Morgunblaðið - 12.04.1984, Page 15

Morgunblaðið - 12.04.1984, Page 15
• MOROUNBLAÐIÐ, 'FIMMTOÐAÖUR*l»."APRÍi/t984 *15 bladid i «w t.irg. t BJafc f yrir alla fjölakylduna Nýtt tímarit „Páskablaðið“ heitir nýtt tímarit sem komið er út á vegum Listvinafé- lags Hallgrímskirkju. Ætlunin mun vera að ritið komi út árlega og er hér um eins konar fjölskyldublað að ræða. í fyrsta tölublaði Páskablaðsins er allt efni á einhvern hátt tengt páskunum. Mótettukór Hallgrímskirkju annast ritstjórn og dreifingu Páskablaðsins í ár. Blaðið kostar 70 krónur. Aðalfundur íslenska flugsögufélagsins Aðalfundur hins fslenska flug- sögufélags vcrður haldinn í Kristals- al Hótel Loftleiða, fimmtudaginn 12 aprfl nk. Verður sá fundur helgaður 40 ára afmæli Loftleiða hf. Á fundinum koma fram nokkrir fyrrverandi flugliðar Loftleiða, sem munu rifja upp gamlar minn- ingar. Allir fyrrverandi loftleiða- menn eru sérstaklega boðnir vel- komnir. Félagsmönnum er bent á að taka með sér gesti. Hákon ÞH með 15.500 lestir í upptalningu Morgunblaðsins í gær yfir aflahæstu ioðnuskipin féll nafn Hákons ÞH niður. Hákon átti þó þar heima, en afli hans varð alls 15.500 lestir. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. AiMílYNNGASTlllANHt ■ verðlækkuná öli og gosdrykkjum HF.ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.