Morgunblaðið - 12.04.1984, Side 8
‘8
MORGUNBLAÐÍÐi FIMMTUDAGUR, 12. APUÍL, 19M
Fasteign til sölu
s Til sölu er fasteignin Vatnsstígur 10, Reykjavík. Um
er aö ræöa tvílyft forskalaö timburhús, hvor hæð um
55 fm. Geymsluris. Steyptur kjallari. Bílskúr og um
300 fm iðnaðarhúsnæði ásamt tilheyrandi eignarlóð.
Nánari upplýsingar gefa:
Egill Sigurgeirsson hrl., Ingólfsstræti 10, sími
15958, Hilmar Ingimundarson hrl., Ránargötu 13,
sími 27765 og Björn Ólafur Hallgrímsson hdl.,
Hverfisgötu 42, sími 29010.
f
26277 Allir þurfa híbýli 26277
★ í nánd v/miöborgina * Arahólar
Virðulegt einbýlishús á 3 hæð-
um samtals um 300 fm. Verð
4,5 millj.
★ Smáíbúðahverfi
Einbýlishús sem er kjallari, hæö
og ris, samt. um 170—180 fm.
Nýtt eldhús. 40 fm bílskúr. Góð
eign.
★ Keilufell
Einbýlishús, hæð og ris, samt.
148 fm, bílskúr. Verö 3,1 millj.
★ Seljahverfi
Endaraðhús á 3 hæðum m.
innbyggöum bílskúr, samt.
um 240 fm. Verð 3,5 millj.
★ Hafnarfjörður
4ra herb. efri hæð með óinn-
réttuöu risi sem gefur mögu-
leika á 2—3 herb. Bílskúr. Verð
2,3 millj.
★ Vogahverfi
Falleg 5—6 herb. 150 fm íbúð á
2. hæð.
★ í Túnunum
Falleg 4ra—5 herb. 120 fm hæð
í þríbýlishúsi með bílskúr. Laus
fljótlega.
Góð 4ra herb. íbúö á 4. hæð
með bílskúr. Frábært útsýni.
Verð 1900—2000 þús.
★ Fífusel
Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúö
á 3. hæð auk herb. í kjallara.
Verð 1800—1850 þús.
★ Mávahlíð
Góð 5 herb. 116 fm risíbúö.
★ Lundarbrekka
Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á
2. hæð. Góö sameign. Verð
1700 þús.
★ Bergstaðastræti
3ja—4ra herb. 90 fm íbúð á 2.
hæð í timburhúsi. Sérhiti.
★ í gamla bænum
Nýstandsett 2ja—3ja herb. 70
fm ibúð i kjallara. Sérinng. Laus
fljótlega.
★ Stelkshólar
Falleg 2ja herb. 60 fm íbúð
á 2. hæö. Verð 1350 þús.
★ Vantar
Höfum kaupanda að 3ja herb,
íbúð í Breiöholti.
Brynjar Fransson,
sími: 46802
Gísli Ólafsson,
sími 20178.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38, stmi 26277
Jón Ólafsson. hrl.
Skúli Pálsson, hrl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Stór og góö með sér þvottahúsi
3ja herb. ibúö á 1. hæö um 90 fm. vestast við Kjarrhólma. Danfosskerfi
Teppi. Stórar suöur svalir. Góö geymsla í kjallara. Útsýni. Ákv. sala.
íbúðin er að koma í sölu.
Hæð og kjallari við Njálsgötu
Hæðin er um 70 fm með 3ja herb. íbúð. í kjallara er 30 fm einstaklings-.
íbúö auk þess vinnupláss. Eignin þarfnast endurbóta. Verð aöeins l,5j
millj. Uppl. aðeins á skrifstofunni.
Skammt frá Sjómannaskólanum
Mjög góð neöri hseð um 130 fm. Nánar tiltekiö 2 saml. stofur, og 3
rúmgóö svefnherb. íbúðinni má skipta þannig aö tvö herb. meö snyrt-
ingu hafi sér inngang. Stór og góður bílskúr. Ræktuö lóö. Teikn. á
skrifstofunni.
í Holtahverfi í Mosfellssveit
Nýlegt steinhús ein hæð um 140 fm. Vel byggt. Glæsileg innrétting.
Bílskúr 33 fm. Ræktuð lóð með trjám.
3ja herb. íbúðir viö
Nýbýlaveg, 1. hæö um 90 fm. Sér þvottahus Bílskúr. Útsýni.
Sörlaskjól, í kj. um 80 fm. Góð. samþykkt, nokkuó endurbætt
Kjarrhólma Kóp., 4. hæð um 80 fm. Nýleg sér þvottahús. Mikið útsýni.
Barmahlíð, rishæö um 75 fm, rúmgóð svefnherb. Sér þvottaaðstaða.
Kvistir.
Laugaveg, 3. hæö um 80 fm. Nýlega endurbyggð. Gott baö. Þvottaaö-
staöa. Ódýr íbúð.
Bjóðum enn fremur til sölu:
6 herb. úrvals íbúð viö Hraunbæ á 3. hæö um 120 fm.
Raðhús á einni hæð í Garöabæ.
Einbýlishús og tvíbýlishús í Smáíbúöahverfi. Viölagasjóöshús viö
Keilufell. Mjög góö eign.
Einbýlishús og raöhús í Mosfellssveit lítiö ódýrt einbýlishús á stórri lóó
við Vatnsenda.
Sumarbústaðalönd í Laugardal móti suðri og sól.
Teikníngar ávallt fyrirliggjandi ásamt uppl. um fasteignamat, bruna-
bótamat og stærðir eignanna. Ljósrit heimsend af teikningum og
öðrum uppl. ef óskað er.
Helst í gamla Austurbænum
Þurfum aö útvega 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Má þarfnast standsetn-
ingar.
í Árbæjarhverfi óskast
Góð 4ra—5 herb. íbúð. Ennfremur gott einbýlishús á einni hæð
Ný söluskrá heimsend.
Ný söluskrá alla daga.
ALMENNA
FASTEIGN ASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi
Vorum að fá til sölu vandaö,
einlyft 150 fm einbýlishús á eft-
irsóttum staö á Seltjarnarnesi
með 45 fm bílskúr. Húsiö skipt-
ist í samliggjandi stofur, sjón-
varpshol, 5 svefnherb., vandað
eldhús og baöherb., þvotta-
herb. og gesta wc. Lóð frágeng-
in. Verð 4,8—5 millj.
Einbýlishús í Skerjafirði
290 fm einbýlishús á sjávarlóð í
Skerjafirði. 30 fm bílskúr. Fag-
urt útsýni. Verð 6,5 millj.
Hæó á Högunum
Vorum að fá góða 136 fm efri
hæð viö Tómasarhaga meö 40
fm bílskúr. Verð 3,2 millj.
Við Engihjalla
4ra herb. 100 fm góð íbúð á 4.
hæð. Laus fljótlega. Verð 1.750
þús.
Sérhæð í Kópavogi
130 fm falleg efri sérhæö í tví-
býlishúsi ásamt 40 fm inn-
byggöum bilskúr. Verð 2,6
millj.
Sérh. v/Köldukinn Hf.
4ra herb. 105 fm falleg neðri
sérhæð i tvíbýlishúsi. 3 svefn-
herb. Verð 1.850 þús.
Viö Eskihlíð
4ra herb. 110 fm góð íbúð á 1.
hæð (endaíbúö). Svalir. Verð
1.850 þús.
í Garðabæ m. bílskúr
3ja herb. 90 fm góð íbúð á 2.
hæð. Bílskúr. Verð
1.850—1.900 þús.
Viö Hraunbæ
3ja herb. 75 fm góö íbúð á 3ju
hæö (efstu). Verð 1.600 þúe.
Viö Suðurgötu Hf.
m/bílskúr
3ja—4ra herb. 95 fm ibúð á efri
hæö í tvíbýlishusi. Bilskúr. Verð
1.750 þús.
Við Krummahóla
3ja herb. 96 fm góð íbúð á 1.
hæð. Þvottaherb. í íbúöinni.
Verð 1.650 þús.
Við Kleppsveg
2ja herb. 65 fm góð ibúð á 1.
hæð. Suðursvalir. Laus fljót-
lega. Verð 1.250 þús.
í Hafnarfirði
2ja herb. 55 fm góð kjallaraíbúö
við Krosseyrarveg. Sér inn-
gangur og sér hiti. Verð 1 millj.
Verslunarhúsnæói í
austurborginni
177 fm verslunarhúsnæði á
góöum stað í austurborginni.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Sumarbústaöir
Höfum til sölu sumarbústaði viö
Elliðavatn og í Kjósinni.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guömundsson, sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómaaton hdl.
43466
Vegna mikilla sölu
undanfariö
vantar flest allar stæröir
eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43466 « 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson.
Vilhjálmur Elnarsson.
Þórólfur Krlstján Beck hrt.
FASTEIGNAMIÐLUN'
Skodum og verdmetum eignir samdægurs
Einbýlishús og raóhús
Fossvogur. Glæsil. einbýlishús á einni hæö ásamt 60 fm kjallara
og bílskúr ca. 40 fm. Ákv. sala. Uppl. aðeins á skrifst.
Garðabær. Glæsilegt raöhús, ca. 145 fm ásamt 65 fm kj. og
innb. bílskúr. 4 svefnherb. Verð 3,7—3,8 millj.
Lindargata. Snoturt einbýlishús sem er kj. og tvær hæöir sam-
tals ca. 111 fm. Verð 1,8 millj.
Bakkasel. Glæsil. endaraöh. á 3 hæöum, ca. 170 fm, ásamt
bílsk.plötu. Glæsil. innr., vandaður frágangur. Verö 3,7 millj.
Seljabraut. Fallegt endaraöh. á 3 hæöum, ca. 70 fm aö grunnfl.,
suðursv. Frágengin lóð. Verð 2,8 millj.
Hlíðarás, Mosfellssveit. Glæsil. einb.hús á 2 hæðum, ca. 330
fm, ásamt 50 fm bílsk. 5 svefnherb., stórar vestursv., arinn í stofu,
gert er ráö fyrir sundlaug í húsinu, frábært útsýni. Verð 4,5 millj.
Núpabakki. Fallegt endaraöh. á 4 pöllum, ca. 216 fm, ásamt bílsk.
Góðar innr. Falleg ræktuð lóð. Tvennar svalir. Verð 4 millj.
Blesugróf. Fallegt nýlegt einbýlishús á einni hæð, ca. 145 fm,
ásamt bílskúrsrétti. Húsið er ekki alveg fullbúiö. Verð 2,8—2,9 millj.
Hamrahlíð. Parhús sem er jaröhæö og tvær hæðir, ca. 90 fm aö
gr.fl., ásamt góöum bílskúr. Séríbúð í kjallara. Suðursvalir.
Borgarholtsbraut. Gott einbýlishús, hæö og ris, ca. 190 fm,
ásamt 72 fm iönaöarhúsnæöi. Stór falleg lóð. Verð 3,1 millj.
Garðabær. Snoturt einbýlishús ca. 60 fm, ásamt bílskúr. Góöar
innr. Stór lóð. Verö 1,3—1,4 millj.
Brekkuland Mosf. Glæsilegt einbýlish. sem er hæö og ris, ca.
190 fm, ásamt bílsk.plötu. Verö 3,5 millj.
Stóriteigur Mos. Glæsilegt endaraðhús, kjallari og 2 hæöir, ca.
90 fm að grunnfl. ásamt bíiskúr og gróðurhúsi. Hiti í bílaplani.
Sundlaug í húsinu. Verð 3,5—3,6 millj.
Digranesvegur Kóp. Snoturt einbýlishús á einni hæö ca. 100
fm. Fallegt útsýni. Verö 1,7—1,8 millj.
Lambhagi, Alftanesi. Glæsiiegt einbýlish. á einni hæö, ca.
155 fm, ásamt 56 fm tvöf. bilsk. Húsiö stendur á sjávarlóö. Fallegt
hús. Verð 3 millj.
Gufunesvegur. Gott fcinbýlishús á einni hæö, ca. 110 fm sem
stendur á 1200 fm lóð. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verð
1,5 millj.
Asgarður. Fallegt raöhús á 2 hæöum, ca. 130 fm ásamt bílskúr.
Suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 2,7 millj.
Hvannhólmi, KÓp. Glæsilegt, nýlegt, einbýlishús á 2 hæöum,
ca. 220 fm ásamt bílskúr. Arinn í stofu. Góðar svalir. Steypt bíla-
plan. Ræktuð lóð. Verð 4,9—5 millj.
Engjasel. Fallegt endaraöhús á 3 hæðum ca. 70 fm að grunnfl.
ásamt bílskýli. Tvennar svalir í suöur. Falleg eign. Verð 3,5 millj.
Seláshverfi. Fallegt einbýlishús á 2 hæðum, ca. 325 fm, ásamt
30 fm bílskúr. Húsið selst tilb. undir trév. Verð 3,7—3,8 millj.
I miðborginni. Snoturt einbýlish., timburh. sem er kj. og hæð ca.
40 fm að gr.fl.-Samþ. teikn. að viöb. við húsið. Verð 1,5 millj.
Alftanes. Glæsilegt einbýlish. á einni hæð, ca. 150 fm, ásamt 45 fm
bílsk. Stór og falleg lóð. Glæsil. útsýni í allar áttir. Verð 3,3 millj.
Garðabær. Fokh. einb.hús sem er kj., hæð og ris, ca. 100 fm að
gr.fl. ásamt 32 fm bílsk. Teikn. á skrifst. Verð 2,7—2,8 millj.
Garðabær. Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum meö innb. bílsk.
ca. 200 fm. Falleg frág. lóð. Mikiö útsýni. í kj. er 30 fm einstakl.íbúð.
Falleg eign. Verð 3,5 millj.
Seljahverfi. Fallegt raðh. á 3 hæðum ca. 210 fm ásamt fullb.
bilsk. Lóð ræktuð. Verð 3,4 millj.
5—6 herb. íbúöir
Vesturbær. Góð 5 herb. íb. á 3. hæö, ca. 125 fm, suöursv. Verö
2,1—2,2 millj.
Dunhagi. Falleg sérhæö á 1. hæð, ca. 167 fm, í fjórbýli, ásamt
bílskúr. 5 svefnherb. Tvennar svalir. Sérinng., sérhiti. Skipti æskileg
á minni sérhæð í vesturbæ. Verö 3,3 millj.
Hraunbær. Falleg 5—6 herb. íbúð á 3. hæö, ca. 140 fm, þvottah.
á hæðinni, vestursv. Laus strax. Verö 2,2—2.250 þús.
Seljahverfi. Glæsil. 5—6 herb. íb. á 3. hæð, efstu. Endaíb. ca. 130
fm ásamt fullb. bilskýli. 4 svefnh. Fallegt útsýni. Verð 2,1-2,2 millj.
Gnoöarvogur. Falleg hæö ca. 145 fm í þríbýli. Suöursvalir.
Frábært útsýni. Verð 2,4 millj.
SÓIvallagata. Falleg 6 herb. íb. á 3. hæö í fjorb , ca. 160 fm, 4
svefnh., tvennar svalir, fallegt útsýni. Verð 2,5—2,6 millj.
Annað
Skerjafjörður. Til sölu ca. 700 fm byggingarl. Verö 800—900 þús.
Land í Skotlandi. Tll sölu land í norö-austur Skotlandi, ca. 1
ekra, hjólhýsi fylglr landinu. Verö 100 þús.
Leirutangi Mos. Fokh. kj., ca. 170 fm, gert ráð fyrir 400 fm húsi
með tvöf. bílsk. Bygg.gj. greidd. Teikn. á skrifst. Verö 1,6-1,7 millj.
Sumarbústaður í Vatnaskógi. Giæsiiegur bústaður, ca. 60
fm, í skógi vöxnu landi. 1,12 ha eignarland. Verð 750—800 þús.
Matvöruverslun. Til sölu góö matvöruverslun í miöborginni
með góða veltu.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
^,-Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
W' OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA