átti að sigra
í leiknum. Við verðum að gæta
þess að við erum að leika gegn
sterkustu félagsliðum viðkom-
andi landa, og þar er knatt-
spyrnan hátt skrifuð. Það er
skoöun mín að íslensk
haus þjálfari Stuttgart um þá Ás-
geir og Cornelíusson aö hann ætti
aldrei í neinum erfiðleikum meö
þá, hvorki f leik né á æfingum.
Þjálfari Dússeldorf, Kremer, sagði
aö þaö væri nokkur „breskur"
málaspekúlantar félaganna
reiknuðu með f upphafi og það
fáir að þeir sjá ekki hvernig hægt
á að vera að reka félögin haldi
svo fram sem horfir.
Verst hefur ástandiö veriö hjá
Köln — og ekki batnaöi þaö nú í
vikunni þegar stríöiö viö Schu-
knattspyrna sé nú að rísa upp
úr þeim öldudal sem hún hefur
verið í að undanförnu.
Ellert var á sínum tíma í liöi
KR sem lék gegn Aberdeen ár-
ið 1967 og tapaði 10—0. Það
var því ekki úr vegi að spyrja
um breytinguna sem átt hefur
sér stað á þessum tíma í
knattspyrnunni.
— Þegar viö KR-ingar lék-
um gegn Aberdeen árið 1967
vorum við ekki frekar en önnur
íslensk lið mjög meðvitaðir um
þær leikaðferðir sem hægt var
að beita. Við lékum með fimm
framherja, og þeir léku frammi,
sama á hverju gekk. Það voru
tveir kantmenn og þrír á miðj-
unni frammi. Þessir leikmenn
fótbolti i þeim, og nefndi hann Atla
þar sem dæmi. Hann væri mjög
sókndjarfur og áberandi hversu
keimlíkur hann væri mörgum þeim
leikmönnum sem leika á Bret-
landseyjum.
macher stóö sem hæst. Á síöasta
leik komu aöeins 4.800 áhorfendur
og segja nú grínistarnir aö ef
þróunin veröi svona áfram hjá
þeim þá geti leikmenn Köln fariö
aö taka á móti áhorfendum meö
handabandi, áhorfendur veröi ekki
fleiri en þaö.
tóku engan þátt í varnarleikn-
um, alveg sama hve mörkin
urðu mörg. Þá höfðum við
mjög takmarkaöa reynslu í
leikjum erlendis. En nú hefur
þetta sem betur fer breyst
mikið, við höfum öðlast mikla
reynslu í leikjum erlendis og
stillum upp þeim leikkerfum
sem henta hverju sinni. Þá er-
um við með fleiri jafnbetri lið
en voru til í þá daga.
Nú er erfiður landsleikur
framundan Ellert, gegn írum á
morgun, hvernig leggst sá leik-
ur í þig?
— Hann leggst vel í mig. Nú
verða allir að leggjast á eitt til
þess að vel gangi, leikmennirn-
ir á vellinum og íslenskir
knattspyrnuunnendur sem
mæta sem áhorfendur. Þeir
verða að hvetja landann kröft-
uglega. Ekki bara þegar vel
gengur heldur líka þegar á
móti blæs.
— Ég er þeirrar skoðunar
að ísland hafi aldrei áður átt
jafnmarga góða knattspyrnu-
menn og núna. Ég hef séð at-
vinnumenn okkar sem koma
heim í landsleikinn spila topp-
landsleiki fyrir ísland, og þeir
hafa margoft sýnt og sannað
að þeir geta leikið mjög vel.
Leikurinn gegn Hollandi á dög-
unum var áfall út af fyrir sig.
Við stilltum upp sterku liði á
pappírnum en þegar inn á völl-
inn kom spilaði liðið ekki sem
ein heild heldur sem 11 ein-
staklingar. Það er skoöun mín
að leikmennirnir hafi áttað sig
á þessu, og jafnvel hafa þeir
verið fullbjartsýnir fyrir leikinn.
— Þeim er því vel Ijóst
núna að þeir verða að berjast
sem ein sterk liðsheild, vinna
saman og leika hver fyrir ann-
an. Þá gengur dæmið upp. Ég
er sannfærður um að strákarn-
ir leggja allan metnaö sinn í aö
gera leikinn gegn írum eftir-
minnilegan. Með sameiginlegu
átaki allra er þaö hægt, sagði
Ellert að lokum.
— ÞR
1
STAÐAN
1. DEILD
Wast Ham 6 5 0 1 15:4 15
Southampton 6 4 2 0 8:1 14
Liverpool 6 4 2 0 8:3 14
Ipswich 6 4 11 15:4 13
Manchester Umted 6 4 0 2 10:8 12
Coventry 6 3 2 1 11:11 11
Luton 6 3 12 14:7 10
Aston Villa 6 3 1 2 10:9 10
Nottingham Forest 6312 10:9 10
Birmingham 6 3 1 2 6:7 10
Arsenal 6 3 0 3 10:8 9
Watford 6 2 2 2 12.-9 8 ‘
QPfl 6 2 2 2 9:8 8
WBA 6 2 2 2 7:8 8
Everton 6 2 2 2 4:6 8
Notts County 6 2 0 4 8:12 6
Norwich 6 1 2 3 8:8 5
Tottenham 6 1 2 3 7:9 5
Sunderland 6 114 5:13 4
Stoke 6 1 0 5 3:13 3
Wolverhampton 6 0 1 4 5:14 2
Leicester 6 0 0 6 2:16 0
2. DEILD
Sheffield Wed. 6 4 2 0 8:3 14
Manchester City 6 4 11 14:5 13
Huddersfield 5 3 2 0 8:3 11
Middlesbrough 5 3 2 0 9:5 11
Shrewsbury 6 3 2 1 7:5 11
Chelsea 5 3 1 1 10:4 10
Newcastle 6 3 1 2 104 10
Charlton 5 2 3 0 6:3 9
Blackburn 6 2 2 2 8:11 8
Portsmouth 5 2 1 2 5:4 7
Brighton 6 2 1 3 8:8 7
Cardiff 6 2 1 3 5:6 7
Leeds 6 2 1 3 7:9 7
Grimsby 5 13 1 6:6 6
Cambridge 5 1 2 2 5:5 5
Carlisle 6 1 2 3 2:5 5
Fulham 5 1 2 2 3:7 5
Oldham 5 1 2 2 3:8 5
Derby County 6 1 2 3 6:15 5
Barnsley 5 1 0 4 8:10 3
Crystal Palace 5 0 2 3 4:9 2
Swansea 5 0 1 4 2:7 1
• ísland hefur aldrei áöur átt jafnmarga góöa knattspyrnumenn. Margir þeirra eru atvinnumenn en aðrir leika hér á landi. Á myndinni má sjá
haröskeyttan kjarna íslenskra landsliðsmanna á æfingu ásamt Jóhannesi Atlasyni landsliösþjálfara. Þaö er þessi sami kjarni sem mætir írum
á Laugardalsvellinum á morgun. Ljó*m. Mbl. Þórarinn Ragnarason.
Gott að eiga við Norðurlandabúana
Frá Jóhanni Inga Gunnarasyni fréttaritara
Mbl. í Þýskalandi.
Áhorfendum fækkar nú
á leikjum í V-Þýskalandi
Frá Jóhanní Inga Gunnarseyni fréttaritara