Morgunblaðið - 15.11.1983, Side 19

Morgunblaðið - 15.11.1983, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 67 fclk í fréttum Alexander VI ... o g Pedro Maria Gauguin G E N D U R F I A T I G E N D U R ri Jeep Veturinn er genginn í garð. Fyrirbyggið óþægindi. Mótorstillum Yfirförum bílinn og bendum á hvaö þurfi aö lagfæra. Mótorstilling dregur verulega úr bensíneyöslu. Hafiö samband viö verkstjóra, símar: 77756 og 77200. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, sími 77200. Bara 500 ár á milli myndanna + Það þarf ekki að skoða þessar tvær myndir lengi til aö sjá, að mennirnir á þeim eru nauöalíkir. Sú eldri er af Alexander VI páfa, fyrsta Endurreisnarpáfanum, en sú yngri er af Pedro Maria Gauguin, fyrrum yfirmanni eiturlyfjadeildar lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Á milli þeirra eru um 500 ár. Pedro Maria Gauguin er afkomandi Alexanders eins og aö líkum lætur og meöal forfeöra hans er margt annaö frægt fólk eins og t.d. Borgia-fjölskyldan, þeir kunnu eiturbyrlarar, og Calixtus III, sem rak Tyrki frá Evrópu. Þá er franski málarinn Gauguin einn af forfeðrum hans og heilagur Francis, Francisco Borja, sem geröi Jesúítaregluna aö því stórveldi, sem hún lengi var. Pedro Maria hefur nú skrifað bók um ætt sina og er hún aö sögn hin skemmtilegasta lesning. Paul Newman — með bonsín í blóðinu Newman slapp með skrekkinn + Kvikmyndaleikarinn Paul Newman er mikill áhugamaður um kapp- akstur eins og kunnugt er en nú fyrir skömmu lá við, aö þessi ástríöa hans yröi honum aö fjörtjðni. Newman var að keppa í litlum bæ í Gerorgia-ríki þegar Datsun-bifreiðin hans rann til á blautum veginum og skall á mikilli ferð á bíl keppinautsins. Newman var fastur í flakinu og varö aö fá slökkviliðsmenn til aö skera hann úr því. Hann meiddist á fæti og skarst illa á höföi en meöan verið var aö bjarga honum úr flakinu stóö konan hans, Joanne Woodward, yfir honum þótt hún sé annars ekki vön aö vera viöstödd þegar Paul er aö keppa. Þaö stafar af því, aö hún er á móti kappakstri og óttast, aö illa fari aö lokum. + Linda Blair, sem kunn varð fyrir leik sinn í „Særingamanninum", hefur nú fengiö stórt hlutverk í myndinni „Chained Heat“, en sú mynd er um kvennafangelsi og er að sögn einhver sú svakalegasta sem um getur. Hér á myndinni er Linda með leikkonunni Sybil Danning. Lauslæti kennt á kvöld- námskeiði + í kvöldskóla nokkrum í Bandaríkjunum er nú boðið upp á nýja námsgrein og mega nemendurnir aöeins vera konur. Námsefnið er aðeins eitt: Hvernig er best að plata eiginmanninn án þess að hann komist að því. Sú, sem stendur fyrir þessu sérkennilega og upp- byggjandi námskeiði, heitir Cynthia Silverman, sálfræð- ingur aö mennt, og tekur um 300 kr. fyrir tímann hjá hverj- um nemanda. Meðal annars, sem frúrnar læra í kennslu- stundunum, er eftirfarandi: „Þegar þú ferö á stefnumót viö elskhugann skaltu bera einhverju við og gæta þess vel, aö maöurinn þinn geti ekki komist aö því hvort þú segir satt. „Láttu ekki fallast í þá freistni aö viöurkenna, aö þú eigir þér elskhuga. Hvít lygi er betri en svartur sann- leikur." Cynthia Silverman, sem er 43 ára aö aldri, hefur sjálf haft þessar hugsjónir aö leiö- arljósi í lífinu en þó ekki meö betri árangri en svo, aö nú á hún þrjú hjónabönd aö baki. Þaö er ekki síst þess vegna, aö hún vill koma kynsystrum sínum til hjálpar. Hún leggur þó áherslu á, aö þar með sé hún ekki aö hvetja þær til lauslætis. Ekki aldeilis. oco ad allir þurfa einhverntíma 9 aó fara til Ijósmyndara ooo ■ QjóómyndaófoJ-a 'pórió Rauðaráritfg 20 - Sfmi 16610 -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.