Morgunblaðið - 06.04.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984
Sjónvarp kl. 22.25
Töframaðurinn Houdini
Peninga-
markadurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 68 - 5. APRÍL
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,020 29,100 29,010
1 St.pund 41,564 41,678 41,590
1 Kan. dollar 22,685 22,748 22,686
1 Donsk kr. 3,0241 3,0324 3,0461
1 Norsk kr. 3,8503 33610 3,8650
1 Sren.sk kr. 3,7380 3,7483 3,7617
1 Fi. mark 5,1840 5,1983 5,1971
1 Fr. franki 3,6111 3,6211 3,6247
1 Belg. franki 0,5433 0,5448 0,5457
1 Sv. franki 13,3847 13,4216 13,4461
1 Holl. gyllini 9J1523 9,8795 9,8892
1 V-þ. mark 11,1156 11,1462 11,1609
1ÍL líra 0,01793 0,01798 0,01795
1 Austurr. sch. 1,5802 1,5845 1,5883
1 Port. escudo 0,2184 0,2190 0,2192
1 Sp. peseti 0,1940 0,1946 0,1946
1 Jap. yen 0,12901 0,12937 0,12913
1 írskt pund 34,011 34,105 34,188
SDR. (SérsL
dráttarr.
4.4.) 30,8066 30,8913
v V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................15,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Avísana- og hlaupareikningar...... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........ 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
e. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1'/j ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán v%
Föstudagsmynd sjónvarpsins að
þessu sinni heitir „Töframaðurinn
Houdini“. Þetta er bandarísk sjón-
varpsmynd sem fjallar um sjón-
hverfingamanninn Harry Houdini.
Útvarp kl. 23.20
Kvöld-
gestir
Kvöldgestir Jónasar Jónas-
sonar mæta í útvarpssal í kvöld
kl. 23.20. Gestirnir að þessu sinni
eru tveir bændur úr Aðaldal, Ur-
súla Pétursdóttir, bóndi að Tjörn,
og Björn Jónsson, bóndi á Laxa-
mýri.
Þessir þættir Jónasar hafa nú
verið á dagskrá útvarpsins frá 31.
júlí 1981 og njóta mikilla vin-
sælda meðal útvarpshlustenda,
enda fróðlegir og skemmtilegir
þættir.
Tíu vinsælustu lög vikunnar,
valin af hlustendum rásar tvö,
verða leikin í morgunþættinum í
dag milli klukkan 10 og 12.
Mbl. náði tali af Ásgeiri Tóm-
assyni, einum umsjónarmann-
anna, og tjáði hann okkur að á
sjötta hundrað manns hefðu
hringt og tekið þátt í vali laga á
vinsældalistann. Sagði hann að
ennfremur hefði aldur þeirra
sem hringdu verið kannaður og
komið í ljós að sá yngsti var að-
eins sex ára en sá elsti 53ja ára.
Umsjónarmennirnir þrír svara í
síma vinsældalistans í tvo
Fylgst er með Harry frá því
hann tekur að æfa töfrabrögð, en
ekkert gengur honum í haginn, þar
til hann öðlast að lokum heims-
frægð með þrotlausri þjálfun. Þá
verður Harry ástfanginn af kaþ-
ólskri stúlku að nafni Bess, og gift-
ist henni þrátt fyrir kröftug mót-
mæli móður sinnar. Tengda-
mæðgunum semur illa og þegar
móðir Harrys deyr er hún enn ekki
sátt við ráðahaginn.
Harry kennir sjálfum sér og
konu sinni um dauða móður sinn-
ar, sem honum þótti ákaflega vænt
um. Hann reynir að ná sambandi
við hana í gegnum miðil og þegar
hann er í þann veginn að ganga af
göflunum vegna hugsana um móð-
ur sína og þaö að hann kunni að
eiga þátt í dauða hennar, kynnist
hann Daisy.
Samband þeirra Daisy varir þó
ekki lengi og Harry fer aftur til
konunnar sinnar sem hann elskar.
Gn áhugi hans á framhaldslífi
helst óbreyttur og mjög mikill til
æviloka.
klukkutíma á viku, á fimmtudög-
um milli klukkan 12 og 14.
Eitt nýtt íslenskt lag komst
inn á listann í þessari viku, „Do
the dancing" með hljómsveitinni
Mogo Homo. Þá er „Radio gaga“
með hljómsveitinni Queen á
hraðri niðurleið, en íslenska lag-
ið „Dansaðu" með hljómsveitinni
Afsakið er aftur á móti á góðri
uppleið, í sjöunda sæti, en var í
tíunda sæti í síðustu viku. Ann-
ars lítur listinn þannig út:
1. Slade — Run run away.
2. Rockwell — Somebody’s
Paul Michael Glaser f hlutverki
Houdini töframanns.
watching me.
3. Astaire — Shame.
4. Break machine — Street-
dance.
5. Terry Jack — Season in the
sun (var á toppinum í mars
’74 og í sjöunda sæti í síðustu
viku).
6. Kiss — Lick it up.
7. Afsakið ■— Dansaðu.
8. Queen — Radio gaga.
9. Mogo Homo — Do the
dancing.
10. Duran Duran — New moon
on Monday.
Sjónvarp kl. 21.25
Kastljós
— Skattsvik, vaxtarrækt
og kosningar í ísrael
Kastljós í kvöld er í umsjá
þeirra Páls Magnússonar sem
fjallar um innlend málefni og
Einars Sigurðssonar sem tekur
erlend málefni fyrir.
Fjallað verður um skattsvik,
umfang þeirra í þjóðfélaginu og
hversu háar upphæðir sé um að
ræða. Einnig verða umræður
um hvernig hægt sé að stemma
stigu við skattsvikum.
Páll sagði að meðal þeirra
sem kæmu til viðtals vegna
þessa, væru Garðar Valdi-
marsson, skattrannsóknarstjóri
og að öllum líkindum Jóhanna
Sigurðardóttir, alþingismaður
auk eins fulltrúa dómskerfisins.
Geislum Kastljóssins verður
síðan beint að vaxtarrækt. Rætt
verður við Guðna Gunnarsson,
einn af forsvarsmönnum vaxt-
arræktarsambandsins, og ís-
landsmeistarana 1984, þau Jón
Pál og Hrafnhildi Valbjörns-
dóttur. Að lokum verður svo
rætt við Ólaf G. Guðmundsson
lækni um hollustu vaxtarrækt-
ar og gengið verður um miðbæ-
inn og fólk á förnum vegi tekið
tali og spurt álits á vaxtarrækt,
gildi hennar og fegurð.
Meðal þeirra erlendu málefna
sem tekin verða til umfjöllunar
að þessu sinni eru fyrirhugaðar
kosningar í ísrael, sem verða í
júlí næstkomandi. Einar Sig-
urðsson tjáði okkur að sýndar
yrðu fréttamyndir frá fsrael og
athyglinni fyrst og fremst beint
að litlum flokkum heittrúaðra
þjóðernissinna, sem hafa litið
hlutfall atkvæða á þinginu, en
hafa haft í hendi sér hver hinna
stóru flokka fær að halda um
stjórnartaumana.
lílvarp Reykjavík
Rás 2 kl. 10—12:
Vinsældalistinn í morgunþættinum
— Á sjötta hundrað manns völdu listann að þessu sinni
Lífeyrissjóðslán:
LifeyrissjóAur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nu eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast við höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir aprílmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uö 854 stig. Er þá miöaö viö visitöluna
100 í desember 1982. Hækkun milli
mánaðanna er 1,29%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni
1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100
í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
ít
] s f-löfóar til LjLfólksíöllum tarfsgreinum!
FOSTUDKGUR
6. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Sigurðar Jónssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Bjarni
Þór Bjarnason talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Klvis Karlsson" eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregoir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
kær“
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Hvað gerðist á páskum?
Erindi eftir Ole C. Iversen.
Bcnedikt Arnkelsson les þýð-
ingu sína.
11.45 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIP ________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Litríkur og sérkennilegur
Svíi — Fabian Mánson” eftir
Fredrik Ström í endursögn og
þýðingu Baldvins Þ. Kristjáns-
sonar sem les (2).
14.30 Miðdegistónleikar
Fílharmóníusveitin í Brno leik-
ur Tékkneska dansa eftir Bed-
rich Smetana, Frantisek Jflek
stj.
14.45 Nýtt undir nálinni
Olafur Þórðarson kynnir nýút-
komnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
André Gertler og Belgíska ríkis-
hljómsveitin leika „Rúmenska
rapsódíu” eftir Jean Absil;
Francois Huybrechts stj./
Christine Walevska og Óperu-
hljómsveitin í Monte Carlo
leika Sellókonsert eftir Aram
Katsjaturian; Eliahu Inbal stj.
17.10 Síðdegisvakan:
KVÓLPID__________________________
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
FÖSTUDAGUR
6. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
20.55 Skonrokk.
Umsjónarmaður Edda Andrés-
dóttir.
21.25 Kastljós.
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
Umsjónarmenn: Éinar Sigurðs-
son og Páll Magnússon.
22.25 Töframaðurinn Houdini.
(The Greai Houdinis). •
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Stjórnendur: Margrét Ólafs-
dóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Úr Ijóðmælum Þorsteins
Erlingssonar
Úlfar K. Þorsteinsson les.
b. í björgunarleiðangri á Eld-
eyjarboða með Jóhanni J.E.
Kúld
Baldvin Halldórsson les úr bók-
inni „Stillist úfinn sær“.
21.10 Hljómskálamúsík
Guðmundur Gilsson kynnir.
21.40 Störf kvenna við Kyjafjörð
III og næstsíðasti þáttur. Komið
við í Hrísey. Umsjón: Aðalheið-
læikstjóri Melville Shavelson.
Aðalhlutverk: Paul Michael
Glaser, Vivian Vance, Maureen
O’Sullivan, Ruth Gordon og Bill
Bixby.
Myndin er um sjónhverfinga-
manninn Harry Houdini og
æviferil hans. Með þrotlausu
striti og kappsemi öðlast Houd-
ini loks heimsfrægð, einkum
fyrir að leysa sig úr hvers konar
fjötrum. Síðar beinist athygli
hans að eilífðarmálunum og
starfscmi miðla og entist sá
áhugi honum til æviloka.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
00.00 Fréttir í dagskrárlok.
ur Steingrímsdóttir og Marí-
anna Traustadóttir (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (40).
22.40 Traðir
Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
23.20 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 hefst
með veðurfregnum kl. 01.00 og
lýkur kl. 03.00.
FÖSTUDAGUR
6. apríl
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son
14.00—16.00 Pósthólfið
Stjórnendur: Valdís Gunnars-
dóttir og Hróbjartur Jónatans-
son
16.00—17.00 Bylgjur
Stjórnandi: Asmundur Jónsson.
17.00—18.00 í fijstudagsskapi
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2
Stjórnandi: Olafur Þórðarson
Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfréttum kl. 01.00 og heyr-
ist þá í rás 2 um allt land.
SKJÁNUM