Morgunblaðið - 25.11.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 7 Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á 50 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Halldór Þórðarson. I tilefni af 30 ára afmæli verslunarinnar gefum viö 10% AFSLÁTT út nóvember. Kynnist töfratónum kristalsins... Heimsþekktur tékkneskur L-v*jcf->11 _Glös fleiri ><tröir, skálar ofi vasar. Greiðsluskilmálar. Ath. Opið á laugardögum. cJ-ijörtur^ <~Vlielóeí\^ l\/\ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu. — I hjarta borgarinnar. stiómarandstoou * -assssa= _r*tt erum samvinnu s lf roöum fornu . ,s TU|l,nnur siofnun m“"un ^mslarf <* Þess‘“6VC«.^J;.r.“W“*,‘c,rl si,n.vmnumi«>K o* > sviftum cn »'*'<« I bor*.rsf)°rn sr« ^n.O.r^ m*"“ *em neiu< olormvenur »»0«r ^ raéa um nokkrum o* er hu«- stofnun in*“^<1*VndJ fyru- fundum myndm *» v,loöln.l <*« *l)<>rT‘- ^riMefnum umW jkyrt fr.m mal F-n ** ‘ kl0 * veRum neiM að v.ö ^."^ver^.ömynd. neinn br*n*nR —— nokkann. »R m.'u" " ii\ .6 kynna huR- , nof* Þ*r ® m,«und.leV**» myndina um vinn, ,6 Iram- mS.'frXTr. -mmnnuen'to^ B,,n" ^od.súdrnar Wt»öunokks' framkv*md.rt)6rn. G|jlwlotur. v^nnafrwnboðsms. Matreiðsla minnihlutafflokka Víöa í A-Evrópu var málamyndasamstarf kommúnista viö ýmsa minnihlutaflokka þáttur í valdatöku; „samstarf", sem reyndist einskonar matreiðsla á „samstarfsaðilum" ofan í alræðisflokkinn. Alþýðubandalagið gengur nú hart fram í því að safna minnihluta- flokkum á Alþingi undir sinn valdavæng, með það í huga að sporðrenna þeim í tímans rás. Spurning er, hvort þessir smá- flokkar skríði sjálfvirljugir upp á steikarpönnuna. Blaðafréttir í fyrradag um „málfundafélag stjórnarandstöðuflokka“ kemur heim og saman við þennan herleiðingarboðskap formanns Al- þýöubandalagsins. Tilraun tU að rjúfa einangnin Alþýðubandalagið hefur lengi verið í einhvers konar hugmyndafrteðilegri ein- angrun. Það, eitt íslenzkra stjórnmálaafla, stefnir að því leynt og Ijóst að bylta íslenzkrí þjóðfélagsgerð og koma hér á stjórnarháttum sósíalismans, sem hvar- vetna hafa endað í eins flokks kerfi, þjóðnýtingu atvinnuvega, minnkaðri þjóðarframleiðslu á hvern vinnandi mann (með til- heyrandi lágkjörum fólks) og þrengingu mannrétt- inda. Þær nafnabreytingar, sem að baki eru í sögu þessa róttæka sósíalista- flokks (Kommúnistaflokk- ur/Sósíalistaflokkur/AI- þýðubandalag), vóru til- raunir til að brjótast út úr þessari hugmyndafræði- íegu einangrun, ná til fólks eftir öðrum leiðum en hreinskiptnum boðskap róttæks sósíalisma. I*að er í Ijósi þessarar sögulegu staðreyndar sem skoða þarf eftirfarandi orð Svavars Gestssonar, for- manns Alþýðubandalags- ins, í setningarræðu lands- fundar flokksins, nýverið: „Við munum leggja áherzlu á að sameina um- hverfis Alþýðubandalagið allan þann skara íslend- inga, sem eiga samleið með okkur í grundvallar- atriðum ... Þess vegna á Alþýðubandalagið að geta orðið samnefnari fyrir þúsundir og aftur þúsund- ir íslendinga sem til þessa hafa fylgt öðrum Áokk- um ... Við ætlum að gera Alþýðubandalagið að því stjórnmálaafli sem ég nefndi í upphafi ræöu minnar ... “ Forseti ASÍ kallaði þetta þúsundatal „kjaftæði". Málfundafé- lag stjómar- andstæðinga Dagblaðið Vísir birtir frétt í fyrradag, sem hefst á þessum orðum: „Hópur manna úr röð- um stjórnarandstöðuflokka hefur að undanfornu kom- ið saman til að ræða stofn- un málfundafélags. Til- gangur þess á að vera að efla samstarf og samvinnu milli þessara aðila á fleiri sviðum en aðeins á Alþingi og f borgarstjórn." Man nú einhver „mál- fundafélag" jafnaðar- manna? Hér skal engum getum aö því leitt, hvað að baki liggur né hvar frumkvæðið aö þessu „samstarfi" er. Hins vegar er sýnt að Al- þýðubandalagiö hefur smám saman verið að reyna að koma eins konar „samstarfsfjötrum" á minnihlutaflokka á Al- þingi; og ekki er óliklegt, að tilburðir séu í þá átt að útvíkka þá viöleitni. Alþýðubandalagið beiö alvarlegan hnekki í síðustu kosningum, undir forystu Svavars (íestssonar, og eft- ir fimm ára stjórnaraðild. Þar að auki hefur Alþýðu- bandalagið verið að „þró- ast“ frá „verkalýðs“-sjón- armiðura yfir f „fræði- legan“ sósíalisma, en sú „þróun" er að sarga í sundur tengsl við launa- fólk, sem eitthvað lifði eftir af, þrátt fyrir fjórtán verð- bótaskerðingar launa á fimm ára valdaferli. Þess vegna er valdaumboð Al- þýðubandalagsins skert, frá því sem áður var, til áhrifa á framvindu mála f þjóðfélaginu. Þetta er höf- uðástæða þess að Alþýðu- bandalagið hyggst nú hrifsa til sín „valdaum- boð" smáflokkanna á ein- hverjum málamyndasam- starfsgrundvelli. Refskák- armenn róttæks sósíalisma hafa löngum kunnað hand- brögðin á „nytsömum sak- leysingjum" svokölluðum, hér sem annars staðar. * ,Abyrgðarleysi og kjarkleysi“ Tíminn, sem var eitt helzta málgagn samstarfs- stjórna við Alþýðubanda- lagið 1978—1983, segir orðrétt í leiðara í gær m.a.: »»»♦ l»egar núverandi rík- isstjórn tók til starfa hafði kaupmáttur launa lækkað um 20% frá meðaltali árs- ins 1982, eins og fram hef- ur komið hér að framan. Nú eins og jafnan áður er ekki htegt aö hefja raun- hæfa baráttu við verðbólg- una, baráttu fyrir bættum lífskjörum, nema með því að stíga eitt skref aftur á bak. Það er að sjálfsögðu harkalegt að þurfa að skerða lífskjör enn frekar þegar lífskjaraskerðingin er þegar orðin 20%. En það var gjörsamlega óhjá- kvæmilegt ef unnt átti aö vera að skapa grundvöll fyrir nýja sókn. Þar að auki færu lífskjör stöðugt versn- andi hvort sem er, ef ekk- ert væri að gert. Ef frestun Svavars Gestssonar hefði náð fram að ganga væri Ld. nú þegar komin fram 2% kjaraskerðing til viðbótar áður komnum 20%, og heildarkjaraskerðing hefði orðið þeim mun meiri, þeg- ar loksins hefði verið tekið í taumana." Þessi frásögn Árna Benediktssonar verður ekki hrakin. I»egar fyrrver- andi stjórn lét af völdum var kjaraskerðingin orðin 20% miðað við meðaltal ársins 1982, og reyndar meiri, ef lengra er horft aftur í tímann. Sumt af þessu stafaði af óviðráðan- legum orsökum, eins og aflabresti og verðfalli, en einn stærsti þátturinn rakti rætur til þess ábyrgðarleys- is og kjarkleysis Alþýðu- bandalagsins að vilja ekki taka með festu á veröbólg- unni meðan tími var til.“ ÚR BORGARTÚNI 33 FLUTTIR AÐ HVERFISGÖTU 37 KJÖLUR SF. HVERFISGÖTU 37 SÍMAR 21490-21846 m- % . . . . *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.