Morgunblaðið - 06.04.1984, Side 7

Morgunblaðið - 06.04.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 7 FISKIMANNADEILD STÝRIMANNA- SKÓLANS í REYKJAVÍK, ÁRGANGUR1964 ATHUGIÐ: Fyrirhugað er að minnast 20 ára afmælis í vor með einhverjum hætti. Nemendur útskrifaðir 1964 eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst hjá Hirti í síma 98-1575, Stefáni 91-52287, Birgi 91- 10500 og Ævari 21915 eöa 21030. Hin gömlu kynni Skemmtun sniðin fyrir eldra fólk í Broadway fimmtudaginn 12. aprfl nk. Dagskrá: Kl. 18.00 Húsiö opnað — Fordrykkur. Kl. 18.45 Sameiginlegt boröhald. Matseöill: Norölenskt hangikjöt m. upp- stúfi og tilheyrandi. Pönnukökur meö rjóma. Kl. 18.55 Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar leikur þjóölög undir boröum. Kl. 20.00 Ingveldur Hjaltested syngur v. undirleik Guðna Þ. Guömundssonar. Kl. 21.15 Tízkusýning: Módelsamtökin sýna. Kl. 21.45 Anna Guðmundsdóttir leikkona flytur gamanmál. Kl. 22.00 Danssýning: HR-dansflokkurinn. Kl. 22.15 Sigurður Ólafsson og Þuríöur Sigurö- ardóttir syngja saman. Kl. 22.45 Dansaö til kl. 23.30. Ávarp: Albert Guömundsson fjármálaráöherra Dansstjóri og kynnir veröur Hermann Ragnar Stef- ánsson. Aö gefnu tilefni er ástæða til aö vekja athygli á því, aö skemmtun þessi er aðallega sniö- in fyrir eldra fólk. Aðrir dagskrárliðir: Gáta kvöldsins Verö kr. 500.-. La9 kvöW«ins Gestur kvöldsins Félög og einstaklingar eru vinsamlega beöin að tilkynna þátttöku í síma 77500 sem fyrst. Sætaferðir á vegum Styrktar- félags aldraðra á Suðurnesjum frá Keflavík, Grindavík, Vogum og Sand- geröi. narsiei t I*.-------------------- rran^T —-- Ritstjóri ,agsins Tillöguna flu"‘ | Ásmundur \ SKftmsson. I Formaður ' "þrofiurÓlafsson 1 greiddi 1 tillöKUnni .. \ ekki atkvteoi. &rn,r-r^ ' r. V- * ' hrirrt riWj«"»r. hrrsOnit.r "« fr.miift"*"' * strh^ftsm.l T ilh'gu"* nu"‘ h SieUnsM'n. 4U sérsukls»* „ BovrfiWi Nicnþoiv-’ rTh^'®' hj.JVrrbo' skrrfl. inn.n iMtf* OIU jrr. -■ *rW*,,tft‘rn." lortrvRK.—«• " „SmunJu. f T.l C ..... ..n-**.'"" •1 ‘ | „imA <■» E j^in.Uf.nn" Ínw’oZ'*'* *'*uW‘ nnm •*n*t ,. j.V>n- cu -liotrt ' ' ,w , „ l(„vm..Li-'1 S4lumiu..i ' 'c,u' eMiJ lun- umlsf. (lr0 blaðsms i tlag. 'J' j leid- . •V'J.mn.r •* mrO Verkalýðsráð Alþýðubandalagsins hirtir Svavar Gestsson Þjóðviljinn hefur jafnan gert lítið úr skrifum Morgunblaðsins um ágrein- ing innan Alþýðubandalags, ekki aðeins milli „menntaarms" og „verka- lýðsarms“, heldur og djúpstæðs ágreinings milli flokksforkólfa, er gera kröfu til forystu í launþegahreyfingunni, samanber átök milli Ásmundar Stefánssonar og Guðmundar J. Guðmundssonar í síðustu kjarasamn- ingum. Framkvæmdanefnd stjórnar Verkalýðsráðs Alþýöubandalags- ins hefur nú formlega og harðlega mótmælt ritstjórnarstefnu og frétta- flutningi Þjóðviljans um verkalýðsmál. Staksteinar skyggnast í dag lítið eitt bak við þessa sögulegu fordæmingu á Þjóðviljanum, sem hittir engan betur fyrir en félaga flokksformann, Svavar Gestsson. Ályktun verka- lýðsráðs Al- þýðubanda- lagsins „Verkalýðsbaráttan cr í dag háð við crfiðar aðsta-ð- ur. I*ví skiptir öllu að sterk samstaða sé innan hrcvf ingarinnar og með þeim hópum, sem styrkja vilja baráttu hennar. Fram- kvæmdanefnd stjórnar verkalýösmálaráös Alþýðu- bandalagsins harmar að l'jóðviljinn skuli ekki hafa skilið þessar einfoldu stað- reyndir. Framkvæmda- nefndin mótmælir harð- lcga þeirri ritstjórnarstefnu blaðsins að undanfórnu að gera hcildarsamtökin og einstaka forystumenn verkalýöshrcyfingarinnar tortryggilega með rang- færslum og óbilgjörnum árásum. I*essi skrif blaðs- ins eiga ekkert skylt við frjálsa, óháða blaða- mennsku og þau þjóna hvorki hagsmunum verka- lýðshreyfingarinnar né Al- þýðubandalagsins. Fram- kvæmdanefndin treystir því að málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis skrifi í framtíð- inni á annan hátt um verkalýðsmál." iH-ssari tillögu greiddu atkvæði Asmundur Stef- ánsson, Benedikt Davíðs- son, Haraldur Steinþórs- son, Guðmundur I*. Jóns- son, Kristín Guðbjörns- dóttir, Jlansína Stefáns- dóttir, Gísli Ólafur Péturs- son og Bjarney Glíasdóttir. I'að vakti sérstaka athygli að nýkjörinn formaður vcrkalýðsráösins og náinn samstarfsmaður Guð- mundar J. Guðmundsson- ar, l'röstur Olafsson, sat hjá! Gr sú þögn sama og samþykki? ICða þjónkun við jakann? Og hver var afstaða „Fylkingarinnar“, hins nýja stefnuvita Alþýöubandalagsins? Þjóðyiljinn blóraböggull Djúpsta’ður ágreiningur innan „vcrkalýðsarms“ AF þýöubandalagsins, sem lengi hefur verið til staöar, kom berlega í Ijós í afstöðu til nýgerðra ASÍ-samninga. I'á gerði Dagsbrún, undir forystu Guömundar J. Guðmundssonar og í sam- vinnu við Fylkinguna (troLsky-ista), uppreisn gegn ASÍ-forystunni, sem Asmundur Stefánsson leiddi. Undir réri Svavar Gcstsson, formaður AF þýðubandalagsins og hirð hans, sem hafði meiri áhuga á flokkspólitískum sjónarmiðum en faglegri kjarabaráttu. iH'tta lið lagði allt kapp á að eyði- lcggja heildarsamninga á vinnumarkaðnum og efna til sem mests ófriðar, en hafði ekki árangur sem erf- iði. I'röstur Olafsson, nýráð- inn liðsforingi Guðmundar J. Guðmundssonar í Dagsbrún, var gerður að formanni Verkalýðsmála- ráðs Alþýðubandalagsins. I'annig hugðust flokksfor- maðurinn og hirð hans herða tök sín á verka- lýðsmálaráðinu. iH'gar 11 manna fram- kvæmdanefnd stjórnar V erkalýðsmálaráðs AF þýðubandalagsins kom saman til fundar sl. þriðju- dag flutti Asmundur Stef- ánsson, forseti ASÍ, þá til lögu, sem að framan grein- ir, og samþykkt var. l'ar er harðlega veitzt að l'jóðvilj- anum vegna skrifa um verkalýösmál. ritstjórnar- stefnu og fréttaflutnings. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, sem félagi flokksformaður Svavar Gcstsson hefur nánast lagt í einelti, fær fulla uppreisn í þessari samþykkt. Henni er að nafninu til beint gegn l'jóðviljanum. Hvert mannsbarn. sem fylgst hef- ur með málum, sér hins- vegar í hendi sér, að hún er fyrst og síöast hirting á Svavari Gestssyni, for- manni Alþýðubandalags- ins, og því hlutverki „fylkingar-trotsky-ista“, sem formaður Dagsbrúnar hefur kosið að leika í flokksformanns þágu. I'jóðviljinn er blórabögg- ull, sem gegndi þjónshlut- verki í rógsherferðinni gegn forseta ÁSÍ. OÐRUVISI Japanskt matarstell fyrir Kaffibruggari. Fallega lagað Bistro. Falleg 8 bolla fjóra. Hvítt postulín, hitaþolið gler. Fylgihlutir úr kanna. Kaffiskeið og prjónar fylgja. Verð kr. rauðu plasti. Verð kr. 1.079.- korkmotta fvlgja. Verð kr. 1.040,- Sendum í póstkröfu. Laugavegi 13, sími 25808. 1.030.- -| • oTr^l habitat

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.