Morgunblaðið - 25.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1984 I DAG er miövikudagur 25. janúar, Pálsmessa, 25. dag- ur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.54 og síö- degisflóö kl. 24.35. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 07.31. (Almanak Háskóla Islands.) Svo segir: Bölvaður er sá maður, sem reiðír sig á menn og gjörir hold aö styrkleik stnum, en hjarta hans víkur frá Drottni. (Jer 17, 5.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 J ■ " P 13 14 m 17 □ I.ÁKh'l'l: — I samkvæmis, 5 hólmi, 6 ódíma, 9 (frjót, 10 sérhljóóar, 11 Kyltu, 12 hókstafur, 13 auli, 15 hress, 17 kvóld. LÓÐRÉTT: — I slúóursaga, 2 vejrur, 3 hvin, 4 stólpa, 7 ílát, 8 skepna, 12 hlífa, 14 veióarfæri, 16 óþekktur. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — I rask, 5 tirs, 6 flak, 7 ha, 8 Óttar, II tj, 12 tóm, 14 tóra, 16 anaóir. LÓÐRÉTT: — 1 regjótta, 2 stakt, 3 kák, 4 aska, 7 hró, 9 tjón, 10 ataó, 13 mær, 15 Ra. FRÉTTIR í GÆRMORGUN, þegar Veð- urstofan birti veóurspá sína og veðurlýsingu, kom í Ijós að horf- ur eru á að áfram verði frost í öllum landshlutum nema þá austast á landinu. I*ar gæti hit- inn verið kringum frostmark, en mínus 2—7 stig í öðrum lands- hlutum. í fyrrinótt bætti enn dá- lítið á snjóalögin hér í Reykjavík í 5 stiga frosti. Það hafði orðið harðast á láglendinu austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit, mín- us 11 stig. A Grímsstöðum á Fjöllum var það 12 stig um nótt- ina og 10 stig austur á Eyrar- bakka. Mest mældist næturúr- koman á Kirkjubæjarklaustri, 6 millim. Þessa sömu nótt í fyrra- vetur var hitastigið um frost- mark hér í bænum. Þröngt í búi ÖLLIJM er það deginum Ijósara, að nú í svo algjöru jarðbanni er þröng í búi hjá fuglunum, hvort heldur þeir eru stórir eða smáir. Á þetta eru hinir fjölmörgu vinir þeirra meðal mann- fólksins aðeins minntir nú. PÁLSMESSA er í dag, 25. þ.m. — „Messa haldin í minningu þess að Sál (síðar Páll postuli) snerist frá ofsóknum móti kristnum," segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. LÆKNAR. f nýlegu Lögbirt- ingablaði er tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu um að það hafi veitt cand. med. et chir. Sólveigu Benja- mínsdóttur leyfi til að stunda almennar lækningar hérlend- is. Samskonar leyfi hefur ráðuneytið veitt Helga Erni Jó- hannssyni cand. med et chir. GEÐHJÁLP. Fyrirlestur verð- ur fluttur á vegum félagsins i kennslustofu á 3. hæð í geð- deild Landspítalans annað kvöld, fimmtudag kl. 20. Oddi Erlingsson sálfræðingur talar um sjálfshjálparhópa. Að er- indinu loknu verða umræður og fyrirspurnir. Þessi fundur er öllum opinn. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna hér í Rvík halda þorra- blót i Domus Medica á laugar- daginn kemur kl. 19. ESKFIRÐINGA- og Reyðfirð- ingafél. í Rvík heldur árshátíð sína í Fóstbræðraheimilinu nk. laugardagskvöld, 28. þ.m., og hefst hún með borðhaldi (þorramatur) kl. 20. BÚSTAÐASÓKN. FélagssUrf aldraðra í dag, miðvikudag, fellur niður vegna erfiðrar færðar. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í félagsheimili bæjarins annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Eyrar- foss til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum og Hvítá lagði af stað til útlanda. í gærmorgun kom Kyndill af ströndinni og átti að fara aftur í ferð á ströndina í gærkvöldi. Togar- inn Akurey — frystitogari, sem áður hét Guðsteinn GK, kom inn. I gær fór Grundar- foss. Þá voru í gær væntanleg að utan Mánafoss og Arnarfell svo og Rangá. t nótt er leið var von á Dísarfelli af ströndinni. Það fékk á sig brot. I gær- kvöldi hafði svo Úðafoss farið á ströndina og fararsnið var komið á Hofsjökul. f dag eru væntanleg að utan Hvassafell og Bakkafoss. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fríkirkj- unnar í Rvík fást hjá eftirtöld- um: Reykjavíkur Apóteki, Magneu Magnúsdóttur, Ljós- heimum 12, sími 34692, Versl. Péturs Eyfeld Laugavegi 65 sími 19928, Ingibjörgu Gísla- dóttur, Gullteigi 6, sími 81368, hjá kirkjuverði Fríkirkjunnar og safnaðarpresti. Rfkisstjórnin samþykkir að unnid verdi að sérstakri: FRAMTÍÐARSPÁ FYRIR ÍS- Væ-æ maður! l>ú verður ráðherra og ég fæ nýjan Bleiser með tölvusíma!! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 20. janúar til 26. janúar aö báóum dögum meötöldum er í Laugarvega Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kU 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Lœknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér önæmisskirteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags Islands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir leður kl. 19.30—20.30. BarnaapHali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaaprtali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alia daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópavogshætiö: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilaataðaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítati Hafnarfiröi: Heimsóknarlimi alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. j þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landabókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni. sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íalands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sept —30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRUTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stotnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júli. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Sepl —april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bækislöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki 1114 mánuð að sumrlnu og er þaö auglýst sérstaklega. Norrana húsið: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffislofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14- 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv samtali Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrlmaaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18 Safnhúsiö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jöna Siguröttonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnútsonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Néttúrutrasöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrl sími 06-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplð frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pollar og böð opin á sama tíma þessa daga. Vesturbnjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00 — 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Ktflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21 Gufubaöið opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.