Morgunblaðið - 01.02.1984, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984
47
Tilraunastöðin
að Reykhólum
— eftir Inga Garóar
Sigurðsson
Hér með vil ég koma á framfæri
við blaðið athugasemdum við sam-
töl við eftirtalda menn er birst
hafa í blaðinu og bið um birtingu
á.
Bjarni Arason stjórnarformað-
uppá fjárlagabeiðni 2.814.000 kr.
og er því þessi óskipta fjárveiting
tæp 75% af vöntun uppá fjárlaga-
beiðni vegna launaliðs. Þess vegna
fannst mér eðlilegt að stjórn
RALA ráðstafaði þessari fjárhæð
til jöfnunar tilraunastöðvanna á
launalið fyrir árið 1983, en svona
leit það út þegar stjórn RALA var
búin að skipta þessari 1,5 millj. kr.
á milli tilraunastöðvanna
herrans í Morgunblaðinu vil ég
koma eftirfarandi á framfæri. Ég
tilgreini hér 3 ár af handahófi sem
segja tii um umfang jarðræktar-
tilrauna á Reykhólum hvert ár:
tilraunir tilraunareitir
1975 25 888
1980 37 1001
1983 12 434
Ástæða er til allra hluta, eins
því að á síðustu árum hefur dregið
verulega úr jarðræktartilraunum
á Reykhólum, er það aðallega
tvennt: minnkandi raungildi fjár-
veitinga til starfseminnar og erf-
itt tíðarfar síðustu ára sem eyði-
lagt hefur tilraunir sem annars
væru í framkvæmd.
Nú vil ég aðeins gera nánari
grein fyrir minnkandi raunfjár-
veitingum til tilraunastöðvarinn-
ar á Reykhólum sömu ár og hér
eru tilgreind að framan. Til að fá
út raungildi fjárveitinga miða ég
við byggingarvísitölu áranna.
Ef árið 1975 er sett hlutfallst. 100,0
árið 1980 verður hlutfallstalan94,5
og árið 1983 verður hlutfallst. 64,5
Erfitt var árið 1975 að reka til-
raunastöðina með þáverandi
framlagi, ekki hægt að halda við
mannvirkjum svo viðunandi væri,
en hvað þá þegar fjárveiting hefur
lækkað að raungildi um 35,5%.
Gunnar Ólafsson forstjóri
RALA segir í viðtali við Morgun-
blaðið 17. janúar 1984: „Eins og
starfsemin hefur verið á Reykhól-
um á síðustu árum hefur mikill
kostnaður verið við búreksturinn."
Þetta má vera rétt hjá forstjóran-
um, en hvers vegna tekur hann
sérstaklega fram að kostnaður sé
mikill við búrekstur tilraunabús-
ins á Reykhólum undrar mig
vegna þess sem fram kom á fundi
með honum og stjórn RALA og
töldu stjórnarmenn að ríkisfram-
lag á vetrarfóðraða kind væri um
1000 kr. en þar sem um hreinan
tilraunabúrekstur (ekki jarðrækt-
artilraunir) er að ræða var þessi
kostnaður um 1150 kr. á vetrar-
fóðraða kind. Ef litið er á tekjur
eftir vetrarfóðraða kind árið 1982
kemur í ljós að þær eru mestar á
Reykhólum á þessum tilrauna-
búum eða 245 kr. hærri en þar sem
þær eru lægstar.
Reykhólum, 22. janúar 1984.
Ingi Carðar Sigurósson er tilrauna-
stjóri að Reykhólum.
Tilraunastöð Fjárlög v/launa þús. kr.
Hestur 757
Reykhólar 357
Möðruvellir 731
Skriðuklaustur 633
Sámsstaðir 326
ur RALA segir í viðtali við blaða-
mann Morgunblaðsins 30.12. 1983:
„Stöðin er á B-lið fjárlaga og er
sérstaklega skammtað fé á fjár-
lögurn", einnig segir síðar í sam-
talinu „fjárveiting'-valdið úthlut-
ar hverri tilrauuastöð beint".
Þarna fer stjórnarformaður ekki
alveg rétt með því á fjárlögum
fyrir árið 1983 er beint á fjárlög-
um 3.496.000 kr., en óskipt til til-
raunastöðvanna allra 1.500.000.-
sem stjórn RALA skipti á milli
tilraunastöðvanna, en það er
42,9% til viðbótar því sem Alþingi
úthlutaði beint, svo allir sjá að
stjórn RALA hefur þarna afger-
andi áhrif á fjárveitingar til til-
raunastöðvanna. Fjárlagabeiðni
stjórnar RALA til launaliðs allra
tilraunastöðvanna árið 1983 var
4.822.000 kr. Fjárlög voru hins
vegar 2.804.000. kr. og vöntun því
Skipting Vöntun %
1,5 millj. kr. á fjár-
þús. kr. þús. kr. lagabeiðni
350 27 2,4
200 256 31,5
375 142 14,2
325 25 2,5
250 68 10,6
Þessar tölur tel ég að sýni að
stjórn RALA getur haft og hefur
veruleg áhrif á rekstur og afkomu
hverrar einstakrar tilraunastöðv-
ar. Fjárveiting vegna annars
rekstrarkostnaðar var einnig mik-
ið skorinn niður miðað við fjár-
lagabeiðni eða frá 33% til 50%.
I samtali Jóns Helgasonar land-
búnaðarráðherra við Morgunblað-
ið 3. janúar 1984 stendur: „Sagði
hann að það væri eðlilegt að hefja
á tilraunabúinu jarðræktarrann-
sóknir, en hætt núverandi starf-
semi.“ Heldur finnst mér anda
köldu frá ráðherra til Tilrauna-
stöðvarinnar á Reykhólum, nema
hér sé um að kenna ákaflega léleg-
um upplýsingum heimildarmanna
ráðherrans um þá starfsemi sem
fram hefur farið á Reykhólum á
síðustu rúmum 30 árum. Til upp-
lýsingar fyrir ráðherra og aðra þá
sem lásu fyrrgreind ummæli ráð-
Frá slysstað á Vesturlandsvegi.
Morfjunblaðið/Jón Svavarsson
Tvfvegis ekið aftan á sama vörubflinn
TVÍVEGIS var bifreiðum ekið
undir saltdreifingarbifreið Vega-
gerðarinnar á laugardag. Svo sem
skýrt var frá í Mbl. á sunnudag, þá
var Mercedes Benz-bifreið ekið
undir saltdreifingarbifreiðina á
Hafnarfjarðarvegi, skammt fyrir
sunnan borgarraörk Reykjavíkur
snemma á laugardag. Kona var
flutt í slysadeild.
Um kvöldið var ökumaður bif-
reiðarinnar á Vesturlandsvegi
og þá var bifreið ekið undir salt-
dreifingarbifreiðina. Ökumaður
fólksbifreiðar náði ekki að
stöðva bifreið sína í hálkunni og
lenti undir bifreiðinni og hafn-
aði síðan utan vegar. Ökumaður-
inn var fluttur í slysadeild, en
meiðsli hans reyndust ekki al-
varleg. Hann er grunaður um
ölvun við akstur.