Morgunblaðið - 01.02.1984, Qupperneq 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984
raömu-
b?á
HRÚTURINN
|l|l 21. MARZ—19.APRIL
l*ú þarft að vinna mikið með
öðrum í dag og hætta er á því að
skapist deilur vegna peninga.
Imj skalt ekki sUnda fyrir því að
sameiginlegur sjóður sé notaður
til þess að fjármagna vafasöm
viðskipti.
mÁ NAUTIÐ
_5f| 20. APRÍL-20. MAÍ
Það eru deilur í sambandi við
viðskipti og líklega vegna
rekstrar heimilisins líka. Maki
þinn eða félagi er ósanngjarn.
Iní þarft að vera sérlega tillits-
samur og blíður til þess að forð-
ast stór átök.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Ini skalt fresU viðskiptum við
fólk sem býr langt í burtu. I*ú
færð líklega rangar upplýsingar
fyrri partinn og það er hætU á
deilum. Vertu vel á verði ef þú
ferðast í dag.
KRABBINN
<91 “ *'
21. JÚNl—22. JÚI.I
Sýndu þolinmæði og kurteisi og
þá mun þér farnast vel í við-
skipium við aðra. I»að þarf ekki
mikið til þess að deilur risi.
kvöld ertu heppinn í ásUmalun
^SriLJÓNIÐ
i?f|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
l*ú færð mikið út úr því að
sUrfa með félaga þínum. I*að er
þó algjört skilyrði að þú sýnir
þolinmæði og kurteisi því það
þarf lítið til þess að deilur rísi.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I*ú skalt alls ekki leggja sparifé
þitt í vafasöm viðskipti. I*ú færð
sterka löngun til þess að Uka
áhættu og spila með í fjárhættu
spili. I*ú græðir ekki nema á
vinnu.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I*ú skalt vera sérlega sparsamur
í dag og alls ekki fjárfesU í
neinu nýju. I*ér hættir til að
raeU aðstæður betri en þær eru,
l*ú hefur heppnina frekar með
þér i kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Fyrri part dagsins skaltu reyna
að halda rósemi þinni hvað sem
það kosUr. I*að er mikil hætU á
deilum á heimilinu. Seinni part
dags færðu góðar fréttir og þér
gengur betur í viðskiptum.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
l*etU er góður dagur til þess að
einbeiU þér að andlegum mál-
efnum. I»ér gengur betur með
ný verkefni. I*ú verður að vera
þolinmóður og kurteis ef þú ætl-
ar að fá aðra í lið með þér.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ú skalt vera á verði í dag, það
er mikil hætU á að vinátu fari
út um þúfur. Líklega eru deilur
um fjármál það sem helst grein-
um. Gættu þess að eyða
ekki í einhverja vitleysu.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I»ú átt erfitt með að fá viðsemj-
endur þína til þess að sam-
þykkja áætlun þína. I*ér tekst
þó að koma málum þínum í
framkvæmd með hjálp vina
þinna. t*etU er góður dagur til
þess að byrja á einhverju nýju.
FISKARNIR
___ 19. FEB.-20. MARZ
l*ú lendir í vandræðum með
fólk sem kemur langt að. I)eilur
rísa vegna óþolinmæði og
óhugsaðra athafna. Seinni part-
inn færðu frí og þá líkar þér
lífið. NoUðu nýjar hugmyndir.
X-9
DÝRAGLENS
Á FSAKIP/ HEZR.A...
SKILSTAÐ þó SÉRT \ ^
L)AAH\JEZT\S - í
MhLAI2hÐHE2RAklU)
ÍG ER C3NÝR.' AO£>OlTA€>\
\ pAZF É<3 EkKI(
| AÐ SEGJA fcÉB
Þav! HE' HE/
((I
4/1M1 by Cbicago Tribuna N V N»*» Synd Inc
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
FERDINAND
SMÁFÓLK
IVIikaninn okkar! I>arna
kemur hann!
HA,MARCIE,VOU LUE(?E
UJRONG! CHUCK PIPN'T
LI5TEN TO VOUK 5TUP1P
APVICE.'HE CAME ANVWAVl
TAKE THE HEAP OFf=
CHUCK..TM 60NNA 61VE
VOU A BI6 KI5S!
Haha Magga, þetta var rangt
hjá þér! Kalli hlustaði á þín
heimskurád! Hann kom þrátt
fyrir þau!
Taktu af þér hausinn, Kalli
... ég ætla að kyssa þig sæt-
an koss!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Vestur spilar út tígulfimmu
gegn 3 gröndum suðurs:
Norður
♦ DG
V KDG54
♦ 87
♦ DG32
Suður
♦ ÁK102
¥ 73
♦ ÁD10
♦ K654
Vestur Nordur Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu
Pass 3 lauf Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Austur lætur gosann og
sagnhafi drepur á drottningu.
Hvernig á suður að spila?
Spilið er mjög sterkt og
vinnst í flestum tilfellum,
jafnvel þótt spilamennskan sé
ekki upp á það besta. En það
eru þó vissar hættur sem þarf
að varast. Það er t.d. mjög
ógætilegt að spila strax hjarta
á mannspilin í borðinu. Ef
austur á ásinn og hjartað fell-
ur ekki 3-2, er spilið niðri í 5-3
tígullegu þegar Vestur á lauf-
ásinn. Austur drepur strax á
hjartaásinn og spilar tígli í
gegnum ÁIO.
Norður
♦ DG
¥ KDG54
♦ 87
♦ DG32
Austur
♦ 87654
¥ Á1096
♦ G32
♦ 8
Suður
♦ ÁK102
¥73
♦ ÁD10
♦ K654
Þú ert sennilega búinn að
átta þig á því að rétta byrjun-
in er að sækja laufásinn; þrír
slagir á lauf duga nefnilega í
níu slagi þótt enginn slagur
fáist á hjarta. En það er rétt
að spila laufinu úr blindum,
fara inn á borðið á spaða og
spila laufi á kónginn. Þetta er
gert til að verjast 4-1-legunni.
Ef austur á ásinn fjórða, verð-
ur hann að gefa og þá snýr
sagnhafi sér að hjartanu. Og
það gerir ekkert til þótt vestur
eigi ásinn fjórða eða blankan,
hann getur ekkert gert af sér
og það er nægur tími til að
sækja slagi á hjarta.
Vestur
♦ 93
¥82
♦ K%54
♦ Á1097
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Hastingsmótinu í Eng-
landi um áramótin kom þessi
staða upp í skák enska al-
þjóðameistarans Marks Hebd-
en, sem hafði hvítt og átti leik
gegn Sergei Kudrin frá Banda-
ríkjunum.
■ b e d . f f h
22. Hxd6! — Bxb3 (Svartur gef-
ur mann, því eftir 22. — exd6,
23. Bf6 er hann í mátneti) 23.
axb3 — f6, 24. Bh4! — exd6, 25.
De6+ — Kh8, 26. De7! og
svartur gafst upp, því hann er
óverjandi mát.