Morgunblaðið - 25.01.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.01.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉ FAMARKAOUR HUSl VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Símatimar kl. 10—12 og 3—5. KAUP 0G SALA VEQSKULDABRÉFA Arinhleðsla Simi 84736. I.O.O.F. 9 = 1650012S7'/4 = N.K. Þ.blót. □ Glitnir 59841257 = 1 I.O.O.F. 7 = 15601258Vi = nk. Aðalfundur Karlakórs Reykjavíkur fyrir árió 1983 veróur haldinn laugardag- inn 28. janúar kl. 14.00 í félags- heimili kórsins. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Aöalfundur Lyftingadeildar KR veróur hald- inn þriójudaginn 31. janúar nk. í KR-heimilinu vió Frostaskjól kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aö- alfundarstörf. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Vetrarverð Eins manns herbergi kr. 250 pr. nótt, 2ja manna herb. kr. 350 pr. nótt. Auk þess sérstaklega hag- stætt veró fyrir ípróttahópa. ök- um gestum til og frá skipi eóa flugvelli. þeim aó kostnaöar- lausu. Gistlhúsiö Heimir, Heióarvegi 2, sími 98-15-15, Vestmannaeyjum. Myndakvöld fimmtudagskvöldiö 26. jan. kl. 20.30 aö Borgartún! 18 (kjallara Sparisj. vólstj.) Myndefni: Ferölr aó Fjallabaki frá síöastliónu ári þ.á m. gönguleióin Eldgjá— Þórsmörk. Höföabrekkuafréttur. Áramótaferöin I Þóramörk. Feröakynning. Frábærar kaffi- veitingar í hléi. Fjölmennió og kynnlst Utivlstarferóum. Kristniboðssambandiö Bænasamvera verður í Kristni- boóshúsinu Betania i kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dagskrá .Lög og lltir* helguö minnlngu br. Freymóös Jó- hannssonar. Félagar fjölmenniö. /E.t. ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Fjallaskíöanámskeiö veröur haldiö helgina 4.—5. febrúar í nágrenni Reykjavikur. Gist f skála. Allar upplýsingar veitir umsjónarmaóur Helgl Bene- diktsson í Skátabúöinni. Síóasti skráningardagur aö Grensás- vegi 5, mióvikudagskvöldió 25. janúar kl. 20.30. Alllr velkomnir. Lærió aó feröast á skíöum af ör- ygflii Fræöslunefnd Isalp. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld. mióvlkudag kl. 8. Átthagasamtök héraösmanna halda árshátiö í Domus Medica laugardaginn 28. febrúar kl. 20.00. Aögöngumiöar seldir í anddyri hússins fimmtudag og föstudag kl. 17—19, veislustjóri veróur Jón Þórarinsson tónskáld en gestir af héraöi Jón Sveins- son dýralæknir og frú. Konráö Aöalsteinsson les frumsamin Ijóö og laust mál. Trésmíóafélags- kórinn syngur. Ennfremur þátt- urinn Já og nei sem Þórhallur Guttormsson annast. Stjórnin. s raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Stefnir, SUS, Hafnarfiröi Kappræðufundur fimmtudagskvöldiö 26. janúar í Hafnar- fjaröarbíói kl. 20.00. Svavar Gestsson alþingismaöur og formaöur Alþýöubandalagsins mætir til kappræðna viö formann Sjálfstæöis- flokksins, Þorstein Pálsson alþing- ismann. Fundurinn veröur haldinn í Hafnarfjaröarbiól viö Strandgötu í Hafn- arfiröi og hefst hann stundvíslega kl. 20.00. Fundarstjórar: Þórarinn Jón Magnússon. Stefni, og Bergljót Krist- jánsdóttir, Alþýöubandalagi Hafnarfjarö- ar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Teklö við skriflegum fyrirspurnum til formannanna í anddyri í upphafi fundarins. Stefnlr. Spilakvöld — Spilakvöld Fólag sjálfstæöismanna í Hliöa- og Holtahverfi heldur spilakvöld í Valhöll, Háaleltisbraut 1, fimmtudaginn 26. janúar nk. Spiluö veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.00. Aö venju er góöar veitingar á boðstólum og góö verölaun í boöi. Stiórnln. Heimdallur Kvöldveröar- fundur veröur haldinn á Hótel Etju nk. flmmtudag 26. janúar og hefst kl. 19.00 Gestur fundar- ins veröur Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra. rasðir hún stjórn- málaviöhorfiö sérstaklega þau mál sem til- heyra hennar ráöuneyti og svarar fyrir- spurnum. Allir félagar eru velkomnlr. Mat- arverö er kr. 250,- Ragnhildur Helgadóttir Almennur stjórnmála- fundur í Valhöll um borgarmálin Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavik, heldur almennan stjórnmálafund i Valhöll um málefni Reykjavíkurborgar mánudag- inn 30. janúar nk. kl. 8:30. Frummælendur veröa Davíö Oddsson, borgarstjóri, og Ingibjörg Rafnar, borgar- ráösmaöur. Eftlr framsöguræöur veröa al- mennar umræöur og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Dögg Pálsdóttir. Fundarritari: Bergþóra Grétarsdóttlr. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Ingibjörg Rafnar Heimdellingar Ræðunámskeið Byrjendanámskeió í ræöumennsku og framkomu i ræöustól hefst kl. 14.00 sunnudaglnn 28. janúar 1984 i Valhöll, Háaleitisbraut. Ahuga- samir vinsamlega skráiö ykkur til þátttöku í síma 82900 fyrlr nk. föstudag. Stjórn Heimdallar Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélaginu Sókn i Keflavík flmmtu- daginn 26. janúar nk. kl. 20.30 í verslunarmannafélagshúsinu Hafnar- götu 28. Dagskrá: Framsöguerindi: Krlstinn Guömundsson bæjarstjórnarfuiltrúi. Fyrirspurnir — Kaffihlé — Bingó. Félagskonur eru hjartanlega velkomnar á fundinn og viö hvetjum ykkur til aö taka meö ykkur gesti Stfómln. Snyrtisérfræðinganámskeið Dagana 13., 14. og 15. janúar var haldið námskeið í Aromatherapy á vegum Félags íslenskra snyrtisér- fræðinga, en Aromatherapy er bæði líkams- og andlitsnudd með sérstökum olíum sem eimaðar eru úr plöntum, ávöxtum, trjám og blómum, og eru olíurnar grundvallaratriði aðferðarinnar. bátttakendur voru um 20 konur í Félagi íslenskra snyrtifræðinga. Myndin er tekin á námskeiðinu. Laugarásbíó sýnir „Videodrome“ Laugarásbíó hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „Videodrome", sem fjallar um eiganda lítillar sjón- varpsstöðvar í Bandaríkj- unum, Rásar 83, sem sýnir ýmislegt efni, bæði löglegt og ólöglegt. Framleiðandi myndar- innar er Claude Heroux á vegum Filmplan Internat- ional og Universal Pictures. Helztu leikendlir eru James Woods, sem leikur eiganda sjónvarpsstöðvarinnar, Sonja Smits, Deborah Harry o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.