Morgunblaðið - 06.04.1984, Side 31

Morgunblaðið - 06.04.1984, Side 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 Friðrik gefur kost á sér til endurkjörs — aðeins einn stjórnarmanna HSÍ styður hann! NÚVERANDI formaður HSÍ, Friö- rik Guðmundsson, mun hafa lýst því yfir á stjórnarfundi í vikunni, að hann hygðist gefa kost á sér til íslandsmót hjá fötluðum HELGINA 6.—8. apríl munu ís- landsmótin í sundi, boccia, bog- fimi, borðtennis og lyftingum fatl- aðra fara fram í Reykjavík skv. meðfylgjandi dagskrá. Alls eru skráðir til leiks um 160 keppendur frá 10 félögum. Skráningar á mótið eru um 300 talsins. endurkjörs á næsta þingi HSÍ. Ekki hafa allir verið á eitt sáttir um störf Fririks sem formanns HSÍ og á stjórnarfundinum kom þaö fram, að aöeins einn maður í núverandi stjórn styöur Friðrik í formannskjöri á næsta ársþingi HSÍ. Allir aðrir í stjórninni lýstu því yfir á fundinum, að þeir myndu ekki styöja hann. í vetur hafa veriö nokkrar deilur á milli stjórnar- manna og formannsins um ýmis atriöi í starfi HSÍ. Og um tima leit jafnvel út fyrir aö fariö yröi fram á þaö aö Friörik yröi beðinn aö segja af sér. En svo fór þó ekki. Taliö var ráölegt, aö hann fengi aö sitja sem formaður fram að næsta þingi og þá yrði kosinn nýr formaöur. Kom það stjórnarmönnum nokkuö á óvart, að hann skyldi tilkynna þaö á fundinum aö hann ætlaði sér í formannskjör aftur. Nú munu vissir menn innan stjórnar HSÍ og fleiri sem aö hand- knattleiksmálum vinna ætla aö fara fram á þaö viö Júlíus Hafstein, fyrrverandi formann HSÍ, aö hann gefi kost á sér aftur á næsta árs- þingi. Július er erlendis um þessar mundir og Mbl. tókst ekki aö ná í hann til aö fá svör við því hvort hann myndi gefa kost á sér. — ÞR Morgunblaöiö/ Skapti Hallgrímsson. • Friðrik Guðmundsson í ræðustóli á síðasta HSÍ-þingi eftir að hann var kjörinn formaður. Júlíus Hafstein, fráfarandi formaður, til vinstri. Tekur Júlíus aftur við formennsku í HSÍ? Rvíkur-mót í frjálsum Reykjavíkurmeistaramót í frjálsíþróttum fer fram 14.—15. apríl í Baldurshaga og Laugar- dalshöll. Keppt verður í eftirtöld- um greinum: Konur: 50 metra hlaup, 50 metra grindarhlaup, hástökk, lang- stökk og kúluvarp. Karlar: 50 metra hlaup, 50 metra grindarhlaup, hástökk, lang- stökk, þrístökk, stangarstökk og kúluvarp. Þátttökutilkynningar sendist til Stefáns Jóhannssonar eöa Frjáls- íþróttaráös Reykjavíkur, pósthólf 4284, 124 Reykjavík, i síöasta lagi miövikudaginn 11. apríl. Mótshaldari er frjálsíþróttadeild Ármanns. Thermo-stórsvigsskíði og svigskíöi, stæröir 1.80—2.10 m. Verö áöur 8.180, nú kr. 4.000 Thermo sport, stæröir 1.80—2.03 m Verö áöur kr. 7.900, nú kr. 4.000 Competition, stærðir 1.80—2.00 m Verö áöur kr. 6.200, nú kr. 3.100 UL-mót í fimleikum Unglingameistaramót íslands í frjálsum æfingum fimleika fer fram á sunnudag. Keppni hefst kl. 14.15 í Laugardalshöll. Tuttugu stúlkur úr þrem félögum, Ar- manni, Gerplu og Björk, keppa og í karlaflokki eru átta keppendur úr þremur félögum: Armanni. Björk og ÍBA. Skíöanámskeiö SKÍDADEILD Víkings gengst fyrir námskeiði um páskana við skíöa- skála félagsins í Sleggjubeins- skaröi. Námskeiöið er öllum opið. Allar upplýsingar um skíðanám- skeið Víkings er hægt aö fá hjá meðlimum skíðadeildar og í fé- lagsheimili Víkings. Víöavangshlaup ÍR Víðavangshlaup ÍR veröur háð í 69. sinn á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl næstkom- andi. Hlaupið hefst í Hljómskála- garöinum en lýkur síðan í Tjarn- argötu. Undanfarin ár hefur markið verið við Alþingishúsið, en veröur nú fært svo áhorfendur njóti keppninnar betur. Hlaupa- leiðinni í Vatnsmýrinni hefur einnig verið breytt. ÍR-ingar bjóöa öllum hlaupurum og skokkurum til hlaupsins og kaffisamsætis að því loknu í ÍR- húsinu. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast Guömundi Þórarinssyni eöa Hafsteini Óskarssyni hjá ÍR í síöasta lagi laugardaginn 14. apríl. Skíðaskór ttomcA Competition Verö áöur kr. 4000 Nú kr. 2.900 tveir goðir íkmcA Sirius — Air Verð áöur kr. 3.770 Nú kr. 2.000 FYRIR GALVASKA Skíðabindingar LOOK keppnisbindingar meö20% afslætti Gönguskíðatilboð „VAX“ gönguskíöi kr. 1000 Gönguskíðaskór (nylon) kr. 650. Býður nokkur betur? 5- -r A Þyngd 650 gr. Verö kr. 3.759,- Ath. Takmarkaðar birgðir. Opið til kl. 12 laugardag. * utiuf * AJ Glæsibæ, sími 82922.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.