Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 37 stofuhita. Spírurnar veröa tilbún- ar til neyslu eftir 3—6 daga, en þá hafa fræin aukiö þyngd sína átta til tífalt. Æskilegt er aö rækta þau ekki lengur en 6—7 daga, því þá fara fræin aö tapa bragði. Spírurnar geymast í u.þ.b. þrjár vikur í kæliskáp, skolið þær vel, látiö í plastpoka og lokiö. Þeir sem vilja koma sér upp spiruræktun í einhverjum mæli er bent á sérstaka bakka sem fást m.a. í Náttúrulækningafélags- búöinni við Laugaveg, en í þeim er hægt aö láta þrjár tegundir af baunum eða fræjum spíra í einu. Austurlenska ævintýriö heitir fyrirtæki sem nýlega hefur litiö dagsins Ijós, en þaö eru þeir Baldvin Björnsson og Ning de Jesus sem reka þaö, en fyrirtæk- ið ræktar spírur í tugatali og sel- ur i verslanir. Baunaspírur eru m.a. mikið notaöar í austur- lenskri matargerö, viö litum inn á nokkra veitingastaöi í Reykjavík og fengum uppskriftir hjá mat- reiöslumeisturum um hvernig nota má spírurnar á margvísleg- an hátt. SJÁ NÆSTU SÍDU Eðlisfræðiprófessor einn í Kaliforníu segir, að aðgerðin hafi bjarg- aðsér frá að svipta sig lífi; ríkisstarfsmaður nokkur á eftirlaunum er þeirrar skoóunar, að uppskurðurinn sá hafi bjargað hjónabandi sínu. Rithöfundur einn fullyrðir, að þetta hafi endurvakið sjálfs- traust hans í þeim mæli, að hann gat lokið við skáldsöguna, sem hann var með í smíð- um. En eins og þúsund- ir annarra Bandaríkja- manna, sem að undan- förnu hafa fært sér í nyt þessa nýjung í ' skapnaðaraðgerðum, vilja þeir ekki, að nöfn þeirra birtist á prenti. Hér segir William Scobie frá þessari__ nýstárlegu bandarísku skurðaðgerð. NÝSTÁRLEG SKURÐAÐGERÐ VIÐ Sú aögerö, sem hér er til umræöu, felst í því, aö komið er fyrir vökvastýrö- um blöðruháls-hvekki, sem virkar á reöurinn, þannig aö hann nær aö þrútna og stífna, þegar þess er óskaö, og mönnum því bjargaö frá getuleysi á örlagastundu. Dr. Paul Weisberg, þekktur, bandarískur geólæknir, hefur látiö þau orö falla um þennan nýja kviöbúnaö karla, aö hann sé eitt gleggsta dæmiö um amerískt hugvit á þessari öld. Aögeröin og tækiö kosta þar vestra um 12.000 Bandaríkjadali — en þaö er jafnviröi um þaö bil 336.000 ísl. kr. — og er þessi ný- lega skurðaögerð þegar á góöri leiö meö aö veröa eins konar læknisfræöileg heimilisiöja í Kali- forníu. ÁVALLT TIL REIÐU Þessi aögerö er óvíöa þekkt utan Bandaríkjanna, en í þessum mánuöi er tala þeirra bandarísku karlmanna, sem gengist hafa undir slíkan uppskurö og látiö setja tækjabúnaöinn í sig, kominn upp í 15.000. En þetta er annars bara örlítið brot af þeim mikla fjölda karlmanna, sem hugsanlega vildu gangast undir slíka aögerö. „Þaö eru eitthvað á bilinu 5 til 10 milljónir bandarískra karla, sem þjást af kynferöislegu getuleysi," segir dr. Gary Alter, en hann er sérfræðingur í þvagfærasjúkdóm- um í Los Angeles og framkvæmir um þaö bil 60 aögeröir af þessu tagi á ári hverju. „Þetta táknar, aö allt aö því einn af hverjum tíu bandarískum körlum eigi viö þenn- an vanda aö stríöa. Þeir eru oft á tíöum haldnir þunglyndi af þessum sökum eöa jafnvel slíkri örvænt- ingu, aö þeir kunna aö íhuga sjálfsmorö. Þess háttar þrúgandi tilfinningar eru líklegar til aö hverfa meö öllu hjá karlmanni, sem veit aö hann getur gagnast konu kyn- ferðislega.“ Þessi aögerö er þó ekki viö hæfi þeirra karlmanna, sem eiga viö getuleysi aö stríöa sökum langvar- andi þreytu og þungra áhyggja eöa af sálrænum orsökum. „Aögeröin er hentug fyrir þá karla, sem eru getulausir af ýmsum líffræöilegum ástæöum og líkamlegum ágöllum,“ sagöi Alter. „Þar mætti til dæmis nefna uppskuröi vegna krabba- meins í blöðruhálskirtli, alvarlegar truflanir á taugakerfinu og þrengsli í slagæöum á efri árum. Um þaö bil fimmtíu prósent af sykursjúkum karlmönnum verða getulausir." Þaö var dr. Brantley Scott við Baylor-læknaskólann í Houston í Bandaríkjunum, sem átti hug- myndina aö þessari aögerö og haföi þegar áriö 1973 náö aö þróa hana og fullkomna til hlítar. Þaö er hins vegar einungis á tveimur síöastliönum árum að þessi tiltölu- lega einfalda skuröaögerö, sem aðeins stendur um þaö bil 60 mín- útur, er tekin aö ná þvílíkri út- breiðslu í Bandaríkjunum, sem raun ber vitni. „Áöur en svo gat orðið, þurfti fyrst aö ráöa bót á nokkrum tæknilegum vandkvæö- um í sambandi viö búnaðinn,“ sagöi dr. Alter. En hvernig virkar svo þessi búnaöur? Undir getnaöarlimnum er geröur skuröur og komiö fyrir tveimur mjóum bullustrokkum úr plasti, og þeir svo festir viö og tengdir sekk, fylltum vökva úr líf- fræöilegri saltupplausn, sem kom- iö er fyrir neöst í kviöarholinu. Ör- smá dæla er sett inn í punginn, og þrýstir hún vökvanum upp í getn- aðarliminn, sem veldur stinningu (erection) er haldist getur eins lengi og menn kunna aö óska. Rofahnappur á dælunni er svo notaöur til aö láta vökvann renna úr limnum aftur inn í kviðarsekk- inn. Sé karlmaöurinn kvongaöur, veröa bæöi hjónin aö veita sam- þykki sitt varöandi aðgerðina, áöur en dr. Scott getur og vill hefjast handa viö aö framkvæma upp- skuröinn. GAGN OG GAMAN Fyrsta skrefiö viö undirbúning slíkrar aögeröar er þó sérstök prófun, sem karlmaðurinn veröur aö gangast undir, en hún felst i mælingum á stinningu limsins, meðan á nætursvefni stendur. „Hjá þeim karlmönnum, sem eru líkamlega heilbrigöir, kemur til stinningar limsins í svefni í nokkur skipti á hverri nóttu, og eru þaö eðlileg viöbrögö líffæranna,“ segir dr. Scott. „Ef mælitækið sýnir, að til stinningar í nætursvefni kemur, þá mælum viö eindregið meö því við viökomandi, aö þeir leiti fremur til geölækna sér til hjálpar, alveg sama hvaö þeim finnst aö ami aö sér.“ Dr. Brantley Scott hefur fram- kvæmt um 1.300 aögerðir af þessu tagi viö Saint Luke’s sjúkrahúsiö í Houston, og fullyröir hann, aö þær hafi boriö góöan árangur í 95% til- vika. „Þaö sem viö óttumst fyrst og fremst er hugsanleg ígerö af völd- um sjúkrahúsveira, en slík áhætta er ætíö til staöar viö hvaöa ísetn- ingu gervibúnaöar í líkamann sem er. Skýrslur um sjúklinga, sem koma síöar tii reglulegs eftirlits," segir dr. Scott, „hafa reynzt fram- úrskarandi jákvæöar og sannfær- andi.“ Samt sem áöur viröast ýmis óþægindi geta fylgt í kjölfar þess- arar aögeröar í fyrstu, og nokkrir minni háttar vankantar hafa stund- um komið i Ijós eftir á. Hins vegar hefur jafnvel hinum málsókna- glööu Kaliforníumönnum ekki þótt ástæöa til þess hingaö til aö höföa, aö því er bezt er vitaö, eitt einasta skaöabótamál gegn skurölæknum vegna meintra læknisfræöilegra mistaka í sambandi viö slíkar karl- mennsku-aögeröir. „Þetta var sá sársaukafyllsti uppskuröur, sem ég hef nokkurn tíma gengist undir á ævinni,“ segir einn sjúklinganna. „í tvo mánuöi gat ég hvorki setiö né staöiö upp, án þess aö finna til óþæginda." „Hæfni karlmanns, sem gengist hefur undir þessa aögerð, til aö fá fullnægingu og sáölát viö sam- ræði,“ segir dr. Alter, „er mjög undir því komiö, hvers eðlis sá kvilli var, sem hann þjáöist af áöur en hann gekkst undir aögeröina. Þannig getur til dæmis sykursýki haft þau áhrif, aö karlmaðurinn kann aö öölast fullnægingu viö samræöi, en fær hins vegar ekki sáðfall," sagöi dr. Emil Tanagho, en hann er sérfræðingur í þvag- færasjúkdómum viö Kaliforníu- háskóla. Þá er vitað, aö áverkar á mænunni útiloka hvort tveggja í flestum tilvikum. „Samt sem áöur getur karlmaöurinn haft ánægju og unað af því einu aö vera fær um aö serða konu og veita henni ánægju í samræöinu. Stafi getuleysi karlmannsins af þrengslum í æöakerfinu, þaö er aö segja, aö þaö sé tengt truflunum í blóörás, opnar aögeröin oft á tíð- um möguleika karlmannsins á aö fá sáölát viö samræöi. Þaö kann aö vera, að stinning limsins veröi ekki alveg af náttúru- legum ástæöum," sagöi dr. Tan- agho, „en reðurinn lyppast þá aö minnsta kosti ekki niöur á örlaga- stundu, þegar á hólminn er kom- iö.“ Þaö er lögö rík áherzla á læknis- fræöilega og sálfræöilega ráögjöf til handa þeim karlmönnum, sem gengist hafa undir þessa aögerö, og þaö er skilyröislaust mælt meö þvi, aö þeir komi reglulega til skoöunar og eftirlits fyrstu mánuö- ina eftir útskrift af sjúkrahúsi. Dr. Harvey Resnick varar þá karlmenn, sem fengiö hafa hjálp- arbúnað settan í sig, viö of mikilli fljótfærni. „Þegar þessir karlmenn hafa öðlast möguleikann á aö fá reöur sinn stinnan á svipstundu, reyna sumir þeirra aö hefja serö- ingu þegar i stað.“ Hann mælir ein- dregiö meö því, aö sem hluta af forleik samræöisins, ætti konunni að vera leyft aö þrýsta á hinn alls- ráöandi hnapp, og leggur til aö hún geti þá gert þaö eins oft „og henni þóknast". Hver eru svo viðbrögöin al- mennt viö þessum hluta af starfi dr. Brantleys Scotts? „í fyrstu flissa menn aö þess háttar aögerö og afleiöingum hennar. En þegar sezt er niöur og tekiö aö ræöa í fullri alvöru um þá kosti, sem slík aðgerö veitir, kemur í ijós hjá mönnum ósvikinn áhugi og hrifn- ing.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.