Morgunblaðið - 12.04.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984
7
(BRAUÐ\
V BORG >
Veislubrauð
viö öll tækifæri.
Laugavegi 26,
símar 18680 — 16513.
i»m
Fjölskylduskemmtun
MEÐ MARGT í BOÐI — EITTHVAÐ
FYRIR ALLA — STÓRVINNINGAR,
GJAFAHAPPDRÆTTI MEÐ ÍTÖLSKUM
LEIKFÖNGUM, PÁSKAEGG HANDA
ÖLLUM BÖRNUM — ÍTALÍA í MÁLI OG
MYNDUM
Skemmtilegustu
brandarakarlar
landsins
Húsiö opnað kl. 12.30
Skólahljómsveit
Mosfellssveitar
Stjórnandi:
Kvikmyndasýning:
Barnakór Akraness
Kynnir:
Hermann Qunn-
arsson.
Stjórnandi:
leikur létt, ítölsk lög.
Birgir Sveinsson.
Ný ítölsk kvikmynd.
einn bezti barnakór
landsins, sem fer í al-
þjóöiega söngkeppni
á Spáni í sumar.
Jón Karl Einarsson.
Tízkusýning:
sína spánnýjan, litrík-
an tískufatnaó frá
Ungur fiðlusnillingur, Eva Mjöll Ingólfsdótt-
AteloSarkynnir: jr leikur VÍnsæl lög á
Elríkur Fjalar. fjö|u
Píanó: Þórhildur
.. . Björnsdóttir.
Ókeypis leikfangahappdrætti.
Vinningar ítölsk leikföng.
STEINI OG OLLI
— skemmta meö gríni og glensi.
STÓR-BINGÓ — 3 umferöir.
Aöalvinningur ÍTALÍUFERÐ FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
Feröaskrifstofan
ÚTSÝN
Öll börn fá ítalskt páskaegg
aö gjöf frá ítölskum vinum.
Aögöngumiðar fást á skrifstofu
Útsýnar, Austurstræti 17, 2. hæð
fimmtudaginn 12. apríl.
t:
d
r
Athugasemd
frá sam-
starfshópi
Samstarfshópur frirtar-
hreyFinga (eins og hann
samanstóð til 4. aprfl) hef-
ur gert athugasemd við það
sem sagt var í Staksteinum
sl. laugardag um störf
hópsins og afstöðuna til tif-
lögu Samtaka herstööva-
andstæðinga um innskot í
friðarávarp. Birtist þessi at-
hugasemd hér í heild:
„í tilefni af skrifum í
Stakstcinum Morgunblaðs-
ins 7. aprfl vilja þeir aðilar
í samstarfshópi friðarhreyf-
inga sem undirbúið hafa
friðarpáska 1984 undan-
gengna mánuði leiðrétta þá
leiðu missögn, að ávarpi
friðarmótsins hafi verið
breytt til að torvelda
Varðbergi inngöngu í hóp-
inn. Staðreyndir málsins
eru þ*-r að engu befur ver-
ið breytt í ávarpinu frá því
að það varð til. Tilurð þess
varð með þeim hætti, að
nauðsyn þótti á sameigin-
legri yfirskrift eða ávarpi
fyrir friðarmótið. Samtök
eðlisfræðinga gegn kjarn-
orkuvá lögðu fram uppkast
að ávarpinu og frá Friöar-
samtökum ILstamanna
kom annað uppkast mjög
líkt og frá Samtökum
herstöðvaandstæðinga
kom stutt innskot um að
kjarnorkuveldin skuld-
byndu sig til að beita ekki
kjarnorkuvopnum að fyrra
bragði. Tiliaga eðlisfræð-
inganna var samþykkt I
grundvallaratriðum með
breytingum frá ILsta-
mönnum, en í hópnum
varð óeining um innskot
SHA. Vegna þessa ágrein-
ings var ávarpið borið und-
ir allar hlutaðeigandi
hreyfingar. Niðurstaðan
varð sú, að ávarpiö var ein-
róma samþykkt, en um
innskotið um fyrstu notkun
kjarnorkuvopna var enn
ósamkomulag. Meirihluti
samtakanna var því þó
hlynntur, en enginn vildi
gera það að úrslitaatriði I
friðarsamstarfinu. I‘að er
því rangt hjá Staksteinum
þar sem segir að tillagan
hafl verið „felld á fundi
Friöur um friöarmót
Sæmilegur friöur viröist nú hafa náöst meðal
aöstandenda friöarviku eöa friðarmóts sem
fram fer í Norræna húsinu um páskana. Fer
vel á því aö mótið geti fariö fram í friði. Ýmsir
sýnast aö vísu sárir eftir átökin sem uröu
vegna undirbúnings friðarmótsins og birtist
meðal annars athugasemd vegna þess í
Staksteinum í dag.
í Þjóðviljanum keppast menn viö að komast
aö þeirri niöurstöðu, aö þátttaka Varðbergs í
friöarmótinu þýöi aö félagið hafi snúist gegn
Atlantshafsbandalaginu! A laugardaginn birt-
ist hins vegar grein í Þjóöviljanum um að Al-
þýöubandalagiö ætti aö lýsa yfir stuöningi viö
Atlantshafsbandalagiö!
samsUrfKhópsins fyrir tíl-
stilli Friðarhóps kirkjunn-
ar“. Innskotstillaga SHA
var ekki borin undir at-
kvæði í samstarfsnefndinni
og fylgjendur hennar héldu
henni ekki til streitu til að
spilla ekki áframhaldandi
samstarfi.
hvf má bæta við hér, að
frásagnir Þjóðviljans 6.
aprfl af þessu máli eru
heldur ekki réttar. Þar seg-
ir, að Friðarhópur kirkj-
unnar hafl einn staðið al-
farið gegn kröfunni um að
kjarnorkuveldin skuld-
byndu sig til að beita ekki
kjarnorkuvopnum að fyrra
bragði.
Að lokum skal það und-
irstrikað, að hér er einung-
is verið að leiðrétta beinar
missagnir um gang mála
innan samstarfshóps frið-
arhreyfinga, en ekki er
lagður neinn dómur á mis-
munandi túlkanir fjölmiðla
á ávarpi friðarmóLsins.
F.h. samstarfshóps frið-
arhreyflnga (eins og
hann samanstóð til 4.
aprfl),
Sólveig Georgsdóttir.“
Vitnað í
Þjóðviljann
í Staksteinum á laugar-
dag kom það skýrt fram,
þegar frá því var sagt að
tillaga hcrstöðvaandstæð-
inga um innskot í friðar-
ávarpið hafl verið felld, að
vitneskjan um þessa
málsmeðferð væri fengin
úr Þjóðviljanum. Það hefur
enn sannast í þessu máli
hve varasamt er að treysta
því sem í Þjóðviljanum
stendur og ætti samstarfs-
hópur friðarhreyflnga (eins
og hann samanstóð til 4.
aprfl) að hafa þetta hugfast
í samskiptum við Þjóðvilj-
ann, en í Þjóðviljanum 6.
aprfl stóð þessi setning:
„Þá stóð Friðarnefnd tsl.
þjóðkirkjunnar ein sam-
taka alfarið gegn því að f
yflrlýsingu friðarpáskanna
yrði tekin upp áskorun á
Bandaríkin og Sovétríkin
og önnur kjarnorkuveldi
um, að þau skuldhindi sig
til að grípa aldrei að fyrra
bragði til kjarnorku-
vopna...“
Til skýringar er rétt að
geta þess að talað er um
samstarfshópinn (eins og
hann samanstóð til 4. aprfl)
með þessum sviga af því að
hinn 4. aprfl 1984, sama
dag og 35 ár voru liðin frá
stofnun AtlanLshafsbanda-
lagsins, samþykkti sam-
starfshópurinn að Varð-
berg, sem styður aðild ís-
lands að Atlantshafsbanda-
laginu, yrði fullgildur þátt-
takandi í hópnum.
Þá er ekki unnt að skilja
við þetta mál án þess að
birta yfirlýsingu Auðar
Styrkársdóttur, blaða-
manns á Þjóðviljanum,
sem hún gaf vegna athuga-
semdar samstarfshópsins
(eins og hann samanstóð
til 4. aprfl). Auður sagði I
Þjóðviljanum 10. aprfl:
„Aths. Þjóðviljans. Til
að leiðrétta hugsanlegan
misskilning um áreiðan-
leika fréttaflutnings undir-
ritaðrar blaðakonu vill hún
taka fram, að hennar heim-
ildir gátu þess ekki að
fleiri samtök en Friðar-
nefnd kirkjunnar hafl stað-
ið gegn tillögunni um
skuldbindingu kjarnorku-
veldanna. Það upplýsLst
hér með að fulltrúi Frið-
arhreyflngar framhalds-
skólanema lýsti sig einnig
alfarið á móti þeirri tillögu.
ast“
.L/esió af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
TSíbamallzadulinn
^Q-líttisq'ótu 12-18
GALANT GLX 2000 STATION 1982
Hvitur, ekinn 26 þús. km. 2 dekkjagangar
o.fl. Verö kr. 320 þús.
DODGE 024 1962
Brúnsans, sjátfsk. m/öllu, vél nú uppgerö í
Kistufelli, upphækkaöur, sólluga o.fl. Veró
kr. 580 þús.
BMW 518 1977
Tópasbrúnn, ekinn 78 þús.,. útvarp, segul-
band, 50w magnarl. Verö 250 þús. (Skipti
ath.)
VOLVO 245 GL STATION 1982
Gull-Metallo, ekinn 36 þús. km. Sjálfsk.
m/öllu. Fallegur bíll. Ath. leöurklæddur.
Veró kr. 480 þús.
SAAB 900 QLE 1982
Ljósblár, ekinn 26 þús., sjálfsk, aflstýri, sól-
lúga, útvarp, segulband. Verö 450 þús.
(Skipti ath ).
VANDADUR STATION BÍLL
M. BENZ DIESEL 1979
Maronrauöur, sjálfsk. Vél nýuppgeró i Kistu-
felli. Upphækkaöur, sólluga o.fl. Verð 580
þús.
PEUGEOT 505 TURBO 1982
Hvitur, ekinn 162 þús. Diesel. Utvarp, seg-
ulband. Veró 390 þús. (Skipti ath.)
Range Rover árg. '73—’83.
Toyota Hilux árg. 80— 82.
Maxda 628 árg '79— 83.
BMW (Allar geröir) árg. '77— 82.
Peugeot 505 díesil m/túrbo 1982.
Honda Accord árg. '78—'83.
Subaru (4x4), órg. '78—'83.
Grettalukjör viö allra hæfi.