Tíminn - 17.08.1965, Síða 10

Tíminn - 17.08.1965, Síða 10
10 í dag er þriðjudagur 17. ágúst Anastasius Tun'gl í háfi'UÖri kl. 4.01 Árdegisháflæði kl. 8.15 Heilsugæzla if Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinni er opin ailan sólariiringinn Næturlæknir kl. 18—b, sími 21230. ■jf Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu annast Laugavegs Apótek. Ferskeytlan Jóh. Örn Jónsson: Tældur var ég tvítugur, tryggða gullið mélað þegar ég var þrítugur þrjár ég hafði vélaö. Árnað heilla Áttræður er í dag Ingólfur Indriða son, 'Húsabakka í Aðaldal. Hann verður að heiman í dag. ÚTVARPIÐ í dag Þriðjudagur 17. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón I leikar. 15.00 Miðdegisút- Ivarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 18. 30 Harmonikulög. 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Dag- legt mál. Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 Flautukonsert í G-dúr eftir Jo hgún J. Quantz. 20.20 Eskimóar á ’Gtámlandi. Haraldur Ólafsson fil. kand. flytur fyrsta erindi: Fruntbyggjarnir. 20.40 Einsöng ur: Leontyne Price syngur þrjár óperuaríur eftir Verdi. 21.00 Ljóð eftir Eggert Laxdal. Hugrún Gunnarsdóttir og höf. flytja. 21. 10 Einleikur á píanó: Hanna Riechling leikur sónötu nr. 2 eft ir. P. Hindemith. 21.25 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Kvöldsagan: „Litli- Hvammur“: eftir Einar H. Kvar an. Arnheiður Sigurðardóttir mag ister les (5). 22.30 „Syngdu með an sól'in skín“. Guðmundur Jóns son stjórnar þætti með misléttri músik. 23.20 Dagsikrárlok. Miðvikudagur 18. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 * Miðdegisútvarp: M. a. syngur Karlakórinn Fóst- bræður þrjú lög úr lagaflokki eftir Jón Norðdal. 16.30 Síðdeg isútvarp. 18.30 Lög úr kvikmynd um. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Pétur Gautur“, svíta nr. 1 eftir Edvard Grieg. 20.15 Sveitin mín í skjóli Dofra fjalla. Albert Ólafsson skólastjóri flytur erindi. 20.45 „Þar fornar súlur flutu á land“ Gömlu lög in sungin og Ieikin. 21.00 „Klukknahljómur" smásaga eft ir Guðlaugu Benediktsdóttur. Sig urlaug Árnadóttir les. 21.40 Bún aðarþáttur. Guðmundur Jósafats son frá Brandsstöðum talar um sitt af hverju. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: „Litli-Hvammur“ eftir Einar H. Kvaran. Arnheiður Sigurðardótt ir les (6).. 22.30 Lög unga fólks ins. Gerður Gúðmundsdóttir kynnir 23.20 Dagskrárlok. I DAG TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 1965 Vörðufell, Hamrahlíð 25. Aðalkjör, Grensásvegi 48. Verzlun Halla Þórarins h. f., Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5. Verzlunin Foss, Stórholti 1. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi, Austurstræti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82. Verzlunin Suðurlandsbraut 100. Kaupfélag Reykjavfkur og nágr.: Kron_ Barmahlíð 4. Kron, Grettisgötu 46. Flugáætlanir Sunnudaginn 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jónfna Melsteð og Gunnar Hjörtur Gunn- arsson. Heimili þeirra verður að Rauðarárstig 3. (Ljósm.: Þóris). Flugfélag fslands h. f. Mlllilandaflug: Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjav. kl. 22.40 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjav. kl. 21,30 í kvöld. Ský faxi fer til' Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 14.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 14.50 á fimmtudag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísa- fjarðar, Húsavíkur og Sauðár- króks. Frá Flugsýn Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12 DENNI DÆMALAU5I Heyrðu! Sefurðu aldrei? Siglingar 2. hópur: Vikan 16. ágúst til 20. ágúst. Kaupmannasamtök íslands: Kjörbúð Laugarness, DaLbraut 3. Verzl. Bjarmaland, Laugarnesvegi 82. Heimakjör, Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzlunin Vegur, Framnesv. 44. Verzlunin Svalbarði Framnesv. 44. 1 Verzlun Halja Þórarins h. f., Vestur götu 17a. Verzlunin Pétur Kristjánsson s. f., Ásvallagötu 19. Skipadeild SÍS. ArnarfeR fer í dag frá Helsingfors, til Ábo, Leningrad og Gdansk. Jök ulfell er væntanlegt til Cambridge 21. frá Keflavík. Disarfell er vænt anlegt til Reyðarfjarðar 18. frá Riga. Litlafell er í olíuflutningum á ströndinni. Helgafeíl er væntan legt til Antw. 22. frá Arciiángelsk. Hamrafell er í Hambbrg. Stapafell fór 15. frá Esbjerg til íslands. Mœli fell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag frá Stettin. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er I Bergen á leið til Kaup mannahafnar. Esja er á Austfjarðar höfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavjkur. Skjaldbreið er á Akureyri á vesturleið. Herðu breið er í Reykjavík. Hafskip h. f. Langá er í Reykjav. Laxá fór frá Gdansk 15. þ. m. til Reykjav. Rangá er 1 Hamborg. Selá fór frá Ólafs- firði í gær til Breiðdalsvjkur og Eskifjarðar. Jöklar h. f. Drangajökull er í Charleston. Hofs- jökull er í London. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull er í Rvk. Næturvörzlu í Keflavík annast Arinbjöm Ólafsson. Söfn og sýningar Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl. 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kL 2—4 e. h, nema mánudaga. Llstasafn Elnars Jónssonar er opið alla daga frá kL 1,30 - 4.00. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 Ásgrimssafn. Bergstaðastrætl 74, Þriðjudaginn 17 ágúst verða skoð er opið alla daga, nema laugardaga sðar bifreiðarnar R-13201—13350. í júlí og ágúst frá kL 1,30 — 4.00. — Þessi varðhundur mundi ekki hleypa neinum ókunnugum heim að húsinu. — Hamingjan sannal Eg vona, að hann muni^ að Pankó er vinurl í húsi ekkjunnar. —Eg kom til að bjóða þér á dansleik- Inn. — En hugulsamur, elskanl En eins og ég sagði þér, hef ég þegar lofað öðrum að fara með honuml Ef þú ert að tala um Kidda, þá kemur hann ekki á dansleikinn — hann — æ verð ur á ferðalagl! I i » | í DREKl við stelpuna eða ekki? Við getum ekki staðið hér \ alla nóttl Af hverju setjist þið ekkl? Hill liðþjálfi er á ferð um frumskóglnn. Hvað skyldi þessi trumbusláttur þýða? — Hvaða fjárans hávaði er þetta? — Einhver samkunda hjá þeim inn- fæddu — heyrðu. vlð verðum að komast að niðurstöðu — eigum við að losa okkur i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.