Morgunblaðið - 25.11.1983, Síða 24

Morgunblaðið - 25.11.1983, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Óskum að ráöa sölumenn til starfa á prósentum, strax. Upplýsingar í síma 27780 og 15568. List sf. Ritari Plastprent hf. óskar eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felst í enskum bréfa- og telex- skriftum, vélritun, tollskýrslugerö og almenn- um skrifstofustörfum. Starfsreynsla nauðsynleg. Próf frá Verslun- arskóla íslands æskilegt. Upplýsingar veittar í síma 45437. Piastprent hf. Höföabakka 9. Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiðaeftirlit ríkisins á ísafiröi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsm. ríkisins. Umsóknin berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, fyrir 15. desember nk., á þar til geröum eyöublööum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 23. nóv. 1983. Bifreiöaeftirlit ríkisins. Blikksmiðir óskum eftir aö ráða blikksmiöi og nema í blikksmíði. Upplýsingar í símum 54888 og 52760. Rásverk sf., blikksmiðja, Kaplahrauni 17, Hafnarfiröi. Járniðnaðarmaður — Pípulagn- ingamaður Járniðnaðarmaður vanur pípulögnum eða pípulagningamaður óskast til starfa hjá bif- reiða- og vélaverkstæði Kaupfélags Lang- nesinga, Þórshöfn. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 96-81200 á daginn og 96-81155 á kvöldin. Laus staða Staða féhirðis við embætti bæjarfógetans á ísafirði og sýslumannsins í ísafjarðarsýslu er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 1984. Laun skv. kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar eigi síðar en 15. desember 1983. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Bókhaldari — Gjaldkeri Óskum aö ráða hálfsdagsstarfsmann til al- mennra bókhaldsstarfa, eftirlit með reikning- um og greiðslum. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma: 27780 og 15568. List sf. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar [ til sölu Linuýsuflök til sölu, laus, fryst og íshúðuð línuýsuflök. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 92-1736. fundir — mannfagnaöir nn húsnæöi óskast Húsnæði óskast Húsnæði fyrir snyrtilegan pappírsiðnað (fjöl- ritun og tilheyrandi) óskast nú þegar eða eftir nánari samkomulagi. Stærð ca. 100 fm, aðrar stæröir koma til greina. Vinsamlega hafið samband við undirritaðan. Magnús H. Jónsson, s. 71851. tiikynningar *r? Hafnarfjarðahöfn ^ ^ Til eigenda báta í nausti viö sydri hafnargardinn Vegna væntanlegra framkvæmda í suöur höfninni eru eigendur báta og annarra hluta á landi Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar við syöri hafnargarðinn beönir aö fjarlægja þá fyrir 20. desember nk. Aö öörum kosti verða þeir fjar- lægöir á ábyrgð og kostnað eigenda eða þeim eytt. Upplýsingar um nýjan geymslustaö eöa ann- aö sem þessu máli varöar eru gefnar á Hafn- arskrifstofunni, Strandgötu 4, sími 50492. Yfirhafnsögumaöur. Ráðstefna um undir- búning háskólanáms og aðgang að háskóla Bandalag háskólamanna efnir til ráðstefnu um undirbúning háskólanáms og aðgang aö háskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 10.00 í Borgartúni 6. Guöni Guðmundsson rektor og Guðmundur Arnlaugsson fv. rektor flytja framsöguerindi um menntaskólana og þróun þeirra. Guö- mundur Magnússon háskólarektor ræöir um aðsókn og árangur að Háskóla íslands. Hall- dór Guðjónsson kennslustjóri HÍ ræðir nýjar hugmyndir um skipan háskólanáms. Um- ræöuhópur skilar áliti og aö lokum verða pallborðsumræöur undir stjórn Þóris Ein- arssonar prófessors fv. formanns BHM. Ráðstefnan er öllum opin. Bandalag háskólamanna. Félag Snæfellinga og Hnappadæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtifund laugardaginn 26. þ.m. í Domus Medica. Samkoman hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takið með ykkur gesti. skemmtinefndin. Borgarnes Hraðfrystihús Sjófangs hf. óskar eftir viðskiptum við línu- og netabáta frá Reykjavík eða Suðurnesjum. Höfum öll veið- arfæri og beitu sem fást með góðum kjörum. Nánari upplýsingar í síma 24980 og utan vinnutíma í síma 32948. ýmislegt Sovéska bókasýningin Sýning á sovéskum bókum, hljómplötum og frímerkjum í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin virka daga kl. 17—19, á laugardag kl. 16—19 og sunnudag kl. 15—19. Síðasta sýningarhelgi. Aögangur ókeypis. MÍR. Sjálfsiæðiskvenfélag Borgarfjaröar heldur föndurfund laugardaginn 26. nóvember 1983, kl. 13.00 í Sjálfstæöishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Garðabær viötalstími Bæjarfultrúarnir Dröfn Farestveit og Helgi K. Hjálmsson veröa til viötals kl. 11—12 aö Lyngási 12, simi 54084. Taka þeir viö fyrirspurnum og hvers kyns ábend- ingum frá bæjar- búum. Ráðstefna um sjávarútvegsmál veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu Hólagötu 15, Ytri-Njarövík, kl. 13—18, laugardaginn 26. nóvember n.k. Þaö er Samband ungra sjálfstæöismanna, Stefnir, Fólag ungra sjálfstæöismanna í Hafnar- firöi, Heimir, Félag ungra sjálfstæöismanna i Keflavík og Félag ungra sjálfstæöismanna i Njarövík sem standa fyrir ráöstefnunni. Dagskri: Setning: Friörik Frikrlksson 1. varaformaö- ur Sambands ungra sjálfstæöismanna. Erindi: Ólafur Q. Elnarsson, alþingismaöur — Sjávarútvegur og hiö opinbera. Álit: Dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur. Erindi: Guömundur H. Garöarsson, blaöa- fulltrúi — Sala fiskafuröa. Álit: Einar Kristinsson, útgeröarmaöur. Almennar umræöur KaffihU Eríndi: Dr. Jónas Bjarnason, efnaverk- fræöingur — Fiskverö og gæöamál. Álit: Siguröur Garöarsson, útgeröarmaöur. Erindi: Jónas I. Ketilsson, hagfræöingur — Skipasmíöar og sjávarútvegur. Álit: Páll Axelsson, útgeröarmaöur. Almennar umræöur. Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjórar varöa þeir Stafán Töm- asson, Grindavfk og Þórarinn J. Magn- ússon, formaöur Stefnis í Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.