Morgunblaðið - 11.01.1984, Page 4

Morgunblaðið - 11.01.1984, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984 Peninga- markaðurinn / "V GENGISSKRANING NR. 5 — 10. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.l5 Kaup Sala gengi l DolUr 29,500 29,580 28410 1 SLpund 41,101 41412 41428 1 Kan. dollar 23437 23,601 23,155 1 Don.sk kr. 24679 24757 2,8926 1 Norskkr. 3,6932 3,7032 3,7133 1 Srensk kr. 34792 34889 34749 1 Fi. mark 4,9183 4,9316 4,9197 1 Fr. franki 3,3980 3,4072 3,4236 1 Belg. franki 0,5093 04107 0,5138 1 Sv. franki 13,0462 13,0815 13,1673 1 Holl. gyllini 9,2497 9,2748 9,3191 1 V-þ. mark 104751 10,4032 10,4754 1 ÍL líra 0,01712 0,01717 0,01725 1 Austurr. ,srh. 1,4710 1,4749 1,4862 1 PorL escudo 04132 04138 0,2172 1 Sp. peneti 0,1819 0,1824 0,1829 1 Jap. yen 0,12556 0,12590 0,12330 1 írskt pund 32,199 32487 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 09/1 304750 30,4577 Belf;. franki 04011 0,5024 V V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................214% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.23,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæöur i v-þýzkum mðrkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færóir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5% 3. Afurðalán. endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf ........... (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'A ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........345% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrír hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. wm: A V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp kl. 22.35: Við — þáttur um fjölskyldumál — samkynshneigðir einstaklingar Þátturinn VIÐ verður á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 22.35. llmsjónarmaður Helga Ágústsdótt- ir og sagðist henni svo frá um efni þáttarins: „Að þessu sinni verður fjallað um málefni samkynshneigðra og á ég von á að hlustendur kynnist málunum frá svolítið öðru sjón- arhorni en hingað til hefur verið ríkjandi í umræðu um þessi mál. Til viðtals koma fjölmargir samkynshneigðir einstaklingar og einnig kemur faðir homosexu- al karlmanns fram, og segir frá viðbrögðum og viðhorfum sinnar fjölskyldu. Þá er lítillega drepið á þá fælni sem gerir oft vart við sig hjá fólki þegar þessi mál ber á góma. Það er von mín að menn hlusti til að heyra það sem sagt er — reyna að skilja fremur en leita að nýjum hneykslunarhell- um hvað þessu fólki viðvíkur." Sjónvarp kl. 18.30: Úr heimi goðanna „í fyrsta þættinum veröur sagt frá sköpun heimsins samkvæmt trú for- feðranna og einnig frá hinum sðsta allra ása, Oðni,“ sagði Guðni Kol- beinsson í spjalli við Mbl. í gær, en Guðni þýðir þætti um norrænu goðin, sem verða á dagskrá sjónvarpsins næstu fjóra miðvikudagseftirmið- daga. „Þessir þættir koma þeim nem- endum, sem læra goðafræði í skóla, tvímælalaust að gagni. Þeir eru þannig gerðir að völva segir frá og síðan eru leikin atriði inn á milli. í fyrsta þættinum verður til dæmis skyggnst inn í Valhöll og sýnt hvernig vopnbitnir menn fóru til Vallhallar. í öðrum þætti verður svo haldið áfram að fjalla um söguna, sem er tekin úr Eddu. Fjallað verður um Þór og viðureignir hans við jötna, Miðgarðsorm og annað illþýði." Þessi bronslíkneskja, sem smíðuð var á víkingaöld, er af Óðni, hinum æðsta allra goða. Þessi mynd var tekin í haust, er Danuta Walesa tók á móti Nóbelsverð- launum fyrir hönd manns síns, Lech Walesa. Við hlið hennar stendur sonur hjónanna, Bogdan. Sjónvarp kl. 21.45: Spekingar spjalla Umræðuþátturinn „Spekingar spjalla" verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.45. Þá ræða saman fjórir Nóbelsverðlaunahafar frá ár- inu 1983, Barbara McClintock, sem hlaut verðlaun fyrir læknis- fræði, Chandrasekhar og William Fauwler, Nóbelsverðlaunahafar í eðlisfræði og Henry Taube sem hlaut Nóbelsverðlaunin fyrir efna- fræði. „Þau ræða um muninn á vís- indum og vinnuaðstöðu vísinda- manna nú annarsvegar, og hinsvegar þegar þau voru að hefja sín vísindastörf," sagði Jón O. Edwald, þýðandi þáttarins. „Að þessu sinni er sá hátturinn hafður á að spyrjandinn, Bengt Feldreich, sem stýrt hefur þess- um umræðum í mörg ár, hefur sér til aðstoðar unga stúlku sem er að hefja nám í tilraunaeðlis- fræði. Stúlkan er frá Kanada og heitir Jackie Klopp. Hún kemur í þáttinn sem fulltrúi ungra vís- indamanna. Meðal þeirra spurninga sem vísindamennirnir velta fyrir sér er hvort maðurinn sé einsdæmi í alheimnum, eða hvort sá mögu- leiki sé fyrir hendi að líf finnist annarsstaðar í geimnum og hvort þar finnist skyni gæddar verur. Lokaspurningin er hin sama og verið hefur undanfarin ár: Hvort Nóbelsverðlaunahafarnir trúi á vísindalegt innsæi, hvort þeir finni á sér að einn hlutur sé lík- legri til árangurs en annar.“ Jón sagði að einnig yrði sýnt frá verðlaunaafhendingunni sjálfri, en hún fór fram í hljóm- leikahöllinni í Stokkhólmi. Útvarp Reykjavík w /VtlÐNIKUDKGUR 11. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar” eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Kndurt. þáttur Aðalsteins Jónssonar frá laug- ard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Suður-amerísk lög 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (12). 14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Ilanler frá þýska útvarpinu í Köln. 2. þáttur: Píanótónlist. llmsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ashkenazy, Daniel Barenboim og Fou Tsong leika með ensku kammersveitinni Konsert í F-dúr K242 fyrir þrjú píanó og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Daniel Barenboim stj. / Fílharmóníu- sveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.20 lltvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby“ eftir Charl- es Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjarnadótt- ir les (3). 20.40 Kvöldvaka a. Sauðaþjófur og útilegumaður í Þingvallahrauni; síðari hluti. Jón Gíslason tekur saman og flytur frásöguþátt. b. Karlakór Akureyrar syngur. Stjórnandi: Áskell Jónsson. c. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Vilborg Edda Guð- mundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Frá tónleikum Strengja- sveitar Sinfóníuhljómsveitar fs- lands í Gamla Bíói 11. maí sl. Stjórnandi: Mark Reedman. a. Konsert í D-dúr eftir Igor Stravinsky. b. Inngangur og allegro eftir Edward Elgar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 23.15 fslensk tónlist a. Passacaglia eftir Jón Ás- geirsson um stef eftir Purcell. Ragnar Björnsson leikur á orgel. b. Píanósónata eftir Leif Þórar- insson. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur. c. Sex íslensk þjóðlög útsett af Þorkeli Sigurbjörnssyni. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristins- dóttir leika á víólu og píanó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunþáttur morgunglöðu fjórmenninganna. KLUKKAN 14 „Allra handa“; Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. KLUKKAN 16 Reggae-tónlist; Jónatan Garð- arsson velur lögin. KLUKKAN 17 „Á fslandsmiðum“; Þorgeir Ástvaldsson sér um þáttinn. MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 18.00 Söguhornið. Tröllið og svarta kisa eftir Margréti Jónsdóttur Björnsson. Sögumaður: Iðunn Steinsdóttir. Umsjónarmaður: Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Mýsla. Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.10 S.K.V.A.M.P. Kanadísk teiknimynd um hringrás vatnsins sem lýst er með ferðasögu vatnsdropa- flokks. Þýðandi Veturliði Gunn- arsson. 18.30 Úr heimi goðanna. Leikinn, norskur fræðslu- myndaflokkur í fjórum þáttum fyrir unglinga um hina fornu æsi og goðafræði Norðurlanda. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.55 Fólk á förnum vegi. Endursýning. — 8. Tölvan. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kapp er best með forsjá. Fræðslumynd frá Umferðarráði um unga ökumenn. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 20.55 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Spekingar spjalla. Fjórir Nóbelsverðlaunahafar í raunvísindum árið 1983 ræðast við um vísindi og heimsmál. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.