Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984 >pA gS HRÚTURINN |I|R 21. MARZ-lfl.APRlL l>ad gerwt lítiö í dag og þad á illa vid hrúta. Þú skalt noU tím- ann til þes« ad jjera áætlanir vardandi einkalífid. Jni átt gott med að fá aðra til sarasUrfs en ekkert rótUekt gerint. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þú getur bvflt þig og slappað af í dag án þess að það komi niður á skylduHtörfunum. Það skeður ekki margt merkilegt Hugsaðu vel um heilsuna. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. júnI l>aA léttir í spennunni hjá þér og þú getur slaksð á og hvílt þig. Taktu þátt í hóp- og félags- starfsemi. Þú skalt fara yfir reiknínga og athuga öll viúskipti vel. SJK! KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þaö skeður lítið f dag en það er ága-tt að skipuleggja og undir- búa átök naestu daga. Þú átt auðvelt með að fá aðra til sam- starfs. Haltu áfram með það sem þú bjrjaðir á f gær. í«?lLJÓNIÐ JÚLl-22. AGÚST Það gerist lítið í viðskiptalífinu i dag og hlutirnir ganga mjög hægt. Þú skalt ekki sinna nein- um mikilvægum verkefnum í dag. Þú þarft að hafa meira fyrir hlutunum en venjulega. /f®’ MÆRIN m&h 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það gerist ekkert sem gerir þennan dag sérstakan. Það er allt mjög róíegt og þú skalt ekki byrja á neinum nýjum verkefn- um. Þú skalt einbeita þér að pappírsvinnu og reyna að koma reglu á reikninga. VOGIN V/iS* 23. SEPT.-22. OKT. Þú getur slakað á í dag því það verður mjög rólegt í kringum þig. Einbeittu þér að verkefnum sem krefjast þolinmæði og ein- beitni. Fólk í kringum þig er mjög vingjarnlegt. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú skalt ekki búast við neinum árangri úr vinnunni f dag. Þeir sem eru að leita sér að vinnu skulu ekki gera sér vonir í dag. Það er best að nota þennan dag til þess að slaka á. Þú getur gert það sem þig lang- ar til f dag. Það er mjög rólegt í dag og lítið að gerast sem er spennandi. Gerðu áætlanir og gefðu þér góðan tíma til þess að sinna börnunum. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt einbeita þér að málefn- um fjolskyldunnar og heimilis- ins, það gerist hvort sem er ekk- ert í viðskiptum. Þú ert fremur viðkvæmur og skalt reyna að forðast að tala um fortfðina. gfífgi VATNSBERINN ^--=— 20. JAN.-18.FEB. Rólegur dagur þú skalt ekki reyna að koma mikilvægum málefnum í gang. Einbeittu þér að andlegum málefnum og reyndu að hvfla þig og slaka á. Skrifaðu bréf sem þú hefur trassað. FISKARNIR ‘^■3 19. FEB.-20. MARZ Rólegur dagur. Þú skalt nota tímann til þes að fara yfir reikn- inga og fjárhagsáætlanir. Þú skalt geyma allar hugmyndir sem þú færð í dag. Hver veit nema þú getir notað þær seinna til þess að græða. X-9 WcOARI6AN ' i>0 'IÆTIAH AP PABPA .,4 OKKUH áii / —? \ V £ W2'CfF þ4P PSTTA BRU \ f £p KACCCtíff/ \ £KK! ÞROMUf?\ V (/túrr- MoKMts***. UBL WR . c4a AAsuki/raKA f © flt’IIS !;!!:!!!!!!:!!!!! DYRAGLENS LJÓSKA P.AR 5TEWPUI? AP ÉltS/N- MAPURINN 5É SÁ SlPASTI SEM F/CR AP VlTA UM I I I feM V DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND ---------------------------—------------- SMÁFÓLK 600P M0RNIN6, MÁAM ■v-n MOU) UJOULP YOU LIKE TO BUY A NICE CMKISTMAS NOSE ? I MEAN "ujreatm".' HOW EMBARRASSINé!! Góðan daj;, frú. Mætti ég bjóöa yður fallegt Ég meina „krans“! En hvað ég Ég er farinn heim! jólanef? skammast mín!! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir fjögur spil í leik Jóns Hjaltasonar og Þórarins Sig- þórssonar var staðan 11 IMP- ar á móti engum Þórarni í vil. í fimmta spili græddi Þórar- inn 5 IMPa til viðbótar: Norður ♦ Á8732 VÁD3 ♦ G ♦ Á987 Austur ♦ KD4 V 1074 ♦ ÁKD10874 ♦ DG105432 + - Suður ♦ 109 V KG9652 ♦ 963 *K6 Sagnir tóku fljótt af í opna salnum. í N-S sátu Guðm. Páll Arnarson og Þórarinn Sig- þórsson, en í A-V Jón Ás- björnsson og Símon Símonar- son. Eftir opnun á einum spaða í norður stökk Símon beint í fimm tígla. Mjög árangursrík sögn, sem kom í veg fyrir að N-S fyndu samleg- una í hjarta (en eins og sést standa fimm hjörtu í N-S). En fimm tíglar voru doblaðir og fóru 300 niður með spaða út upp á ás og tígli til baka. Þar með var útilokað að sagnhafi fengi að trompa hjarta. En 300 var ekki mikið upp í geimið á haettunni, sem gefur 650. í lokaða salnum sátu N-S Jón Hjaltason og Hörður Arn- þórsson, en A-V Guðm. Sveinsson og Þorgeir Eyjólfs- son. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður G-S. J.H. Þ.E. H.A. — 1 spaði 2 tíglar 2 hjörtu 3 lauf 4 hjörtu 5 tíglar Dohl Pass Pass Pass Vestur ♦ G65 r 8 ♦ 52 Það var meiri stígandi í sögn- um á þessu borði, en niður- staðan sú sama eigi að síður, Spaðatían kom út og Jón freistaði þess að gefa makker sínum stungu með því að spila aftur spaða. Þorgeir spilaði hjarta í þriðja slag, Hörður fékk stunguna sína, en spilaði síðan laufi, sem gerði sagn- hafa kleift að trompa bæði hjörtun: einn niður og 200 til sveitar Þórarins, eða 5 IMPar. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákrhóti í Helsinki í haust kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Tukmakovs, sem hafði hvítt og átti leik, og sænska alþjóðameistarans Schiisslers. 25. Bxg6! (Miklu betra en 25. Dh4 - Kg7) - fxg6, 26. Dxg6 - Hxf3, 27. Dh6+ - Kg8, 28. Dg5+ — Kh7, 29. Dxd8 og Schússler gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.