Morgunblaðið - 14.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.12.1983, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1983 rao3nu- öpÁ IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Þú færð líklega tækifæri til ad ferðast eða gera eitthvað sem hefur lengi dreymt um. I»ú ert hagsýnn og raunsær. Þú færð hrós eða jafnvel kaup- hækkun. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ l*ú færð eitthvað sérstakt að launum í dag. Þetta er góður dagur og þú finnur til mikils þakklætis. I»ú átt í vændum að hitta gamlan vin eftir langan að- skilnað og þú hlakkar mikið til TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þetta er góður dagur til þess að byrja samstarf eða skrifa undir samninga hvers konar. Þú ert bæði framsýnn og hagsýnn. Þetta er góður dagur til þess að baka. KRABBINN <91 “ '' 21. JÚNl—22. JÚLl I*ú skalt vera óhræddur að skrifa undir skjöl og annað lögfræðilegt í dag. Heilsan er að lagast hjá þér og þú ert öruggur með sjálfan þig og bjartsýnn. í«JlLJÓNIÐ S*íU 23. JÚLl-22. ÁGÚST l«u Hnnur fyrir öryggi á vinnu staA þínum og líklcga tekurAu á þig ábyrgöarmeirn starf. I'ú ert heppinn í ástum og þér finnsl þú þurflr »A halds upp á eitthvart. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT l>ú græAir ef þú átt í fasteigna viðskiptum í dag. I*ú færA góAar fréttir varAandi fjölskylduna og fjármálin. l>ú skalt huga vel aA þeim ektri í fjölskyldunni. VOGIN PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. I*ú finnur eitthvað sérlega ódýrt og sniðugt þegar þú ferð að versla í dag. I*ú þarft að halda upp á eitthvað og þú mátt alls ekki skilja fjölskylduna útund- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Iní verður fyrir einhverju happi og miklum gróða í dag. Þú átt erindi í stjórnmál. í kvöld skaltu heimsækja gamlan vin eða fara á fornar slóðir sem þú átt góðar minningar frá. lijM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú hefur gott vit á viðskiptum í dag og skalt versla inn fyrir jól- in. Sérstaklega er hagstætt að kaupa gamla en sígilda muni. I*etta er góður dagur til þess að baka og velja ný gleraugu. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú ert mjög hress og glaður í dag. I*ú hefur mikið að gera í félagsstörfum og stjórnmál eiga vel við þig. Þú átt þér draum sem þú sérð fram á að geti ræst fljótlega. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*etta er góður dagur til þess að fá aðstoð samstarfsfélaganna til þess að bæta afköstin á vinnu stað. I*ú nýtur þess að taka þátt í félags- og stjórnunarstörfum. B FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér gengur vel í vinnunni í dag. Taktu þér tíma til þess að heim- sækja eldri kynslóðina í fjöl- skyldunni. Þetta er happadagur hjá þér. Farðu á stað sem geym- ir skemmtilegar minningar. X-9 !!!!!!!!!!!!!!!!!!!! DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK YE5, MÁAM, l'M HERE FOR THE JUNIOR BOLULING TOURNAMENT..I‘P LIKE TO ROLL A PRACTICE GAME... N0JHI5 I5MYFRIENR MARCIE..5HE'5 JU5T 60NNA WATCH..5HE'5 NOT UJHAT YOU CALL ATHLETIC... BUT I PON T FALL A5LEEP IN 5CH00L ANP 6ET ''P MINU5E5," EITHERÍ Já, fröken, ég ætla í keilu- keppni unglinga ... mætti ég fá æfingakast? Nei, þetta er vinkona mín ... hún ætlar bara aö horfa á ... hún er ekki beint fþrótta- mannslega vaxin ... En ég sofna ekki útaf í tímum og fæ ekki heldur fallein- kunn! Þú þurftir ekki aó segja þetta, Magga — Kastaöu kúl- unni, herra BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hittingur er það kallað þeg- ar menn þurfa að giska á íferð í lit. Sumir virðast vera heppnari með ágiskanir sínar en aðrir. Hvað skyldi valda því? Áður en við skjótum á svar við þessari spurningu er rétt að leyfa lesandanum að spreyta sig á einum „hittingi". Norður ♦ D1064 VDG5 ♦ ÁKG2 ♦ 86 Vestur ♦ Á7 V ÁK98632 ♦ 54 ♦ Á4 Suður verður sagnhafi í sex hjörtum og fær út laufgosa. Andstæðingarnir létu ekkert í sér heyra á meðan á sögnum stóð. Spilamennskan er abc fram að örlagapunktinum. Drepið á laufás, hjartaás tekinn, ÁK í tígli og tígull trompaður hátt. Ef tíguldrottningin skilar sér er samningurinn í höfn, svo við skulum gera ráð fyrir að hún komi ekki í leitirnar. Þá er farið inn á borðið á hjarta og tígulgosinn trompaður. Trompin voru 2—1, þannig að í þessari stöðu er hægt að spila laufi og láta andstæðingana um að hreyfa spaðann. Það er vestur sem tekur laufslaginn og spilar litlum spaða. Og nú er það spurning- in, seturðu tíuna eða drottn- inguna? Ekki kíkja strax! NorÖur ♦ D1064 VDG5 ♦ ÁKG2 ♦ 86 Vestur ♦ G93 V 104 ♦ 976 ♦ G10952 Austur ♦ K852 V7 ♦ D1083 ♦ KD73 Suöur ♦ Á7 V ÁK98632 ♦ 54 ♦ Á4 þetta er auðvitað enginn hittingur. Hvor andstæðingur- inn sem er gat tekið laufslag- inn. Ef spaðakóngurinn er í vestur væri víst enginn vafi á því að austur hefði tekið slag- inn til að geta spilað spaða. Tían er því eina vonin. Þá er upphafsspurningunni svo gott sem svarað: Sumir eru hittnari en aðrir, einfaldlega vegna þess að það reynir sjaldnar á hittnina. Þeir láta skynsemina ráða ferðinni þeg- ar það á við. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Gries- bach í V-Þýskalandi í síðasta mánuði kom þessi staða upp í skák v-þýzka alþjóðameistar- ans Ralf Hess, sem hafði hvítt og átti leik gegn júgóslavneska stórmeistaranum Stanimir Nikolic. I #1 i l i m % i i £.’* i 23. He6! — fxe6, 24. Dxf6+ — Ke8, 25. Hel — Kd7, 26. Df7+ — De7, 27. Bxe6+ — Kd6, 28. Dxe7+ og svartur gafst upp því hann verður manni undir í endatafli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.