Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984 37 hve margir fara í friðargöngu í hjarta sínu? Friðurinn er eins og blómið sem dafnar í jarðveginum og sólin vermir það. Látið því hið illa ekki sá þyrnum og illgresi í jarðveginn. Jarðvegurinn er eins og himnaríki en næringin er hin heilaga þrenning kærleikans. Tök- um því höndum saman og kveðum niður þessi illu öfl með kærleika og ást, ekki bara á náunganum heldur líka á dýrunum og jurtun- um. Enginn er svo fátækur að hann geti ekki gefið það, og enginn svo ríkur að hann hafi ekki þörf fyrir það. Ræktið barnshjartað, það er eins og púpan sem verður fagurt fiðrildi seinna, en ef fugl himins nær púpunni og étur mun púpan ekki veita gleði og birtu seinna, hún er því einskis nýt framar og henni því í eld kastað. Með guðdóminum getum við hrint hinu illa burtu með því að sameinast í trú og kærleika og virkja hið jákvæða og því fleiri sem það gera, því fyrr mun óvin- urinn verða brenndur upp. Með vinsemd og virðingu og fyrirfram þökk fyrir birtinguna." GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja: Ég þori það, þú þorir það, hann eða hún þorir það, þeir, þær eða þau þora það. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða- skipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Við krefjumst meiri ham- ingju í sundlaugarmálum i H. í ■ akrif- .Velvakandi Þ»ð var þetU með allmr reglurnar hans Stefána IþrótUfulltrúa borg- trinnar og Davlöa i sundlaugarmál- um höfuðborgarinnar Þær eru al- veg koatulegar .ÞetU má ekki*. „og þetU má ekki* .Þetta verður þegar sundlaugargestirnir eru að gera f þetta.* .Sérstaklega þagar þetU akeður * .Og óheimilt er að gera [ þetU á þeaaum timum, nema klukk- þetU og til þetU. * Svona [ hljóða flestallar reglumar aem au ndlaugaraUrf amen n [ borgarinnar verða að framfylgja i til ama og hamingjuminnk- Ég er nefoUega ættia* Ayldaa þá að gefa uadai »aé vm I gftdi á mtámm af j ta aé qrwé* bera. JkWk e Að vera jákvæður Sigríður Hauksdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi. Nú verður fjör á blaðsíðunum hjá þér næstu dagana, trúi ég. Við Magnús H. Skarphéðinsson langar mig að segja þetta: 1 fyrsta lagi segist þú vera sam- mála Hayek um að menn eigi að framleiða hámarkshamingju fyrir mannkynið og hver og einn fyrir sig. Samt ætlast þú til þess, að Stefán íþróttafulltrúi og Dav- i'ð borgarstjóri færi þér hana. Þú veist greinilega ekki en mátt trúa því, að hamingja þín er þar sem þú ert, og til þess að höndla hana þarftu (ég tel upp eins og þú gerir í þínu tilskrifi): 1. að vera jákvæður, 2. að vera jákvæður, 3. að vera jákvæður. Gangi þér vel.“ EIN AF MÖRGUM GERDUM SEM VIO EIGUM FYRIRLIGGJANDI Dönsku barna-kulda- skórnir frá BUNDGAARD Teg: 5-837-9. Stærð: 23 til 25. Verö: Frá kr. 869 til 919. Lítur: Bláir og gráir. Lýsing: Vatnsvariö leöur, eru með reimum, sterkur stamur sóli. Póstsendum samdægurs. KREDITKORT «^®^SKÚRIBÍN £&% VELTUSUNDI 1 21212 Domus Medica, Sími 18519. MÍMIR Þrír innritunardagar eftir Samtalsflokkar hjá Englendingum. Kvöldnámskeiö — síðdegisnámskeiö. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska, spánska, ítalska, Noröurlandamálin. Enskuskóli barnanna. Einkaritaraskólinn. Símar 10004 og 11109 Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. (kl. 1—5 e.h.) Leitíð ekki langt yfir skammt! Gefiö hugmyndafluginu lausan tauminn og mótiö ykkar eigin listaverk og nytjahluti. Viö höfum á einum staö flester geröir af gipsi og leir. Hvítt gips og rautt gips. Steinleir, postulínsleir, Ijós- an, dökkan og rauðan jaröleir. Leir sem ekki þarf að brenna. Viö erum til leiðbeiningar og aðstoð- ar um efnisval. m ; s Höfðabakka 9, Reykjavík. S.85411 ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM BROSTU! MYNDASÖGURNAR ✓ Vikuskammtur af skellihlátri auglvsingastofa kristinar hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.