Morgunblaðið - 07.01.1984, Side 4

Morgunblaðið - 07.01.1984, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984 4 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 4 — 6. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,150 29,230 28,810 1 SLpund 41,036 41,149 41,328 1 Kan. dollar 23,292 23,356 23,155 1 Donsk kr. 2,8794 2,8873 2,8926 1 Norsk kr. 3,7125 3,7227 3,7133 1 Sensk kr. 3,5716 3,5814 3,5749 1 FL mark 4,9132 4,9267 4,9197 1 Fr. franki 3,4098 3,4191 3,4236 1 Beljj. tranki 0,5109 0,5123 0,5138 1 Sv. franki 13,0536 13,0894 13,1673 1 Holl. gyllini 9,2805 9,3060 9,3191 1 V-þ. mark 10,3792 10,4077 10,4754 1 It. líra 0,01718 0,01723 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4763 1,4804 1,4862 1 Port esrudo 0,2147 0,2153 0,2172 1 Sp. peseti 0,1817 0,1822 0,1829 1 Jap. yen 0,12516 0,12550 0,12330 1 frsktpund 32^69 32,358 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 05/1 30,1455 30,2285 Beljr. franki 0,5019 0,5033 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................21,5% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).23,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, torvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf ........... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisajóöur starfamanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánmkjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaó viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaóa er 1,2%. Byggingavíaitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Peter Tilbury í hlutverki hins seinheppna Philips. í lífsins ólgusjó — breskur gamanmyndaflokkur Nýr breskur gamanmyndaflokk- ur, „í lífsins ólgusjó" hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.30. Aðalleikari og jafnframt höf- undur handrits er gamanleikar- inn breski, Peter Tilbury, en hann hefur skrifað handrit að nokkrum gamanmyndum fyrir Thames-sjónvarpsstöðina i Englandi. Peter leikur 35 ára gamlan tryggingasala að nafni Philip. Hann er fráskilinn, óánægður Sjónvarp kl. 14.50: með vinnu sína og útlit. Fyrsti þátturinn hefst á því að Philip tekur eftir því að hárin í vöngun- um eru farin að grána og hann er að verða ellilegur í útliti. Flest sem hann tekur sér fyrir hendur finnst honum fara fyrir ofan garð og neðan og því tekur hann það til bragðs að leita á náðir sálgreinanda nokkurs. Ekki verða þær heimsóknir til að leysa úr sálarflækjum Philips, því sálgreinandinn á f enn meiri vandræðum sjálfur ... Enska bikarkeppnin Fulham — Tottenham Bein útsending frá leik ensku Tottenham veröur í sjónvarpi í dag knattspyrnuliðanna Fulham og klukkan 14.45. í leit að sumri tltvarp kl. 20.40: „Þessi síóasti þáttur var nú sam- inn í suövestan stórhríð og þaó var satt aó segja svolítið erfitt aö skrifa um sumarið undir þeim kringumstæðum ... “ , sagði Jón- as Guðmundsson, rithöfundur, list- málari og umsjónarmaður þáttar- ins „í leit að sumri“, sem verður á dagskrá útvarpsins klukkan 20.40 í kvöld. „í þetta sinn snýst þátturinn um sæluviku á sumri, sem haldin var á Sauðárkróki í sumar. Sæluvikan hefur verið haldin í sambandi við sýslunefndarfundi, svo lengi sem menn muna, en var nú í fyrsta sinn haldin að sumar- lagi. Eg rabba dálítið um þessa erf- iðu tíð sem var í sumar. Þegar ég fór norður hafði rignt í Reykja- vík í hundrað daga og hundrað nætur. Við ætluðum að fá gott veður þegar við kæmum norður og fengum það nú reyndar; það snjóaði ekki nema einn dag ... Þetta er ferðasaga fólks, sem lætur sér verða kalt fyrir borg- un.“ Fjarri heimsins glaumi Julie Christie f hlutverki ungu, fallegu og rfku stúlkunnar og Terence Stamp í hlutverki kærasta hennar. Bíómynd kvöldsins í sjónvarpi nefnist „Fjarri heimsins glaumi" og er bresk, frá árinu 1967. Julie Cristie leikur unga og geysilega fallega stúlku, sem erf- ir stórbýli. Eins og gefur að skilja á unga fallega stúlkan kærasta og þegar hún fær stór- býlið, ræður hún hann sem vinnumann til sín. Eins og gefur að skilja, verða þeir fleiri mennirnir sem hafa áhuga á stúlkunni eftir að hún fær arfinn. Þeirra á meðal er riddaraforingi, sem margt hefur brallað um ævina og einnig ríkur óðalsbóndi. Myndin gengur út á samskipti stúlkunnar við vonbiðla sína og í lok myndarinnar er ekki ósenni- legt að hún giftist einhverjum, en hverjum ? Það er leyndarmál! utvarp Reykiavík L4UG4RD4GUR 7. janúar MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leiknmi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: Gunnar Matthías- son talar. 8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. SÍODEGIO________________________ 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 F’réttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalstein Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nyjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Síðdegistónleikar: Alvaro Pierri leikur á gítar „Svítu nr. 2 í a-moll“ eftir Jo- hann Sebastian Bach og „Fimm pólska dansa“ eftir Jakob Pol- ak/ Giiher og Stiher Pekinel leika á píanó „Sónötu í D-dúr“ K.488 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og „Svítu nr. 1“ op. 5 eftir Sergei Rachmaninoff. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Schwetzingen sl. sumar). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIP 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð áttatíu og fjögur" Fyrsti þáttur: „Hver var George Orwell?" Samantekt og þýðingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Frank- lín Magnús, Vilborg Halldórs- dóttir og Erlingur Gislason. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charl- es Dickens Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (2). 20.40 í leit að sumri Jónas Guðmundsson rithöfund- ur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Keykjadal (RÚVAK). 21.55 Krækiber á stangli Fyrsti rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. Hjörtur Pálsson flytur örfá formálsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp á rás 2. SKJANUM LAUGARDAGUR 7. janúar 14.45 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 14.50 Enska bikarkeppnin. Fulham — Tottenham — Bein útsending frá leik liðanna sem hefst kl. 15.00. 16.45 Enska knattspyrnan — frh. Oxford — Manchester United. 17.30 Fólk á fornum vegi. 8. Tölvan. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. ■ 18.30 Engin hetja Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 f lífsins ólgusjó (It Takes a Worried Man) Nýr flokkur — 1. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um hreliingar sölu- . manns sem nálgast miðjan ald- ur og hefur þungar áhyggjur af útiiti sínu og velferð. Aðalhlutverk Peter Tilbury. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. 5. þáttur: Gömlu dansarnir Hrafn Pálsson ræðir við Árna ísleifsson, Ásgeir Sverrisson og Jónatan Ólafsson og hljóm- sveitir undir þeirra stjórn leika gömlu dansana og dixfland. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 21.45 Fjarri heimsins glaumi (Far from the Madding Crowd) Bresk bíómynd frá 1967. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: Julie Christie, Peter Finch, Alan Bates, Ter- ence Stamp og Prunella Ran- some. Ung og fögur kona fær stórbýli í arf. Hún ræður vonbiðil sinn til starfa en einnig keppa um ástir hennar ríkur óðalsbóndi og riddaraliðsforingi með vafa- sama fortíð. Má ekki á milli sjá hver verður hlutskarpastur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.