Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 9 RáÖuneytisstjórar um tillögur stjórnkerfisnefndar: Nýrri lög gera mörkin milli ráðuneyta ógleggri „HVAÐ varðar sameiningu mála- flokka heilbrigðís- og félagsmála- ráðuneyta undir einn hatt þá er það rétt, að nokkrir málaflokkar þessara ráðunejta skarast. Ef meiningin er að f«kka ráðuneytum en staekka þau jafnframt, þá er ég ekkert frá því að þessi tilhögun gsti verið skynsamleg. En ég vil taka skýrt fram, að ég hef ekki aðra vitneskju um þessar tillög- ur stjórnkerfisnefndar en þá, sem ég hef lesið í blöðum," sagði Páll Sig- urðsson, ráðuneytisstjóri i heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu, í samtali við blm. Morgunblaðsins um tillögur stjórnkerfisnefndar um breytingar á Stjórnarráði íslands. Þar er m.a. gert ráð fyrir, að ráðuneytum verði faekkað úr þrettán í átta og að Ld. félagsmála- og heilbrigðisráðu- neytin verði sameinuð. „Ég veit ekki hvernig þessar til- lögur eru í heild," sagði Páll Sig- urðsson. „Hjá þessum tveimur ráðuneytum skarast t.d. um- hverfisverndarmál, vinnumál og vinnuverndarmál, málefni fatlaðra og fleira. En fjölmörg mál eru mjög ólík — sveitarstjórnarmálin öll, almannatryggingakerfið, heil- brigðismálin og fleira. Mjög víða heyra öll þessi mál undir eitt og sama ráðuneytið, sem þá er kallað félagsmálaráðuneyti. Ef menn vilja stækka ráðuneytin verulega þá er ekki fráleitt að sameina þessi tvö — sameinað yrði það ráðuneyti ekki stórt, hvort um sig hefur 15—16 starfsmenn." „Núgildandi lög um Stjórnarráð íslands eru frá 1969. Þá var ráðu- neytum skipt svo vel væri greint á milli hinna ólíku málaflokka en síðan hafa verið settir margvíslegir lagabálkar, þar sem ekki er skipt skýrt á milli ráðuneyta," sagði Páll ennfremur. „Þar má nefna til dæm- is lög um fatlaða, sem taka gildi um áramótin, en þau skarast á milli félagsmála-, menntamála- og heilbrigðisráðuneytanna. Nýleg löggjöf gerir erfiðara að skipta málúm jafn greinilega á milli ráðu- neyta og áður var. En aðalatriðið er vitaskuld," sagði Páll Sigurðsson að lokum, „að menn séu alveg vissir um að hugsanlegar breytingar verði til góðs. Breytingar breyt- inganna vegna eiga engan rétt á sér.“ Aðrir ráðuneytisstjórar, sem blm. Morgunblaðsins ræddi við, kváðust ekki frekar en Páll Sig- urðsson vilja tjá sig efnislega um hugmyndir stjórnkerfisnefndar- innar á meðan þeir hefðu ekki séð þær í heild. Baldur Möller, ráðu- neytisstjóri í dómsmálaráðuneyt- inu, sagði um þá hugmynd að emb- ætti ráðuneytisstjóra verði lögð niður og í stað þeirra skipi ráðherr- ar „ráðherraritara", að starfsheitin skiptu ekki máli. „Þetta embætti hét skrifstofustjóri í hartnær hálfa öld og lifði góðu lífi undir því nafni,“ sagði Baldur. „Það er vita- skuld atriði í þessu hvernig póli- tískur aðstoðarmaður á að koma í skyndingu inn í ráðuneyti og setja sig þar inn í alla málaflokka — ætli það sé ekki spurning um hvort tekst að finna undrabörn. En það þurfa þá væntanlega að vera nokk- uð þroskuð undrabörn." Um stofnun sérstaks dómsmála- og innanríkisráðuneytis sagði Baldur að hugtakið „innanrikis- ráðuneyti" væri óljóst og að slík ráðuneyti hefðu ekki sama verksvið alls staðar í heiminum. „Ef til vill hefði verið róttækast að fara aftur til upprunalegs skipulags, þegar ráðuneytisstjóri var aðeins einn og kallaður landritari og ráðuneytin aðeins þrjú og kölluð skrifstofur. En ég vil undirstrika, að ég hef ekki séð þessar tillögur nema í lauslegum frásögnum og veit því ekki nákvæmlega um hvað þær fjalla,“ sagði Baldur Möller. Nýting vatns, sjávar og lítilla vatnsfalla HUGSANLEG nýting vinds, vatns og lítilla vatnsfalla til orkuframleióslu er viðfangsefni ráðstefnu á vegum Orkusparnaðarnefndar Iðnaðarráðu- neytisins, sem haldin verður í Borg- artúni 6 í dag, fostudaginn 25. nóv., og hefst kl. 9.00 árdegis. Erindi á ráðstefnunni flytja sér- fræðingar á sviði orkumála, veður- fræði, verkfræði og fleiri greina og sagt verður m.a. frá hagnýtri reynslu af vindmyllum á íslandi, í Danmörku og í Færeyjum. Koma sérstaklega til ráðstefnunnar fyrir- lesari frá Danmörku, Helge Peter- sen frá Riso-tilraunastöðinniti Ros- kilde, og frá Færeyjum Christian Riisager frá Riisager el-vindmyllur. Ráðstefnunni lýkur með pallborðs- umræðum undir stjórn próf. Þor- geirs Sigurgeirssonar. Ýmsum stofnunum og félögum hefur verið kynnt efni ráðstefnunn- ar og boðin þátttaka, en hún er einnig opin áhugafólki og má fá nánari upplýsingar í síma 85400. Kirkjur á landsbyggðinni Messur á sunnudaginn fyrsta í aðventu Guðspjall dagsins: Matt. 21.: Innreið KrisLs í Jerúsalem. sunnudaginn kl. 14. Sóknarprest- ur. Íptl540 Vantar 3ja. 4ra og 5 herb. íbuöir óskast i Heim- um. Storageröi eöa Háaleitishverti. Vantar Gott raöhús óskast í Seljahverfi eöa nágrenní fyrir traustan kaupanda. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir óskast i vestur- borginni eöa nærri miöborginni. Einbýlishús í vesturborginni Vorum aö fá til sölu einbylishus á eftir- sóttum staö í vesturborgínni. Á aöal- hæö sem er 105 fm eru 4 stofur, sólver- önd útaf stofu, eldhús, boröstofa og gestasnyrting. Á efrihæö sem er 65 fm er 3 svefnh., baöh., svalir útaf gangi. í kjallara eru 2 góö herbergi, þvottah. og geymslur. Möguieiki á séribúö i kjallara meö sérinng. Bílskúrsréttur. Verö 4,5—4,8 millj. Fæst eingöngu i skiptum fyrir einlyft 140—160 fm einbýlishús í Reykjavík eöa Garöabæ. Einbýli — Tvíbýli — Selási 430 fm fallegt tvílyft hús sem er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Verö 5,5 millj. Einbýlishús í Garöabæ 130 fm einlyft einbýlishús ásamt 41 fm bilskúr. 4 svefnherb. Fallegt eldhús. Góöar stofur. Verö 3,1 millj. Raöhús á Teigunum 200 fm gott raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Verö 3,5 millj. Æskileg skipti á húseign á einni eöa tveimur hæöum i austurborginni eöa Seltjarn- arnesi. Raöhús á Ártúnsholti 182 fm tvílyft raöhús ásamt bilskúr. Húsiö afh. fokhelt. Teikn. á skrifst. Sérhæö í Safamýri 6 herb. 145 fm góö efri sérhæö. Bilskúr. Verö 3 millj. Sérhæö í Kópavogi 5 herb. 140 fm neöri sérhæö Þvotta- herb. i ibúöinni. 40 fm bilskúr. Suöur- svalir. Verö 2,7 millj. Á Teigunum 140 fm efri sérhæö og ris. 48 fm bílskur. Verö 2—2,2 millj. Við Flúöasel 4ra—5 herb. 122 fm falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í svefnálmu. Verö 1950 þús. Sérhæö í Garöabæ 3ja herb. 90 fm glæsileg efri sérhæö i nýju fjórbýlishúsi viö Brekkubyggö. Þvottah. á hæöinni. Verö 1850 þús. Á Ártúnsholti 6 herb. 141 fm mjög skemmtileg íbúö á efri hæö i tveggja hæöa blokk ásamt risi. Tvennar svalir. Íbúöín afh. fokheld i des. nk. Verö 1450 þúe. Við Flókagötu Hf. 3ja herb. 100 fm falleg íbúö á neöri hæö í tvibylishusi Verö 1600 þúe. Viö Hraunbæ 3ja herb 86 fm íbúö á 2. hæö Tvennar svalir Verö 1450 þús. Viö Arahóla Tveggja herb. 65 fm góö ibúö á 1. hæö. Útsýni yfír borgina. Verö 1250 þús. Viö Eskihlíð 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö ásamt ibuöarherb. i risi. Verö 1250—1300 þús. Verslunarhúsnæði viö Hamraborg 175 fm mjög gott verslunarhúsnæöi á götuhæö ásamt verslunarinnr Laus fljotlega Uppl. á skrifst. (<5^, FASTEIGNA iLíl MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. m BORGARNESKIRKJA: Barna- messa á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Þorbjörn Hlynur Arna- son. BLÖNDUÓSKIRKJA: Aðventu- guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messað á sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Hábæjarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 10.30 og guðsþjónusta kl. 20.30. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sókn- arprestur. VIKURPRESrAKALL: Kirkjuskól- inn í Vík á morgun, laugardag, kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta á Mikil útborgun Höfum sérstaklega góöan kaupanda aö 3ja herb. íbúö á 1. hæö (eöa jaröhæö) í austurbænum. Nauð- synlegt aö bílskúr fylgi. Hafiö samband strax ef þiö viljiö selja. $ Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg fasteignasali. m m\ u Imfa 8 £ 1 1 á hverjum degi! 26600 allir þurfa þak yfír höfuóid DALBREKKA 5 til 6 herb. ca. 146 fm íbúö á 2. hæö og í risi í tvíbýlissteinhúsi. Sérhiti. Ný eidhúsinnrétting. Stórar suöursvalir. Verö: 2,1 millj. ENGJASEL 2ja herb. ca. 76 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Þvottaherbergi í íbúöinni. Falleg íbúö. Bíl- geymsla fylgir. Útsýni. Verö: 1400 þús. MARKARFLÖT 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á jarðhæð í tvíbýlissteinhúsi. Parket á gólfum. Góöar innrétt- ingar. Verö: 1500—1800 þús. NESVEGUR Efri hæð og ris ca. 170 fm í tvíbýlissteinhúsi. Bílskur fylgir. Laust strax. Verö: 2,5 millj. AUSTURBORG Óskum eftir 3ja herb. ibúö á 1. hæö eöa jaröhæö í góöu húsi í austurborginni. Ibúöin sjálf má þarfnast standsetn- ingar. Æskilegt aö bílskúr fylgi eða bílskúrsréttur. Mjög góöar grelöslur í boði fyrir rétta eign. VESTURBÆR Falleg 4ra herb. ca. 115 fm íbúö ofarlega í háhýsi. Tvöfalt bíla- stæöi í bílahúsi tylgir. Verö: 2,4 millj. TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK Önnur hæö og ris samtals ca. 120 fm í nýju fjórbýlissteinhúsi í miðborginni. Suöursvalir. Til af- hendingar strax. Verö: 2,0 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu 70 fm iönaóarhúsnæói á götuhæö vió Súðarvog. Góö innkeyrsluhurö. Snyrtilegt gott húsnæöi. Laust nú þegar. Verð: 700 þús. BYGGINGARRÉTTUR Til sölu byggingarréttur á 440 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæó vió Lyngháls í Reykjavík. Búiö er að steypa 1. hæöina. Öll gjöld greidd. Teikningar fylgja. Verö: Tilboö. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17, Sími: 26600. Kári F. Guóbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. \k’isoluNtkUi /nxrjum ílegi! 'StaHD Espigeröi Glæsileg 4—5 herb. 130 fm íbúö á 7. hæð i lyftuhúsi. Ný eldhusinnretting. Verö 2,4 millj. í Hafnarfiröi 3ja herb. 80 fm ibúö á 1. hæö í sér- flokki. Allt nýstandsett. Verö 1350—1400 þús. Einbýlishús í Garöabæ Einingarhús á steyptum kjallara sem skiptist þannig: Kjallari. 1. hæö: eldhús, saml. stofur, snyrting o.fl. Efri hæö: 5 herb., hol o.fl. Innbyggóur bílskur. Hús- ió er aó mestu fullbúió. Viö Suöurvang Hafnarf. 6 herb. 137 fm mjög góö ibúö á 3. haBö. Tvennar svalir. Gott útsýni. Viö Þverbrekku Kóp. 6 herb. góö 117 fm ibúö á 3. hæö. Utsyni. Ibuöin fæst eingöngu i skiptum fyrir góöa 3ja herb. ibúó. í Hólahverfi m. bílskúr 5 herb. góö 110 fm íbúö á 1 haBð. Bilskur. Viö Álfaskeiö Hafnarf. 5 herb. góö 135 fm ibúö á 1. hasö Bilskúrsréttur. Verö 1,9—2 millj. Viö Barmahlíö 4ra herb. ibúö á efri haBÖ. Nýtt þak. Ekkert áhvilandi. Ákv. sala. Snyrtileg eign. í Háaleitishverfi 4ra herb. 115 fm góó íbúö á 1. hsBÖ. Verö 1750 þús. Vió Ásgarö 3ja herb. 80 fm góö ibúö á 3. hæö. Svalir. Frábært útsýni. Verö 1350 þút. Raðhúsalóó í Ártúnsholti Höfum til sólu góöa lóö í Artunshotinu. Teikningar fylgja. Vió Fellsmúla 4ra herb. góö ibúö á jaröhaBö. Sérlnn- gangur. Akv. sala. Verö 1,5 millj. Vió Vesturberg 4ra herb. mjög góö 110 fm íbúö á 3. hæð Verö 1650 þút. Útborgun 2,5 millj. Höfum kaupanda aö sérhæö i Reykjavík eöa góöu raóhúsi. Utb. 2,5 millj., þar af 1,5 millj. fyrir áramót. Vantar — Tjarnarból 4ra—6 herb. íbúö óskast viö Tjarnar- ból. Góö útborgun i boöi Hæð í Kópavogi óskast Höfum kaupanda aó 4—5 herb. haBö í Kópavogi. Góö útborgun i boöi. Vantar — Hólar 3ja herb. íbúö á 1. og 2. haBÖ i Hóla- hverfi /Eskilegt aó bilskursréttur sé fyrir hendi eöa bilskúr. Góö útborgun í boói Fjöldi annarra eigna á söluskrá. , 25 PonflmiÐLunin TÍÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sölustjðri Sverrir Kri*tin»»on Þorleifur Guðmund»»on »ölum»ður Unnifainn Back hrl., »ími 12320 Þórólfur Halldóraion lögfr. Kvöldsimi sölumsnns 30483. Fyrirtæki óskast Höfum kaupendur aö ýmsum tegundum fyrirtækja t.d. ★ smásöluverslun ★ heiidverslun ★ fyrirtæki í framleiösluiðnaöi ★ sölutumi Önnumst kaup og einkasölu fyrirtækja og aöra þjónustu í því sambandi. Fyrirtækjasala Þórðar S. Gunnarssonar hrl., Óóinsgötu 4, 3. hæö, sími 19060. SIMAR 21150-21370 SOIUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 5 herb. íbúö meö bílskúr Nýleg og góð 5 herb. íb. um 115 á 1. hæö við Ugluhóla. Agæt sameign. Töfuvert útsýni. Til kaups óskast gott einbýlishús á vinsælum stað i borglnni. Arnarnes kemur til greina. Æskileg stærð um 200 fm. Útborgun kr. 4—4,5 millj. fyrir rétta eign, þar af krónur 2 millj. strax. Skipti möguleg á rúmgóöri sérhæö í vesturborginni. Nánari uppl. trúnaðarmál. Þurfum aö útega 3ja herb. íbúð í vesturborginni. Skipti möguleg á stærri íbúó í vest- urborginni. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.