Morgunblaðið - 25.11.1983, Side 6

Morgunblaðið - 25.11.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 í DAG er föstudagur 25. nóvember, Katrínarmessa, 329. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.31 og síödegisflóð kl. 22.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sól- arlag kl. 16.03. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suöri kl. 05.39. (Almanak Háskólans.) Hann biður til Guðs, og Guö miskunnar honum, lætur hann líta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum aftur réttlæti hans (Job. 33, 26.). KROSSGÁTA I 2 - 1 ■ □ ■ 1 6 ■ - ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. fugl, 5. bloma, 6. sjí eftir, 7. skóli, 8. grobba, 11. samhljóó- ar, 12. ródd, 14. lokaoró, 16. hundar. IX>ÐRÉTT: — 1. galgopar, 2. ýlfrar, 3. sefa, 4. lækka, 7. poka, 9. snáka, 10. geymi, 13. hreinn, 15. keyri. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — 1. tankur, 5. al, 6. Ing- óir, 9. púa, 10. óa, II. pl, 12. las, 13. alda, 15. ýsa, 17. tertan. LÓORÍ.'I I: — I. tríppast, 2. naga, 3. kló, 4. rífast, 7. null, g. lóa, 12. last, 14. djr, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 25. nóvember, hjónin Hrefna Gunnlaugsdóttir og Hilmar Theódórsson Háteigi 6 í Kefla- vík. ^7Í\ ára afmæli. í dag, 25. • U nóvember, er sjötug frú Sólveig Steindórsdóttir frá ísa- firði, Merkurgötu 4 f Hafnar- firði. Eiginmaður hennar var Jón Þorleifsson vélstjóri, sem lést á sfðasta ári. Hún verður að heiman í dag. \ ára afmæli. Á mánu- I Vf daginn kemur, 28. þ.m., verður sjötugur Friðrik Á. Jó- hannsson frá Auðkúlu í Arnar- firði, starfsmaður í Áburðar- verksm. rfkisins. Kona hans var Sólveig Þorgilsdóttir frá Innri-Bug í Fróðárhreppi. Hún er látin fyrir nokkrum árum. Á sunnudaginn kemur tekur afmælisbarnið á móti gestum á heimili sonar síns í Stafna- seli 6, Breiðholtshverfi Rvfk, eftir kl. 18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá lögðu af stað til útlanda Álafoss og leiguskipið Jan. 1 gær lagði Selá af stað til út- landa. Togarinn Ingólfur Arn- arson kom af veiðum til lönd- unar. Kyndill kom úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur. í dag er Helgafell vænt- anlegt frá útlöndum. FRÉTTIR í LANDSBÓKASAFNI íslands er nú laus staða deildarstjóra þjóðdeildar Landsbókasafns- ins. Menntamálaráðuneytið auglýsir stöðuna lausa til um- sóknar í nýju Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til 15. desember næstkomandi. Nú- verandi deildarstjóri þjóð- deildar safnsins er Ólafur Pálmason. FORELDRA- og styrktarfél. Tjaldaneshcimilisins heldur árlegan kökubasar í Blómavali við Sigtún hér í Reykjavík á morgun, laugardagsmorgun- inn 26. þ.m. NESKIRKJA: Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag, kl. 15 f safnaðar- heimilinu. Óvænt uppákoma. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda fræðslufund á Reykjalundi á morgun, laug- ardag, kl. 14. Á fundinn koma læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfari sem svara munu spurningum fundar- manna. Sundlaugin verður opin (klórlaus) og fleira fyrir börnin. Fundurinn er haldinn á vegum foreldraráðs samtak- anna. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík verður með félags- vist í félagsheimilinu Drang- ey, Síðumúla 35, á sunnudag- inn kemur, 27. þ.m., og verður byrjað að spila kl. 14. FÉL. Strandamanna verður með félagsvist f Domus Med- ica í kvöld, föstudag, og verður byrjað að spila kl. 20.30. KIRKJA_______________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESS ASTAÐ ASÓKN: Kirkju- skóli í Álftanesskóla á morg- un, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fræðsluerindi dr. Einars Sig- urbjörnssonar um hina postul- legu trúarjátningu kl. 10.30. Safnaðarstjórn og sóknar- prestur. MINNINGARSPJÖLD BARNASPÍTALI Hringsins hef- ur minningarkort sin til sölu á eftirtöldum stöðum: Verslunin Geysir hf., Aðalstræti 2, Jó- hannes Norðfjörð hf., Hverf- isgötu 49, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, Bókaverlsun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókhlaðan Glæsibæ, Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði, Bókaútgáfan Ið- unn, Bræðraborgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjabúð Breið- holts, Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6, Mosfells Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, Ólöf Pétursdótt- ir, Smáratúni 4, Keflavík, versl. Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. .— Gúmmítékkar til 1 sölu í Njarðvíkum §' Gcrt 0 Hvort vilt þú fá fyllt á með bensíni eða gúmmítékkum, góði? Kvótd-, natur- og h«lgarþi6nu*ta spótakanna i Reykja- vík dagana 25. nóvember ttl 1. desember, aö báöum dögum meötöldum, er i Laugarnasapótaki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndarstðó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónasmisskirtelni. Lsaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á helgldögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarsprtalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki nálst í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Nayóarþjónusta Tannlæknatéiags lalands er i Heilsu- verndarstööinni vlö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apotekanna. Kaflavik: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8elfoss: Salfoss Apótok er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafand! lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í helmahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur síml 81615. AA-samtðkin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensésdaiM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingar- haimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspitali: Helmsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósafsspítali Hafnarfirói: Heimsóknarlími alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vsktpjónusta borgarstofnana. Vegna bllana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktpjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt alian sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Lendsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlð Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl 9—19. Útibú Upplýsingar um opnunartima peirra veittar i aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasatniö: Opiö sunnudaga, priöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjsvíkur. ADALSAFN — Útláns- deild, Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á prlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsslræti 29a, siml 27155. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. Lokaö I júli. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viókomusíaölr viös vegar um borgina Bókabil- ar ganga ekki I 1Vi mánuö aö sumrinu og er þaö augtýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrfmaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mén.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. 8tofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning er opin priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BrsMhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. SundhölHn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vsaturbæjartaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmértaug i MosfsHssvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru prlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.