Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmenn
Viljum ráða járniðnaðarmenn og nema í
rennismíði.
Vélaverkstaeði Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Arnarvogi, Garðabæ, simi 52850.
Fóstrur
Hér með er auglýst eftir umsóknum um hálft
starf fóstru við leikskóla á Akranesi.
Umsækjendur með aðra menntun en fóstru-
menntun á uppeldissviði og/eða reynslu
gætu einnig komið til greina. Umsækjendur
þyrftu að geta hafið störf um miðjan apríl.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrit-
uöum fyrir 12. apríl. Umsóknareyðublöð má
fá á bæjarskrifstofunni.
Félagsmálastjóri,
Kirkjubraut 28, Akranesi,
simi 93-1211.
Fulltrúi
Félagsstofnun stúdenta óskar að ráöa full-
trúa framkvæmdastjóra Félagsstofnunar
stúdenta.
Starfið er aðallega fólgiö í eftirfarandi:
— Starfsmannahald.
— Launaútreikningar.
— Umsjón með daglegum rekstri.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. maí
1984.
Skrifleg umsókn, þar sem fram koma upplýs-
ingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist til Félagsstofnunar stúdenta, P.O.
Box 21, Reykjavík, fyrir 15. apríl 1984.
Allar upplýsingar um starfið fást á skrifstofu
Félagsstofnunar stúdenta.
Félagsstofnun stúdenta hefur þaö hlutverk
að annast rekstur, bera ábyrgð á og beita sér
fyrir eflingu félagslegra fyrirtækja, í þágu
stúdenta við Háskóla íslands. Félagsstofnun
rekur eftirfarandi fyrirtæki:
Stúdentagarðana, Matstofu stúdenta, Kaffi-
stofur Háskólans, Háskólafjölritun, Bóksölu
stúdenta, Stúdentakjallarann, Hótel Garö,
Ferðaskrifstofu stúdenta og tvö barnaheimili.
Starfsmannafjöldinn er 55.
Matreiðslumenn
Óskum að ráða nú þegar matreiðslumann á
veitingastað í miðbænum.
Uppl. á staðnum.
Pöbbinn,
Hverfisgötu 46.
Heimasaumur
Vandvirk saumakona óskast til að taka að
sér léttar fatabreytingar fyrir verslun. Mest-
megnis að gera upp buxur. Æskilegt að um-
sækjandi eigi heima nálægt Skólavöröustíg.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt:
„Heimasaumur — 3049“.
Skrifstofustarf
Góður starfskraftur óskast sem fyrst við
eftirtalin skrifstofustörf:
Bókhald, vélritun og enskar bréfaskriftir.
Skriflegt tilboð sendist fyrir nk. mánudags-
kvöld kl. 17.00 með sem gleggstum uppl. og
meðmælum.
íbúðaval hf.,
og Smiðsbúð byggingavöruversiun,
Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ.
Hressir og kátir
starfskraftar
Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf:
1. Sölumennska í rafdeild (heimilistæki,
raftæki, hljómflutningstæki).
2. Sölumennska í smávörudeild (myndavél-
ar, úr, útvörp o.fl.)
Við ráðum eingöngu hresst og viðmótsgott
starfsfólk.
Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í dag
milli kl. 13 og 14. Vinsamlega skilið eigin-
handarumsóknum á skrifstofu okkar fyrir 9.
þessa mánaðar.
4ÍIKU09RDUR
MARKAÐUfí VHD SUND
Atvinna
Viljum ráða nú þegar lagtæka menn til ým-
issa starfa í verksmiðju okkar. Um framtíð-
arstörf eru að ræða.
Upplýsingar veittar á staðnum í dag föstudag
á milli kl. 13 og 17.
Börkur hf.,
Hjallahrauni 2,
Hafnarfirði.
Fiskirækt
Atvinna óskast — ábyrgöarstarf á sviði fisk-
ræktar og/eða fiskeldis.
Búfræðingur (stúdent frá hagfræðideild
Verslunarskóla íslands + eitt og hálft ár í
viöskiptadeild HÍ) meö fiskrækt sem sér-
grein, óskar eftir atvinnu í sumar aö minnsta
kosti. (Hyggur á nám erlendis næsta vetur).
Upplýsingar í síma 95-5111, Bændaskólan-
um Hólum, Hjaltadal.
Jakob Páll Jóhannsson.
Heilbrigðisfulltrúi
Framlengdur er umsóknarfrestur um stööu
heilbrigöisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit
Reykjavíkursvæðis. Staöan veitist frá 1. maí
nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar. Um mennt-
un, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglu-
gerð nr. 150/1983 ásamt síðari breytingu.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í
heilbrigöiseftirliti eða hafa sambærilega
menntun.
Umsóknir ásamt gögnum um menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. apríl,
sem ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðiseft-
irlits veitir nánari upplýsingar.
Borgarlæknirinn i fíeykjavik.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lög-
birtingablaðsins 1983 á eigninni Aöalgötu 14,
Suðureyri, þinglesinni eign Vonarinnar hf.,
fer fram eftir kröfu Skeljungs hf., innheimtu-
manns ríkissjóðs og Hlaðsvíkur hf., á eigninni
sjálfri mánudaginn 9. apríl 1984 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 65. og 67. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1983 á eigninni Sætún 4, Suð-
ureyri, þinglesinni eign Morthens Holm, fer
fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl. og
innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri
mánudaginn 9. apríl 1984 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á samkomuhúsinu viö Aðalgötu á Suðureyri,
þinglesinni eign Félagsheimili Suðureyrar, fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, á
eigninni sjálfri mánudaginn 9. apríl 1984 kl.
15.00.
Sýslumaðurinn í ísafjaröarsýslu.
tilkynningar
Ósóttir vinningar í
happdrætti 4. bekkjar VÍ
Nr. 1236
Nr. 1543
Nr. 3479
Nr. 6264
Nr. 2687
Nr. 4166/1009
5302/7463
4150
Hljómtæki
Úr
Matur f. 2 á Hótel Holti
Headphone
Pínulitli leslampinn
Plötuvinningar
Vinningshafar fá upplýsingar í símum 33585,
36982, 28556.
Auglýsing um íbúðir
í Verkamannabústöðum
Stjórn Verkamannabústaða í Hveragerði
auglýsir hér með til sölu íbúðir að Heiðmörk
10—16, Hveragerði, sem eru 4ra herb. 80 fm
að stærð. Seldar skv. ákv. laga um sölu
íbúða í Verkamannabústöðum.
Rétt til kaupa á íbúð í Verkamannabústöðum
hafa þeir sem uppfylla eftirtalin skilyðri.
a. Eiga lögheimili í sveitarfélaginu.
b. Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign
í öðru formi.
c. Hafa haft í meðaltekjur 3 sl. ár eigi hærri
fjárhæð en sem svarar kr. 219.300 fyrir
einhleyping eða hjón og kr. 19.400 fyrir
hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs.
Umsóknum um kaup á íbúðunum skal skilað
eigi síðar en 1. maí nk. á skrifstofu hreppsins
Hverahlíð 24 á sérstökum eyðublööum sem
þar liggja frammi. Gunnar Davíðsson, for-
maður stjórnar Verkamannabústaða og
sveitarstjóri veita frekari upplýsingar ef
óskað er.
Stjórn Verkamannabústaða
í Hveragerði.