Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 8

Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 2. VERÐLAUN einingcihús E 178 m' 2. verölaun: Sverrir Norðfjörð og Alena Anderlova, arkitektar. verða nú sýndar um allt land ENDA VAKID GÍFURLEGA ATHYGLI (Þad þurfti lögreglu til ad stjórna umferdinni við Gerduberg sl. helgi.) Úrslitin í hugmyndasamkeppni Nýhúsa hf. um íbúðahús úr steinsteyptum einingum, verðiaunateikningar sem kynntar voru í síðustu viku ásamt öðrum tillögum sem hlutu viöurkenningu, hafa vakið þvílíka athygli, að leitun mun að annarri frétt úr byggingagreininni, sem þótt hefur jafnmikilvæg. Fólk eygir nú raunhæfan möguleika á aö geta eignast glæsilegt einbýlishús úr steypu, þriöjungi ódýrara en hús kostar með hefðbundnum aðferðum. Aðildarfyrirtæki Nýhúsa í Kópavogi, Borgarnesi, Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum, hraða nú mjög öllum undirbúningi að gerð endanlegra teikninga að húsum sem tekin verða í framleiðslu til að mæta firnamikilli eftirspurn síöustu daga. VERDLAUNATEIKNINGAR VERÐA SYNDAR UM HELGINA KL. 14.00—19.00 í BORGARNESI íHÓTEL BORGARNESI — AKUR- EYRI íIDNSKÓLANUM — HÚSAVÍK íSAFNAHÚSINU — EG- ILSSTÖÐUM íFÉLAGSHEIMILINU VALASKJÁLF — OG MENN- INGARMIDSTÖDINNI GERDUBERGI íBREIDHOLTI NÝHÚS HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.