Morgunblaðið - 25.01.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1984 • Atli Hilmarsson og félagar hans í landsliðinu í handknattleik leika þrjá landsleiki um naastu helgi gegn Norömönnum. Eru þessir leikir liöur í undirbúningi landsliðsins fyrir B-heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Noregi á nassta ári. Lió»m.: Friðþjótur Haigason. Webster með körfuboltaskóla DAKARSTA Webster, körfu- knattleiksmaöur úr Haukum, hyggst standa fyrir körfubolta- skóla, fyrir „hávaxna unga leik- menn,“ eins og hann oröaöi þaö sjálfur, í sumarfríi sínu nœsta sumar. Ungum miöherjum á aldrinum 11 til 14 ára mun gefast kostur á aö fræöast um galdra körfuknatt- leiksins hjá Webster. Hugmynd Websters er aö leiöbeina Reykvik- ingum í tvær vikur, en halda síöan eitthvert út á land; t.d. til Borgar- ness og leiöbeina unglingum þar. Webster lék sem kunnugt er meö MÍ í atrennu- lausum stökkum Innanhússmeistaramót fslands í atrennulausum stökkgreinum frjálsíþrótta veröur haldiö í ÍR- húsinu viö Túngötu næstkomandi sunnudag, 29. janúar, klukkan 14. Keppt veröur í langstökki, há- stðkki og þrístökki án atrennu ( ftokkum karla og kvenna. Frestur til aö tilkynna þátttöku rennur út á morgun, fimmtudag. Ber aö skila þátttökutilkynningum til skrifstofu FRÍ. Borgnesingum fyrst er hann kom til landsins. — SH. Þórsmótió í svigi Á laugardag 14. jan fór fram fyrsta skíðamót vetrarins í HKÖ- arfjalli, var þetta Þórsmót í svigi. Úrslitin uróu sem hér segir: Kvtnruiflofckur: Tinna Traustadóttir, KA 89,92 Anna M. Malmquist, KA 92,71 Ásta Ásmundsdóttir, KA 92,91 Karlar Erling Ingvason, KA 87,01 Ingólfur Gíslason, Þór 87,26 Valþór Þorgeirsson. KA 88,31 15—16 ára atúlkur: Guörún H. Kristjánsd , KA 87,66 Arna ívarsdóttir, Þór 95,49 Helga Sigurjónsd., Þór 97,80 15—16 ára drangir Björn B. Gislason, KA 83,23 Gunnar Reynisson, Þór 91,61 Brynjar Bragason, KA 104,97 13—14 ára stúlkur Kristin Jóhannsd., Þór 95,98 Hulda Svanbergsd., KA 97,14 Jórunn Jóhannesd., Þór 97,53 13—14 ára drangir: Valdemar Valdemarsson, KA 82,02 Kristinn Svanbergsson, KA 85,88 Kári Ellertsson, Þór 91,62 Þrír landsleikir gegn Norðmönnum ÍSLENSKA landsliöió í handknattleik mun leika þrjá landsleiki um næstu helgi gegn Norómönnum. Fyrsti leikur liöanna veröur á föstu- dagskvöldiö í Laugardalshöllinni og hefst hann kl. 20.30. Annar leikur liöanna verður á Akureyri ef hægt verður aö fljúga þangað. brióji leikurinn veröur svo í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið kl. 20.00. Þarna fær íslenska landsliðiö mjög góða æfingu en þetta er lióur í undirbúningi liösins fyrir B-heimsmeistarakeppnina sem fram fer i Noregi á næsta ári. Fyrsti leikur þessara liöa fór fram 12. mars 1958 og lauk meö sigri Norömanna, 20—27. Síöasti leikur var leikinn 2. febr. 1983 og lauk meö sigri Islendinga, 21—20. Alls hafa liöin leikiö 28 leiki, þar af hafa Norömenn unniö 11 leiki. íslendingar unniö 11 leiki en 6 leikjum hefur lokiö meö jafntefli. Eftirtaldir 18 leikmenn hafa ver- iö valdir í leikina gegn Norömönn- um: Markveröir: Brynjar Kvaran Stjörnunni, Einar Þorvarðarson Val, Jens Einarsson KR. Aörir leikmenn: Atli Hilmarsson FH, Guömundur Albertsson KR, Guömundur Guömundsson Vík- ingi, Hilmar Sigurgíslason Víkingi, Jakob Sigurösson Val, Kristján Arason FH, Páll Ólafsson Þrótti, Siguröur Gunnarsson Víkingi, Siguröur Sveinsson Lemgo, Sigurjón Sigurösson Haukum, Steinar Birgisson Víkingi, Steindór Gunnarsson Val, Þorbergur Aöalsteinsson Þór Ve., Þorbjörn Jensson Val, Þorgils Óttar Mathiesen FH. Frá v.: Gunnsteinn Karlsson, Hrólfur Jónsson, Árni Þ. Hallgrímsson, Elísabet Þóröardóttir, Snorri Ingvarsson, Guðrún Júlíusdóttir, Þórhallur Ingason og Þórdís Edwald. Keppa í Sviss í GÆR, þriöjudag, fór (slenska unglingalandslióiö ( badminton til Lausanne ( Sviss til aö taka þátt ( Finlandia Cup, sem er landskeppni unglinga undir 18 ára aldri og fer fram dagana 27.-29. jan. Þetta mót er nú haldiö í fyrsta sinn og er á vegum Badminton- sambands Evrópu. Þaö mun framvegis fara fram annaö hvert ár og munu þátttökuþjóölrnar skiptast á um aö halda þaö. Þau sem skipa ungllngalands- liöiö aö þessu sinni eru: Þórdís Edwald TBR, Elísabet Þóröar- dóttir TBR, Guörún Júlíusdóttir TBR, Snorri Ingvarsson TBR, Þórhallur Ingason lA og Árni Þ. Hallgrímsson ÍA. Meö ( förinni veröa Hrólfur Jónsson, landsliös- þjálfari í badminton, og Gunn- steinn Karlsson, formaöur BSl, sem fararstjóri. Keppnisþjóðirnar veröa tíu og keppa í riðlum þannig: A-riöill: Wales, Finnland, fsland. B-riöill: Noregur, Austurríki, Belgía. C-riöill: Irland, Ungverjaland, Sviss, Pólland. fyrir splunkunýjan Skoda og ekki nema helminginn út, við lánum þér afganginn. petta varhrikaleg verólækkun «JÖFUR hf Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.