Morgunblaðið - 06.04.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.04.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 í DAG er föstudagur 6. apr- íl, sem er 97. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.58 og síödegisflóð kl. 21.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.27 og sól- arlag kl. 20.35. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 17.29 (Almanak Háskóla islands). Sæll er sá er gefur gaum að bágstöddum, á mæóudeginum bjargar Drottinn honum. (Sálm. 414.) ______ KROSSGÁTA 16 I.AKKi l: — | floi, 5 auli, 6 andvari, 7 tónn, 8 spjald, 11 hcst, 12 boróandi, 14 Ijód, 16 týndi. l/)f)RÉTT: — 1 á skútu, 2 harma, 3 skán, 4 gufusjóóa, 7 ílát, 9 sjóóa sam- an, 10 hreina, 13 forfaóir, 15 ósam- staeóir. LAUSN SÍÐUSTU KR(XSS(;AT1J: LÁRÍnT: — 1 krakki, 5 tó, 6 stafli, 9 Týr, 10 in, II bn, 12 ann, 13 ætar, 15 ugg, 17 tárast. I,(HIHKl l: — | kostbært, 2 atar, 3 kóf, 4 ilinni, 7 týnt, s lin, 12 arga, 14 aur, 10 gs. ÁRNAÐ HEILLA ar Sigfús.son fvrrum lögreglu- maóur, nú starfsmaður Lands- virkjunar, Hlíðarvegi 29 í Kópavogi. Hann og kona hans, Emilía Böðvarsdóttir, ætla að taka á móti gestum í kvöld, eftir kl. 20 í Þinghóli, Hamra- borg 11, þar í bænum. FRÉTTIR EITTHVAÐ aðeins á að kólna í veðri, sagði Veður- stofan í gærmorgun. Nætur- frost var í fyrrinótt á nokkr- um veðurathugunarstöðvum nyrðra, til dæmis á Blönduósi og á Nautabúi, og fór það niður í tvö stig. Hér í Reykja- vík var nóttin líka með kald- ara móti miðað við hitastigið undanfarið. Fór hitinn niður í tvö stig. í fyrradag var sól í höfuðstaðnum í rúmlega þrjár og hálfa klst. í fyrrinótt hafði enn eina nóttina verið mest úrkoma á Fagurhóls- mýri, mældist rétt yfir 20 millim. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var frost um land allt og var tvö stig hér í Rvík, en 6 stig nyrðra. SAFNADARFÉI.AG Áspresta- kalls. í tilefni af því að nýr sal- ur verður tekinn í notkun fyrir safnaðarstarfið í kjallara Ask- irkju verður efnt til sérstakrar samkomu í salnum á sunnu- daginn kemur, hefst hún kl. 14.30. Sóknarpresturinn sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur hugvekju. Minnst verð- ur 20 ára afmadis safnaðarfé- lagsins. Síðan verður veislu- kaffi borið fram og að lokum haldinn aðalfundur Safnaðar- félags Ásprestakalls, en for- maður þess er frú Helga Guð- mundsdóttir. Á EGILSSTAÐAFLIJGVELLI. Samgönguráðuneytið auglýsir í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu eftirlitsmanns Egils- staðaflugvallar. Er tekið fram í augl. að æskilegt sé að vænt- anlegur flugvallareftirlits- maður sé vanur meðferð þungavinnuvéla. Umsóknar- frestur um þessa stöðu er til 18. þ.m. NESKIRKJA. Félagsstarf- aldraðra í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 15. Þá verður Danmerkurkynning og eru gestir Bent Chr. Jacobsen lektor, Þorgerður Guðmunds- dóttir og Jens H. Nielsen. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og nágrenni. Félagsmálanefndin gengst fyrir „opnu húsi“ í fé- lagsheimilinu, Hátúni 12, á morgun, laugardag, kl. 15. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnaguðs- þjónusta á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 10.30. — Sr. Agnes Sigurðardóttir. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig á morgun, laugardag, kl. 11. — Sr. Þorbergur Kristjánsson. AÐVENTKIRKJAN í Reykja vík: Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Alva Appel prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Þröstur B. Steinþórsson pré- dikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 Ólafur V. Þóroddsson prédik-ar AÐVENTKIRKJAN Vest- mannaeyjum: Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Henrik Jorgensen prédikar. FRÁ HÖFNINNI f GÆRMORGUN kom Rangá til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom leiguskip, Francop, á vegum skipadeildar SÍS. í gærkvöldi lögðu af stað til út- landa Mánafoss og Eyrarfoss. (Jity of Ilartlepool, leiguskip Eimskips, kom frá útlöndum í gær, og þá kom rússneskt olíu- skip með farm. Þýska eftir- litsskipið Mecrkatze sem kom fyrir nokkrum dögum fór aft- ur út í gær. tsout liefur fnuHleiðslu á hund»- og kattaout: LUCY RÁÐHERRATÍK SKREYTIR DÓSIRNAR s,°G'/^0/VÍP Hættu nú þessu, Denna, sérðu ekki að honum þykir grjónavellingur vondur!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 6 april til 12. apríl aö báöum dögum meötöld- um er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítelinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinmr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafólags íalands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18 30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hadegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þu vió áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 dagiega. Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóespítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — S». Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþtónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Samí s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRUTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16 Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímsaafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahófn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.