Morgunblaðið - 20.09.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983 33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Þurrkaður saltfiskur
niöurskorinn og heill fiskur. Gott
verö. Uppl. í síma 39920.
Heildsöluútsala
Heildverslun selur ódýrar vör-
ur. Smábarnafatnaður og ódýrar
sængurgjafir í miklu úrvali.
Freyjugata 9 bakhus, oplö frá kl.
13—18.
Víxlar og skuldabréf
í umboðssölu.
Fyrirgreiðslustofan,
Vesturgötu 18, sími 16223.
Þorleitur Guðmundsson,
heima 12469.
Ódýrar músíkkasettur
og hljómplötur, ferðaútvörp,
bilaútvörp, bilahátalarar og
lottnet. TDK-kassettur. National
rafhlööur Nálar í flesfar geröir
Fidelity-hljómtækja.
Opiö á laugardögum.
Radíóverslunin,
Bergþóurgötu 2,
Sl'mi 23889.
þjónusta
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur.
Hafnarstræti 11, sími 14824.
I.O.O.F. OB-IP = 1649208’/J =
I.O.O.F. Rbs14 = 1329208%.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30 ræöumaöur Einar J. Gisla-
son.
íomhjélp
Ðiblíuleshringur í kvöld kl. 20.30.
Samhjálp.
handmenntaskólinn
91 - 2 76 44
FÁIO KYMWIWGARRIT SKÖLSWS SEHT HEIM I
i.y«.
UTIVISTARFERÐIR
Helgin 23.-25. sept.
Haustlita- og grillveisluferð f
Þórsmörk. Brottför föstud. kl.
20. Farmiöar óskast sóttir fyrir
miövikudagskvöld 21. sept.
Dagsferðir sunnud.
25. sept.
1. kl. 8.00 Þórsmörk —
Haustlitaferð. Verö 450 kr.
2. kl. 10.30 Botnsúlur (1095m).
Verö 300 kr.
3. kl. 13.00 Þingvellir. Haustlita-
og söguskoöunarferö undir leiö-
sögn Siguröar Líndals prófess-
ors. Verö 250 kr. Frítt f. börn
með fullorönum. Brottför trá
Bensínsölu BSl. Skrifstofan
Lækjarg. 6a er opin frá kl.
10—18 Sími: 14606. Sjáumstl
Feröaféiagiö Utivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
23.—25. sept.
1. Þórsmörk — haustlitaferö.
Komiö og njótið feguröar
haustsins i Þórsmörk. Gistlaö-
staöa hverfi betri en i Skag-
fjörðsskála.
2. Landmannalaugar — Jökul-
gil. Ekiö inn Jökulgilið suöur i
Hattver. en þar er litadyrö öræf-
anna meö olikindum. Gist i
sæluhúsi Fl i Laugum.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Kópavogsbúar—
Hesthús
Tómstundaráö og hestamanna-
félagiö Gustur vilja hér meö gefa
ungum Kópavogsbuum. allt aö
18 ára, kost á aö hafa hest á
fóörum í sameignarhesthúsi
sínu. Umsóknarfrestur er til 3.
okt. næstkomandi. og skal um-
sóknum skilaö a Félagsmála-
stofnunina, Digranesvegi 12, en
þar eru jafnframt veittar nánari
upplýsingar í sima: 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Þrekæfingar hefjasf þriðjudag-
inn 20. sept. í Laugardal kl. 6.30.
Æft veröur a þriöjudögum og
fimmtudögum fyrst um sinn.
k raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Bsf. Byggung Kópavogi
BSF Byggung Kópavogi auglýsir nýjan bygg-
ingaflokk í raðhúsum við Helgubraut í Kópa-
vogi. Skilmálar liggja frammi á skrifstofu fé-
lagsins að Hamraborg 1, 3. hæð. Opið kl.
10—12 og 13.30—15.30. Umsóknarfrestur
er til 28. september. Stjórnin.
kennsla
Viltu læra frönsku í
Alliance Francaise?
Við bjóðum upp á kennslu í frönsku fyrir alla,
byrjendur og þá sem lengra eru komnir.
Sérstök námskeið fyrir börn (7—15 ára), fólk
tengt ferðamálum, viðskiptalífinu og alþjóð-
legum samskiptum.
Innritun fer fram alla daga á tímabilinu
12.—25. september, milli kl. 15—19 aö Lauf-
ásvegi 12. Upplýsingar í síma 23870 á sama
tíma.
tilboö — útboö
m
Vörubretti — Útboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð-
um í smíði eða kaup á 10.000 tilbúnum vöru-
brettum af stæðrinni 100x120 sm til notkun-
ar í hilluvæddum vörugeymslum félagsins.
Utboðsgögn eru afhent í tæknideild félagsins
Pósthússtræti 2, sími 27100.
Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest
á tilboðum til föstudagsins 23.9. nk.t kl.
16.30. Tilboðum ber að skila í tæknideild
Eimskips.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 26.9. nk.,
kl. 14.00 á 5. hæö, Pósthússtræti 2.
Eimskip.
Stýrishús
Hef til sölu nýtt fullbúið stýrishús úr áli. Hent-
ar á báta frá 80—120 tonnum aö stærð.
Verð kr. 1400 þús. Hagstæö greiðslukjör.
Upplýsingar gefur: Jón G. Briem hdl.,
Hafnargötu 37 A Keflavík, j
sími 92-3566.
Fyrirtæki
Til sölu snyrtistofa og verslun í Reykjavík. Um
er að ræða sölu á lager en leigu á húsnæði,
nafni og áhöldum.
Til sölu lítil matvöruverslun í Reykjavík.
Hluti í saumastofu í nágrenni Reykjavíkur til
sölu. Kaupandi þyrfti að taka aö sér verk- og
framkvæmdastjórn.
Til sölu meðalstór matvöruverslun með
kvöldsölu í eigin húsnæði á S-Reykjavíkur-
svæði.
Höfum áhugasama kaupendur að söluturn-
um, iðnaðar-, þjónustufyrirtækjum og heild-
verslunum.
Við höfum selt 2 verslanir það sem af er sept.
og 2 fyrirtæki í ágúst.
IFYRIRTÆKI &
■FASTEIGNIR
Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18. S-25255.
LögfraBdingur Reynir Karlsson.
jÍFélagsstorf
Sjálfstœðisflokksins |
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
Félag sjálfstæöismanna i Laugarneshverfi boöar til almenns félags-
fundar þriðjud. 20. sept. næstk. í Valhöll, Háaleitisbr. 1, kl. 20.30.
Fundarefni: Val fjögurra fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
Stjórnin
Félag sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi
Félag sjálfstæöismanna i Nes- og Melahverfi boöar til almenns fé-
lagsf. miöv. 21. sept. nk. i hllöarsal Hótel Sögu kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Val 6 fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæöisfl. 1983.
2. Val þriggja varamanna.
3. Framtíöarhorfur í ríkisfjármálum.
Geir H. Haarde, aöstoðarmaöur fjármálaráöherra.
Stjómin
Kópavogur — Kópavogur
Almennur fundur veröur haldinn i Sjálfstæöisfélagi Kópavogs fimmtu-
daginn 22. september nk. i Sjalfstæöishúsinu Hamraborg 1.
Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefnl:
Kosning fulltrúa á 25. landsfund SjálfstaBðis-
flokksins 3.-6. nóv. nk. Kjartan Gunnars-
son, framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokkslns,
mætir á fundinum og rasöir málefni lands-
fundar og almennt flokksstarf. Kaffiveitlngar.
— Mætum öll.
Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
3.—15. október 1983 (kvöld- og helgarskóli)
Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana
3 —15. október n.k. Skólínn veröur aö þessu sinni kvöld- og helg-
arskóli. sem hefst kl. 18.30 og stendur aó jafnaöi til kl. 23.00. Skóla-
hald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Innritun er hafin, en takmarka veröur þátttöku viö 30 manns.
Upplýsingar eru veittar i sima 82963 — 82900 á venjulegum skrif-
stofutima.
Dagakrá:
Mánudagur 3. október:
kl. 18:30 Skólasetning.
kl. 18:45—21:00 Ræðumennska: Friöa Proppé blaöamaöur.
kl. 21:00—23:00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason lög-
fræðingur.
Þriöjudagur 4. október:
kl. 18:30—20:00 Sveitarstjórnarmál: Daviö Oddsson borgarstjóri.
Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar.
kl. 20:30—22:00 Stjórnskipan, stjórnsýsla. kjördæmamál: Jón
Magnússon lögmaöur.
Miðvikudagur 5. október:
kl. 18:30— 20:00 Form og uppbygging greinaskrifa: Baldur Her-
mannsson blaöamaöur.
Heimsókn á Morgunblaðiö.
kl. 20:00—21:30 Fundarsköp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöi
kl. 21:30—23:00 Stjórn efnahagsmála: Geir H. Haarde hagfræöíngur.
Föstudagur 7. október: FRi.
Laugardagur 8. október:
kl. 10:00—12:00 Sjálfstæöisflokkurinn Friörik Sophusson, varaform.
Sjálfstæóisflokksins.
kl. 13:00—15.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson.
kl. 15:00—17:00 Fundarsköp: Margrét S. Einarsdóttir.
Sunnudagur 9. október:
kl. 13:00—16:00 Ræöumennska: Friöa Proppé.
kl. 16:00—18:00 Starfshættir og saga islenskra stjórnmálaflokka:
Sigurður Líndal prófessor.
Mánudagur 10. október:
kl. 18:30—20:00 Atvinnuuppbygging framtíöarinnar: Birgir Isl.
Gunnarsson alþingismaöur
kl. 20:00—23:00 Ræöumennska: Friöa Proppé.
Athugiö —
Þátttakendur velji sér eitt af þessum sviðum:
Verkalýöt- og
atvinnumál
SVID I
Þriðjudagur 11. okt.:
kl. 20:00 Hlutverk launþega-
og atvinnurekenda-
samtaka - PANEL -
Magnús L. Sveins-
son, Magnús Gunn-
arsson.
Efnahagtmél
SVIÐ II
Veröbólga og verö-
bólguhvatar:
Þorsteinn Pálsson.
Miövikudagur 12. okt.:
kl. 20:00 Heimsókn i félags-
malaraöuneytiö kl.
17:00.
Félags- og kjara-
mál. Hilmar Jónas-
son.
Fimmtudagur 12. okt.:
kl. 20:00 Atvinnuleysis-
trygg'ngar
Vandamál velferö-
arrikisins: Jónas H.
Haralz.
Gerö fjarlaga:
Lárus Jonsson.
kl. 21:00 Stjórnun, uppbygg-
ing og fjármál laun-
pegasamtaka.
Sverrir Garöarsson
Utanrikis- og
öryggiamál
SVIO III
Heimsókn i utanrik-
isráöuneytiö kl.
17:30.
Geir Hallgrimsson.
Utanríkisviöskipti
Guömundur H.
Garöarsson
Aukin þátttaka Isl. i
vörnum landsins:
Kjartan Gunnars-
son.
ísland i alþjoöasam-
starfi. Erlendur
Magnusson alþjóöa-
stjórnmálafræö-
ingur.
Föstudagur 14. okt.:
Heimsókn í fjármálaráöuneytiö kl. 16:00.
Laugardagur 15. okt.:
kl. 10:00—12:00 Sjálfstæöisflokkurinn — PANEL —
kl. 13:00 Þáttur fjölmiöla i stjórnmálastarfi: Heimsókn í sjón-
varpiö. Markus örn Antonsson og Baldur Her-
mannsson
kl. 18:00 Skólaslit.