Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984 33 fólk ■ fréttum YOKO FLYTUR + Yoko Ono, ekkja John Lennon, hefur ákveðið að flytja úr lúxus- íbúðinni í Dakota-blokkarsam- stæðunni í New York, sem stund- um er nefnd „milljónerasílóið“. Lennon var myrtur við inngang- inn í blokkina. Hefur Yoko sett stefnuna á Kaliforníu og veður- sældina þar og fundið sér íbúð í San Francisco. Frelsi fagnað + Mæðginin Fausta og Rocco Lupini auðsýna fögnuð sinn eftir að snáð- inn, sem er 10 ára, var frelsaður úr klóm mannræningja, sem höfðu haldið honum í sjö mánuði. Áður hafði móðirin sloppið úr prísundinni, en mæðginunum var rænt í Reggio Calabria á ftalíu 18. maí í fyrra. Hlaut móðirin frelsi 22. nóvember sl., en guttinn að kvöldi nýársdags. GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til aó skila launamiðum rennur út þann 23.janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yðar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hagkvæmni í opin berum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI SJÚKRASKÓR ' s2L. ' . - GEísíPf Happdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1983 Aöalvinningur: Bifreiö Subaru — 4wd Station Glf, árg. 1984 nr. 12338. Sex sólarlandaferöir, aö verömæti kr. 25.000.00 hver. 43 vinningar — vöruúttekt, aö verömæti kr. 2.500.00 hver. 800 999 1080 1404 1497 sólarlandaferð 1592 1666 3150 4447 sólarlandaferó 5501 5674 6016 7173 9338 10305 11079 12338 bíllinn 13631 13929 14404 sólarlandaferó 16120 sólarlandaferó 17076 17115 17686 19237 Sjálfsbjörg, 20075 20632 21194 22097 22395 22817 24296 24562 sólarlandaferð 24977 25503 25515 29063 31168 31590 33454 38794 39620 39622 sólarlandaferö 41521 42201 44371 44376 47699 47723 49404 landssamband fatlaöra. BOSCH Stillir híli m n ur BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.