Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 69 IIRK li 7MM Sími 78900 Skógarlíf (Jungle Book) WALT DISNEY’S JUUPIN -£ST SWWOIN -EST CAPTOONCOUeOY: ‘JmiSlöi nJJODÍi ' 1 TECHNICOLOfí Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerö hefur veriö. Jungle Book hefur allsstaöar slegiö aösóknarmet, enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega lif Mowglis. Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera. Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Herra mamma (Mr. Mom) MR , Splunkuný og jafnframt fra- baer grinmynd sem er ein best sótta myndin í Bandaríkjunum þetta áriö. Mr. Mom er talin vera grínmynd árslns 1983. Jack missir vinnuna og veröur aö taka aö sér heimilisstörfln I sem er ekki beint viö hans I hæfi, en á skoplegan hátt I kraflar hann sig fram úr því. | Aöalhlv.: Michael Keaton, Tori Garr, Martin Mull, Ann | Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Villidýrin ^ \ \ BROGD Hörkuspennandi hrollvekja um þá undraveröu hluti sem varla er hægt aö trúa aö séu til. Meistari David Cronenberg segir: Þeir biöa spenntir eftir þér til aö leyfa þér aö bregöa svolitiö. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Samantha Eggar, Art Hindle. Leikstjóri: David Cronenberg. Bönnuö börnum innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Porkys & fy poauftt m ree'll be glad foe reanel ' yl Sýnd kl. 5, og 7. Vegatálminn (Smokey Roadblock) "A. 1 mvronm — aar wt. j&SoCK Sýnd kl. 9 og 11. Atsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnu- daga kl. 3. OLLUWOOD þar sem alltaf er eitthvaö um aö vera. Dansflokkur Kolbrúnar mætir á svæöið og sýnir Myrkrahöföingjann sem hlotið hefur feikilegar vinsældir. Þorsteinn Ásgeirsson veröur í diskó- tekinu og leikur öll vinsælustu lögin heima og heiman. Aðgangseyrir kr. 95. Líttu inn í kvöld H0LUW00D Nú breytum við bamum íbreskanPúb * B]E]E]E]E]E]E]E)E]E]E]E]E]E]E]E]B]E]E]E]^ I Sjgtúit I Bl ^ Bl Bl Bingó í kvöld kl. 20.30. |j Aöalvinningur kr. 12 þúsund. |j BbH3Ha)t3|E)E]E)l3H3|ElEH3)l3|l3)l3]E]E)b]yE) Þú svalar lestrarþörf dagsins á„síöum Moggam! Breski píanóleikarinn Sam Avent er mættur til leiks okkur á ný. Sam er „a jolly good fellow“ holdi klæddur og flytur með sér hina sönnu bresku kráar-stemmningu. 10.—16. nóvember breytum við þess vegna barnum í Pub, skreytum hann á breska vísu og berum fram hina frægu „Pub-crunch“-smárétti. Sam sér um tónlistina og stemmninguna. Einnig sérstakur matseðill í Blómasal. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIOA Sr HÓTEL afmælishátíð veröur haldin meö pompi og prakt á Föstudags- og sunnudagsköld, miðaverð kr. 300. Húsiö opnaö kl. 20.00. Fordrykkur. Laugardagur: Fjölskylduskemmtun kl. 2—4. Miðaverö kr. 100. Á henni koma fram hvorki meira né minna en heimsmeistarar í samkvæmisdönsum, en þeir koma hingaö gagngert frá Bretlandi til aö taka þátt í afmælinu og munu þau sýna dansa. Einnig munu nemendur úr dansskól- um á Reykjavíkursvæöinu sýna dansa. Cha-Cha-Cha — Jassballet — Rock and Roll — Disco og fl. Itt .41 way helgina 18.—20. nóvember Matseðill Matseöill föstudagskvöld: sunnudagskvöld: Rjómasúpa Rumba. Rjómasúpa Tangó. Léttreykt lambalæri A ’la Samba. Lambaroaststeik Foxtrott. Gljáð blómkál, ristaður ananas, Gljáð blómkál, gulrætur, krydd- belgbaunir, sykurbrúnuö jarðepli, jurtajaröepll, hrásalat og Mad- hrásalat og sveppasósa. eirasósa. Verð 450 Verð 450 Forsala aögöngumiöa, miðvikudag og fimmtudag í Broadway kl. 5—7 og hjá Modelsamtökunum, Skólavöröustíg 14 kl. 2—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.