Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 17
ffclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 49 Góði drengur- inn John McEnroe + Tennisleikarinn mislyndi, John McEnroe, sat mikla veisiu í New York ffyrir skömmu og kom öllum á óvart með framkomu sinni. Hann hagaöi sér nefnilega eins og siöaö- ur maður og lét ekki eitt einasta styggðaryröi falla allan tímann. Hann var með vinkonu sinni, fyrir- sætunni Stellu Hall, og ööru hverju var hann að kyssa hana eins og til að sýna hvaö hann væri góöur. Jagger í mynd með Bette Nlidler BV Hcuid lyflí- vognor Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-handlyfti- vagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. Útvegum einnig allt sem viðkemur flutningstækni. *r? COSPER — Sjáðu, strákurinn er efnilegur listmálari. + Bette Midler og Mick Jagger eru heldur ófrýnileg í framan á þessari mynd enda ekki nema von þar sem þau fengu hvort sína rjómakökuna í andlitið. Þótti þessi útreið nauðsynleg vegna upptökunnar á nýrri mynd, sem Bette stendur fyrir og heitir „Beast of Burden" á ensku. Gimsteinar í þjófahöndum + Konan á myndinni, Elisa- beth Holmes, skartar hér gimsteinum, sem metnir eru á hvorku meira né minna en 72 milljónir íslenskra kr. Eru þeir úr safni, sem kennt er viö konu aö nafni Florence J. Gould, en tveir skartgripanna eru nú í þjófahöndum. Voru þeir í vörslu uppboösfyrirtæk- isins Christies í London þegar vopnaðir þjófar réöust þar inn og létu greipar sópa um dýrgripina. LÁGMÚU 5, 105 REYKJAVÍK SÍMI: 91-685222 PÓSTHÓLF: 887, 121REYKJAVÍK TAKIÐ EFTIR 1.000 kr. afsláttur á barnamyndatökum í febrúar. Myndatakan er 12 myndir + ein stór stækkun 24x30. Verð með af- slætti kr. 2.400.- UÓSMYNDASTOFA GARÐABÆJAR Iðnbúð 4 — Sími 46960. Pantið tíma Strax

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.