Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 26

Morgunblaðið - 06.04.1984, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 Iðnskóli Reykjavíkur: Iðnskóladagurinn á laugardag „Gátu ekki unnið saman“ Athugasemd frá Kanaríklúbbnum IÐNSKÓLADAGURINN, hinn ár legi kynningardagur Iðnskólans í Reykjavík verður i dag, laugardag- inn 7. aprfl. „Verklegar deildir skólans verða til sýnis og verða nemendur þar að störfum við fjölþætt verkefni. í anddyri skólans verða smíðis- gripir úr tré og járni og önnur sýnishorn af vinnu nemenda. Með sýningu þessari gefst fólki tæki- færi á að kynna sér skólastarfið og þá möguleika sem iðngreinarnar hafa að bjóða," segir m.a. í frétta- tilkynningu sem Mbl. hefur borist um Iðnskóladaginn. Sýningin er opin frá klukkan tíu til fjögur og munu nemendur og kennarar leiðbeina gestum um húsið. Reykjavík, 5. apríl. VEGNA greinar Ola Flage í Morg- unblaðinu 4. aprfl, vilja neðan- greindir að eftirfarandi komi fram: Ola Flage var ráðinn sem að- stoðarfararstjóri á Kanaríeyj- um á vegum Kanaríklúbbsins frá 7. des. 1983. Fljótlega kom í ljós að þeir tveir fararstjórar sem þar voru, gátu ekki unnið saman. Það er sjónarmið neð- anskráðra, að góð samvirk far- arstjórn sé skilyrði þess, að þeim 1.200 farþegum sem dveija á Kanaríeyjum á vetri hverjum, líði sem best. Þegar auðsætt var að farar- stjórarnir gátu ekki unnið sam- an, var það enginn vafi að annar aðilinn yrði að víkja. Það var því einfalt að taka ákvörðun um hvor yrði fyrir valinu. Annars vegar höfðum við fararstjóra sem starfað hefur fyrir Kanarí- klúbbinn sl. átta ár og unnið það starf af mikilli kostgæfni og al- úð, sem við vitum að farþegar okkar geta borið vitni um, og hins vegar starfsmann sem unn- ið hafði í 1 '/2 mánuð og því lítil reynsla af hans störfum. Þetta er sú skýring sem Ola hefur fengið. Persónulegar sví- virðingar og aðrar fullyrðingar teljum við ekki svaraverðar. Neðanskráðir óska Ola alls hins besta í framtíðinni og þykir leitt að svo hafi tekist til að þessu sinni. F.h. Kanaríklúbbsins: Karl Sigurhjartarson, Ferðaskrifstofunni IJrval, Helgi Jóhannsson, Samvinnuferðum — Landsýn, Kolbeinn Pálsson, Flugleiðum hf., Kristín Aðalsteinsdóttir, Ferðaskrifstofunni Útsýn. VINNINGAR í HAPPDRÆTTI 12. FLOKKUR 1983—1984 Húseign eftir vali, kr. 1.500.000 15419 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000 3672 27927 36121 38673 57150 25984 32423 37473 48904 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000 4995 25271 30129 48356 59905 9690 26523 33360 52228 60173 12853 26735 34692 53621 63760 15210 26927 41796 56623 64210 23867 27342 43313 56664 68872 Húsbúnaður eftir vali, kr. 7.500 499 12542 25199 46231 69108 2598 12796 29621 55456 72288 3406 13172 34681 55600 74685 3594 14759 42345 58477 74832 3673 16573 42992 59122 75426 4364 17023 44058 60273 75972 4772 18616 44934 66324 76011 6153 20450 44972 67322 77751 6208 20836 45482 68374 78391 9895 23601 45891 68959 79363 Húsbúnaður eftir vali, kr. 1.500 43 7752 15921 24497 31896 88 7900 15959 24806 32053 573 8044 16051 24879 32308 756 8116 16076 24889 32323 802 8212 16411 24895 32556 817 8353 16595 24898 32817 1065 8366 16746 25338 32835 1148 8391 16896 25603 32881 1316 8392 17008 25945 33028 1819 8710 17059 26011 33070 1870 8931 17187 26016 33332 1382 9106 17344 26161 33460 1943 9136 17707 26307 33467 1963 9215 17895 26491 33511 2099 9318 18106 26535 33691 2110 9337 18123 26826 33692 2163 9385 18525 26861 33772 2267 9400 18544 27031 34006 2394 955-7 18796 27273 34226 2670 10106 19021 27337 34475 2758 10196 19442 27571 34589 2841 10230 19675 27713 34707 2887 10252 19841 27897 34712 3084 10328 20040 28095 34773 3704 10386 20202 28272 35180 3707 10553 20389 28390 35350 3877 10555 20460 28489 35362 3916 10749 20567 28754 35572 3942 10792 20658 28805 36096 3952 10913 20675 28846 36385 4070 10996 20922 28888 36392 4217 11157 20924 28950 36484 4346 11279 20933 29157 37015 4662 12068 21017 29233 37328 4759 12097 21130 29429 37383 4782 12221 21334 29450 37396 5006 12353 21479 29510 37470 5162 12485 21559 29532 37527 5617 12937 21714 29544 37784 5963 13169 21933 29569 37968 6274 13179 22187 29890 38195 6349 14033 22386 30024 38444 6667 14087 22444 30254 38880 6695 14225 23045 30406 39083 6829 14486 23366 30653 39193 6917 14504 23378 30872 39238 6980 14700 23591 30936 39702 6993 14702 23847 30979 4007.3 7207 14923 23861 31193 40097 7518 15097 24066 31241 40315 7695 15465 24143 31510 40585 7744 15706 24381 31765 40732 40853 49150 56731 65253 72985 41095 49253 56831 65280 73051 41762 49276 56873 65436 73080 41938 49631 57005 65577 73511 42099 49843 57019 65711 73663 42218 49974 57119 65756 73828 42250 50441 57272 65899 73866 42307 50468 57451 66263 73936 42352 50543 57483 66461 74054 42360 50548 57589 66738 74131 42389 50586 57709 66823 74224 42485 50679 57910 66832 74247 42597 50870 58104 66864 74379 42604 51482 58152 67162 74391 42944 51998 58234 67439 74590 43035 51999 58424 67440 74835 43544 52063 58561 67824 74883 43664 52134 58811 67938 75159 43707 52143 58842 67943 75191 44030 52174 58986 67988 75573 44131 52303 59030 68175 75742 44180 52376 59365 68298 75802 44486 52426 59434 68532 76193 44531 52507 59670 68570 76401 44604 52921 59740 68672 76522 45114 53178 60148 68684 76587 45393 53390 60334 68692 76672 45422 53473 60433 68774 76736 45679 53509 60521 68830 76951 45771 53529 61289 68987 77031 45839 53625 61431 69026 77345 45863 53801 61634 69063 77420 45929 54016 62171 69361 77484 46221 54087 62297 69404 77500 46485 54181 62414 69408 78062 46791 54200 62612 69479 78087 46829 54419 62781 69593 78374 47007 54587 63074 69655 78736 47159 54776 63139 69918 78951 47259 54916 63155 70108 78964 47467 54934 63288 70388 79210 47837 55325 63336 70430 79325 48037 55429 63389 70458 79351 481.27 55458 63390 70487 79431. 48234 55916 63622 70658 79460 48379 55925 63707 70838 79474 48703 55979 63712 70848 79681 48778 56242 63744 71139 48867 56281 63843 71232 48978 56314 64548 71691 49008 56669 65014 71942 49097 56721 65023 72032 Algreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaöamóta. HVERS VEGNA VlMUGJAFAR? HVER ER LEIÐIN ÚT? FÉLAQSMÁLADEU) SAMHYQÐAR Ráðstefna um vímugjafa Félagsmáladcild Samhygðar gengst fyrir ráðstefnu um vímugjafa á Hótel Borg laugardaginn 7. aprfl kl. 13.30. Ræðumenn verða Skúli Johnsen, borgarlæknir, Sigrún Björnsdótt- ir, aðstandandi, Ingibjörg Björnsdóttir, starfsstúlka hjá borgarlækni, Pálmi Gunnarsson, söngvari, Þuríður Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi eiturlyfjaneytandi, Kjartan Jónsson, óvirkur alko- hólisti, Páll Heiðar Hildegard, leiðbeinandi í Samhygð, lyfsali, kennari, áfengisvarnaráðunautur og fleiri áhugamenn um vímu- gjafavarnír. Ræðumenn munu fjalla um tvo meginþætti, orsakir og lausnir á eiturlyfjavandanum. Létt atriði verða á eftir ræðum og kaffiveit- ingar. Tilgangur ráðstefnunnar er að finna varanlegar lausnir á vímu- gjafavandanum og vinna að um- svifalausum framgangi þeirra, t.d. með starfshópi áhugamanna úr röðum frummælenda og ráð- stefnugesta. Ráðstefnunni lýkur um kl. 16.30 með sameiginlegri ályktun fund- argesta. Ráðstefnan er öllum opin og má geta þess að barnagæsla verður á staðnum með tilheyrandi leikkrók. Lítill afli loðnuskipa Loðnuvertíðinni er nú nánast lokið. Enn eru þó nokkur skip að veiðum, en hafa fengið lítinn afla. Aðeins eitt skip, Gígja VE, hafði tilkynnt Loðnunefnd um afla í gær, 100 lestir, þegar Mbl. grennslaðist fyrir um veiðarnar. á ó|extuðu myndefní úr kr. 80.- í kr. 60,- '}££S±SSS2S Safnaóusaman úttektumþinum ogfábu... 3 SPÚLUR ÓKEYPIS! kviKMTHDÁHÚSANNfig gkvÍKJnTiiDAHÚSAIÍNÁg gkvÍKMYNDAHIISANNAg gkViKMTNDAHUSANNA HVERFISCATA 56, SÍMI 23700. NOATUN117 SIMI 23670. JÚMBÓ-ÍS, FELLAGÖRÐUM. SÍMI 77130. | CLERARCATA 26, AKUREYRI. SÍMI 26088.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.