Tíminn - 17.08.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.08.1965, Blaðsíða 6
6 TÍIVSINN smar bíll? STOR BILL? OPEL KADETT er smabill — og þó. Ekilssætið er stórt, afar þægilegt og fótrýmið tiltölulega gott. Gólfskiptistöngin er staðsett framarlega og mjög auðvelt að komast milli framsæt- anna. Framsætið leggst alveg fram og gefur óvenju greiðan inngang í aftursæti (meira en margir stærri bíiar geta státað af) Afar gott rými fyrir tvo aftur í (leyfilegt að fiytja þrjá) og fótrými somuleiðis gott. Og geymslan? Hún er 300 lítrar að rúmtaki, vel löguð og tekur auðveldlega 5 meðalstórar ferðatöskur. Auk þessa er Opel Kadett FLiÓTUR í FÖRUM: Nær lOO knw hraða a aðeins 26 sekundum; LIPUR i AKSTRI: Aðeins 10,0 m beygjuradíus, stutt skiptihreyfing gírstangar, góð yfirsýn' til w r ARMULA 3 sími 38900 yztu horna, ODYR I REKSTRI: Benzineyðsia 6.S Itr. á XOO km. smurfrír undirvagn og verðið? Spyrjist aðeins fyrir! Veiðileyfi 5 Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- § leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað 5 í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum § ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- § gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá | ofanverðri og Gljúfurá ofanvérðrí og svokölluðum 5 fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar 5 nesi, Varmalandi eða Bifröst. 5 Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- 5 vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst 5 á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að 5 fljúga á Kópasl^r og gista þar. Örstutt frá § Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól 5 í júnf. § Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið § sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá § sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. 'mmmrnm LANDSyN ^ FERÐASKRIFSTOFA Skóiavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK lr IÐNSKOLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir skólaáriS 1965-1966 og námskeið 1 september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 23.-27. ágúst kl. 10—12 og 14—18. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum hauistprófum hefjast miðvikudaginn 1. september. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,— og námskeiðsgjöld kr. 200,— fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu Jeggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. Skólastjóri. RAFSUÐUTÆKI ÓDÝR HANDHÆG 1 fasa. Inntak 20 amp. Af- köst 120 amp. (Sýður vír 3,25 mm). Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. Þyngd 18 kíló. Einnig rafsuðukapall og rafsuðuvír. SMYRILL Laugavegi 170, Sími 1-22-60. ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 1965 BÍLAKAUP DafodU ’63 skipti hugsanleg á Consul Cor- tina eða VW '59-60. Saab ’65 skipti möguleg á VW ‘63—64. Verð 170 þúsund. Daf sendiferðabifreið ‘es skipti hugsanleg á amerískum bfl eða Benz. Verð 90 þús. NSU Prinz ‘65 skipti möguleg, fasteignatryggð ar greiðslur koma til greina. Consul Cortina De Iuxe ‘65 Verð 160 þúsund. ConSul Cortina ‘63 skipti koma til greina á ódýr- ari bíl. Verð 130 þúsund. Opel Caravan ‘60 skipti möguleg á Rússajeppa með dieselvél eða Willys nýl. Volvo duett ‘63 station, skipti möguleg á ó- dýrari bíl. Verð 160 þúsund. Volvo 544 ‘59 mjög góður, skipti möguleg á yngri Volvo, Verð 105 þús. Opel Kapitan ’60 með útvarpi og plötuspilara, Skipti möguleg á VW 63—64. Opel Caravan ‘62 sendiferða með gluggiun og sætum, skipti möguleg á yngri station. Zodiac ‘58 góður bfll, skipti möguleg á amerískum bíl ‘60—61. sjálfsk. Ford ‘58 6 sýl. beinsk. skipti mögul. á ódýrari bíl. Verð 60 þús. VW ’62 Rúgbranð skipti möguleg, einnig fast- eignatryggt bréf. Landrover diesel ‘62 sérlega faliegur bfll, skipti möguleg, verð 120 þúsund. Dodge ‘57 8 sýl sjálfsk. alls konar skipti ko'ma til gréina. Verð 85 þús. Mercedes Benz 180 ’60 ekinn 9000 km. skipti möguleg á ódýrari bfl. Mercedes Benz 190 ‘58 skipti möguleg á ódýrari bfl. Prinz 1000 ‘65 skipti og fasteignatryggðar greiðslur koma til greina. VW ‘58 mjög góður, skipti möguleg á góðum jeppa. Prinz ‘63 skipti möguleg á stærri bil eða góðum jeppa. Zephýr ’62 alls konar skipti koma til greina. Ford Falcon ‘60 mjög góður, skipti möguleg á ódýrari bíl. t.d. rúgbrauði með gluggum. Látið bílinn standa hjá okkur og hann selst örugglega. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55. Súni: 15812. Til Gullfoss Ferðir til Gullfoss og Geysis alla daga tíl 15. október. Þér, sem veitíð innlendum og erlendum gestum móttökur gerið svo vel að benda þeim á hinar ódýru ferðir, aðeins 280.00 báðar leiðir B.S.Í. sími 18911- Til Laugarvatns 11 ferðir í viku. Ólafur Ketilsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.