Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984
I ... ...... . . TTíTr' í f.t ;ri’< » /'!TIT*f*,ri'T r’T/'’ ' I'I
Peninga-
markaðurinn
r
GENGIS-
SKRANING
NR. 71 — 10. APRÍL
1984
Kr. Kr. TolL ’
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala genfí'
1 Dollar 29,100 29,180 29,010
lSLpund 41404 41,618 41,590
1 Kan. dollar 22,745 22,808 22,686
1 Ddn.sk kr. 3,0136 3,0219 3,0461
1 Norsk kr. 34420 34525 3,8650
1 Sensk kr. 3,7248 3,7350 3,7617
1 Fi. mark 5,1724 5,1866 5,1971
1 Fr. franki 3,6023 3,6122 3,6247
1 Brlg. franki 0,5420 0,5435 0,5457
1 Sv. franki 134738 13,4105 13,4461
1 Holl. gyllini 9,8278 94548 9,8892
1 V þ mark 11,0815 11,1120 11,1609
1 ít. lira 0,01790 0,01795 0,01795
1 Austurr. sch. 14751 1,5794 14883
1 Port escudo 0,2182 04188 04192
1 Sp. peseti 0,1938 0,1943 0,1946
1 Jap. yen 0,12915 0,12950 0,12913
1 frskt pund 33,916 34,009 34,188
SDR. (Sérst.
dráttarr.
10.4.) 30,7877 304725
V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur................15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14%
6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum......... 7,0%
b. innstaeður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstaeður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstaeður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir faeröir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260 jjúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign su, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsuþphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Hðfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uö 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna
100 i desember 1982. Hækkun milli
mánaöanna er 1,29%.
Byggingavtsitala fyrir apríl til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
l'tvarp kl. 22.40:
Vorverk í görðum, skóg-
rækt og gróður landsins
— í beinu sambandi milli landshluta
l'átturinn „í beinu sambandi
milli landshluta" verður að venju á
dagskrá útvarpsins í kvöld og hefst
kl. 22.40.
Helgi Pétursson verður einn
umsjónarmaður þáttarins að
þessu sinni þar sem Kári Jónas-
son, sem undir venjulegum
kringumstæðum er annar um-
sjónarmaður, er staddur í út-
löndum.
Þessi umræða verður um
skógrækt og garða og koma þeir
Jón Loftsson, skógarvörður á
Hallormsstað, og Jóhann Páls-
son, umsjónarmaður lystigarð-
sins á Akureyri, í beina útsend-
ingu þar sem þeir ræða um vor-
verk í görðum, skógrækt og
gróður landsins. Einnig munu
þeir svara spurningum hlust-
enda í gegnum síma, en síma-
númerið sem hægt er að hringja
í verður gefið upp í þættinum.
Eins og venja er til, verður út-
varpað frá tveimur stöðum á
landinu og að þessu sinni frá
Hallormsstað og Akureyri.
Ekki er að efa að góðar og
gagnmerkar upplýsingar komi
fram í umræðunni, sem margir
ættu að hafa not af, þar sem
senn líður að því að fólk fari að
huga að görðum sínum.
Senn líður að því að menn fari að huga að görðunum sínum og undirbua
þá fyrir sumarið, en í umræðunni í kvöld verður meðal annars fjallað
um vorverk í görðum, auk þes sem fyrirspurnum hlustenda verður
svarað.
Halló krakkar
— forvitnast
um Grænland
„Halló krakkar" verður á
dagskrá útvarpsins kl. 20 í kvöld
og er umsjónarmaður nú Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
Aðstoðarmaður hennar að
þessu sinni er átta ára gömul
stúlka, Sólveig Anna Jónsdóttir,
sem er nemandi í Seljaskóla í
Breiðholti.
Þær Ragnheiður og Sólveig
Anna lesa sögur og ævintýri frá
Grænlandi og leikin verður
grænlensk tónlist í bland.
Útvarp kl. 21.30:
Tónleikar í útvarpssal
Tónleikar veröa í útvarpssal í
kvöld kl. 21.30.
Tvær konur, þær Þóra Johansen
og Klín Guðmundsdóttir, leika á
tvo sembala verkið „Convention"
eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Þá
syngur Þuríður Baldursdóttir „Sex
sönglög" op. 89 eftir Robert
Schumann og Kristinn Örn Krist-
insson leikur með á píanó.
1
Útvarp Reykiavlk
FIM41TUDKGUR
12. aprfl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikflmi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Ragna Jónsdótt-
ir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Klvis Karlsson" eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (9).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
¥ leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Blandað geði við Borgfírð-
inga. Umsjón: Bragi Þórðarson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfr ;gnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍPPEGID_________________________
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Kgilssonar; seinni hluti.
Þorsteinn Hannesson les (2).
14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Arthur Grumiaux og Arrigo
Pelliccia leika Dúó í G-dúr fyrir
flðlu og víólu eftir Franz Anton
Hoffmeister / Wilhelm
Lanzky-Otto og Robert A. Ott-
ósson leika Konsertþátt í f-moll
op. 94 fyrir hom og píanó eftir
Camille Saint-Saéns / Wilhelm
Lanzky-Otto leikur á píanó
Kondó í C-dúr op. 51 nr. 1 eftir
Ludwig van Beethoven / Kric
Fenby og Ralph Holmes leika
Fiðlusónötu nr. 1 eftir Frederic
Delhis.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Tryggva Jak-
obssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Sigurður Jónsson
talar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Margrét Ólafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Halló krakkar! Stjórnandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.30 Staður og stund. Umsjón:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
21.30 Tónleikar í útvarpssal
a. Þóra Johansen og Klín Guð-
mundsdóttir leika á tvo semb-
ala „Convention" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
b. Þuríður Baldursdóttir syngur
Sex söngljóð op. 89 eftir Robert
Schumann. Kristinn Örn Krist-
insson leikur með á píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (45).
22.40 f beinu sambandi milli
landshluta. Helgi Pétursson og
Kári Jónasson stjórna umræðu-
þætti í beinni útsendingu frá
tveim stöðum á landinu.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
12. aprfl
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son
14.00—16.00 Kftir tvö
Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson
og Pétur Steinn Guðmundsson
16.00—17.00 Jóreykur að vestan
Stjórnandi: Kinar Gunnar Kin-
arsson.
17.00—18.00 Lög frá 7. áratugn-
um
Stjórnendur: Bogi Ágústsson og
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
FÖSTUDAGUR
13. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á döflnni
Umsjónarmaður: Karl Sig-
tryggsson. Kynnir: Birna
Hrólfsdóttir.
21.00 Níræðisafmæli
Stuttur gamanleikur frá þýska
sjónvarpinu um kátbroslega af-
mælisveLslu. Leikstjóri Heinz
Ihinkhase. Aðalhlutverk
Freddie Frinton og Mary Ward-
en.
21.15 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Bogi
Ágústsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
22.20 Dr. Jekyll og hr. Hyde
Bandarísk bíómynd frá 1942
sem styðst við kunna sögu eftir
Robert Louis Stevenson. Leik-
stjóri: Victor Fleming. Aðalhlut-
verk: Spencer Tracy, Ingrid
Bergman og Lana Turner.
Jekyll læknir fæst við tilraunir
sem miða að því að sundur-
greina hið góða og illa í eðli
mannsins. Hann flnnur upp lyf,
sem hefur tilætluð áhrif, og
reynir það á sjálfum sér með
þeim afleiðingum að hann
breytist í varmennið Hyde. Þýð-
andi: Guðrún Jörundsdóttir.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.