Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 16

Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 16
10k MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL1984 Aðalfundur Samtaka psoriasis og exemsjúklinga veröur haldinn í kvöld fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30 aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Samtök psoriasis og exemsjúklinga Innanhúss knattspyrna Firmakeppni Hauka fer fram 19., 20. og 21. apríl í íþróttahúsi Hauka viö Flatahraun. Þátttaka tilkynnist í síma 53712 eftir kl. 16.00. Dregiö veröur í riðla sunnudaginn 15. apríl kl. 15.00 aö viöstöddum liös- stjórum. Þátttökugjald kr. 1500. Knattspyrnudeild Hauka. ® VARTA _ OFURKRAFTUR - “ ÓTRÚLEG EIMDING SAMAN VERÐOG •n; w ij Eyðirðu stórfé í rafhlöður? Þá skiptir máli að velja þær sem endast best. Hafir þú reynt VARTA rafhlöður, veistu að þær endast ótrúlega lengi. Varta íokki algenglistu rafhlaðna og mest seldu, er verðið á VARTA rafhlöðum með því lægsta sem þekkist. Vertu viss um að velja VARTA rafhlöður - þú færð ofurkraft, fyrir lágt verð. Við erum óhræddir við samanburð - VARTA vestur þýsk háþróuð framleiðsla VARTA GÆÐIÁ GÓÐU VERÐI ávallt í leiðinni Ráðstefna um byggðasögu- rannsókmr FÉLAGIÐ Ingólfur mun gangast fyrir ráðstcfnu um byggðasögurannsóknir á íslandi helgina 14. og 15. apríl. Verður hún haldin í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans, og hefst klukkan 13.00 á laugardag og klukkan 10.00 á sunnu- dag og stendur til klukkan 17.00 báða dagana. A ráðstefnunni verða sextán val- inkunnir ræðumenn; talar hver þeirra í um það bil stundarfjórðung, og skýra þeir og fræða ráðstefnu- gesti um hin margvíslegustu við- fangsefni byggðasögu. í lok ráð- stefnunnar flytur Jörn Sandnes, prófessor frá Þrándheimi, erindi um nýjustu rannsóknir í byggðasögu í Noregi, en félagið Ingólfur fékk styrk frá Reykjavíkurborg og frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til þess að bjóða honum að sækja þessa ráðstefnu heim. Báða dagana munu ráðstefnugest- ir skipa sér í vinnuhópa að erindum loknum. Ræðumennirnir sextán sem flytja ávarp eru þeir Steingrímur Jónsson, Gunnar Karlsson, Nanna Hermannsson, Árni Björnsson, Lilja Árnadóttir, Inga Lára Baldvinsdótt- ir, Ármann Halldórsson, Ingólfur Á. Jóhannesson, Björn Þorsteinsson, Gísli Gunnarsson, Helgi Þorláksson, Þórður Tómasson, Sölvi Sveinsson, Jón Þ. Þór, Ásgeir Guðmundsson og Björn Teitsson. Ráðstefnan er öllum opin. í lok fyrra ráðstefnudags heldur félagið Ingólfur aðalfund sinn. Nafn féll niður í FRÉTT af útför Björns ólafs- sonar, fiðluleikara og konsert- meistara, hér í blaðinu í gær, féll niður nafn Rögnvaldar Sigur- jónssonar, en hann var meðal þeirra er báru kistu hins látna úr kirkju. Enski drengjakórinn, sem mun syngja í Kópavogskirkju og Kirkju Fíladelfíu- safnaðarins. Enskur drengjakór staddur hér á landi HÉR á landi er staddur enskur drengjakór, Hampton Choral Society, í boði skóla- kórs Garðabæjar. í kórnum eru 38 drengir á aldrinum 11—18 ára. Þeir munu syngja víðsvegar hér á landi. Aðaltónleikar þeirra verða í Kópavogskirkju fímmtudag- inn 12. apríl kl. 20.30 og í Kirkju Fíladelfíusafnaðarins laugardaginn 14. apríl kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna eru mörg glæsileg verk, til dæmis fyrsti hluti óratóríunnar Messías eftir Hándel, Rejoice in the Lamb eftir B. Britten,. Magnificat eftir Pergolesi og fleira. í kórnum eru margir hljóðfæraleikarar, sem munu leika einleik og samleik á hljóðfæri sín. Vegasjóðs- gjald hækkað um 10 aura GJALD til vegasjóðs af bensíni var hækkað um 10 aura á hvern lítra frá og með 7. apríl sl. Útsöluverð á bens- íni hækkar ekki vegna gjaldtöku þessarar. Þetta kemur fram í fréttatil- kynningu frá fjármálaráðuneyt- inu, sem Mbl. barst í gær. Segir þar að ákvörðun um gjaldið sé tek- in með hliðsjón af forsendum fjár- laga fyrir árið 1984 og samkvæmt heimild í lögum nr. 79/1974 um fjáröflun til vegagerðar. •SANYO er með á nótunum SYSTEM “220 Enn á ný hefur tæknimönnum frá SANYO tekist aö hanna frábærlega fallega hljómtækjasamstæöu, sem sameinar bæöi sérlega gott verð og mikil tón- gæði. Magnari 2x24 sinusvött. „Loudness" tengd fyrir heyrnartæki. Útvarp MF/steríó/mono, LM-, MW-bylgj- ur. Segulband, rafeindasnertitakkar Metal chrome og normal stilling. Dolby Nr. suöuhreinsikerfi, tengi fyrir hljóönema og heyrnartæki. Plöturpilari hálfsjálfvirkur, reimdrifinn meö vökvalyftu. Hátalarar 50 sínusvött 3 way. Fallegur viöarskápur meö reyklituöum glerhuröum og loki. Verö aöeins kr. 25.981,- staðgreitt. Vönduö, sambyggö hljómtækjasamstæöa. MAGNARI: 2x10 sínusvött, meö aöskild- um bassa og diskant. ÚTVARP: FM stereo/mono. LW-, MW-bylgjur. SEGULBAND: METAL, chrome og normal stillingar. DOLBY Nr. suðueyðir. PLÖTUSPILARI: Hálfsjálfvirkur meö mov- ina magnet pick-up og demantsnál. HATALARAR: 50 sinusvatta og 3 way. Fallegur viöarskápur meö reyklituöum glerhurðum og glerloki. Sanyo tækin mæla með sér sjálf. GXT — 200 Vínningshafinn frá SANYO Verð aðeins 18.373.- Staðgreitt <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16, a. 35200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.