Morgunblaðið - 12.04.1984, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRlL 1984
GARÐYRKJUÁHÖLD
SKÓFLUR ALLSKONAR
RISTUSPAÐAR
KANTSKERAR
GAROHRÍFUR
GIRÐINGATENGUR
GIRÐINGAVÍR, GALV.
GARÐKÖNNUR
GAROSLÖNGUR
VATNSÚÐARAR
SLÖNGUKRANAR
SLÖNGUTENGI
SLÖNGUGRINDUR
JÁRNKARLAR
JARÐHAKAR
SLEGGJUR
GÚMMÍSLÖNGUR
ALLAR STÆROIR
PLASTSLÖNGUR
GLÆRAR MEÐ OG ÁN INN-
LEGGS
HANDFÆRAVINDUR
FÆREYSKAR
NÆLONLÍNUR
HANDFÆRAÖNGLAR
MEO GERVIBEITU
HANDFÆRASÖKKUR
1125—2000 GR.
SIGURNAGLAR
HÁKARLAÖNGLAR
SILUNGANET
UPPSETT
SILUNGANETASLÖNGUR
FLOTTEINAR
BLÝTEINAR
STILL-LONGS
ULLARNÆRFÖT
NÆLONSTYRKT
DÖKKBLÁ FYRIR
BÖRN OG FULLORÐNA
SOKKAR
MED TVÖFÖLDUM BOTNI
KULDAFATNAÐUR
SJÓFATNAÐUR
REGNFATNAÐUR
VINNUFATNAÐUR
VINNUHANSKAR
KLOSSAR
SVARTIR OG BRÚNIR
MEO OG ÁN HÆLKAPPA
GÚMMÍSTÍGVÉL
Há, álímd
Lág og reimuð,
GÚMMÍSKÓR — Reimaöir
VINNUSKÓR
ÖRYGGISSKÓR
SOKKAHLÍFAR
KULDALEPPAR
SÍMI 28855
Opiö laugardaga 9—12.
bióðum v,ð eft'S í 5S?
sss*ga?«ssst
Gísli Thoroddsen, yFirmatreiösL
umaður á Brauöbæ, hefur látiö sér
spretta grön fyrir Jórvfkurförina.
Ljósm. Mbl. Júlíus.
íslenskur víkinga-
matur á opnunar-
hátíð víkinga-
bæjarins í York
VÍKINGABÆR sá, sem verið hefur
endurreistur í Jórvík í Jórvíkurskíri
á Englandi, verður opnaður ferða-
mönnum þann 14. apríl, eins og áður
hefur verið greint frá í Morgunblað-
inu.
Að kvöldi hins 13. apríl verður
opnunarhátíð þar sem 150 gestir
munu borða íslenska rétti, fram-
reidda af Gísla Thoroddsen, yfir-
matreiðslumanni i Brauðbæ. Gísli
fer utan á vegum York Wiking
Center.
Aðspurður sagði Gísli að mat-
seðillinn myndi uppistanda af
hráu hangikjöti, murtu og brenni-
vínsgraflaxi í forrétt. Aðalréttur
verður logandi lambalæri á sverð-
um með íslenskri villijurtasósu og
eftirréttur verður skyr frá Borg á
Mýrum, bústað Egils Skallagríms-
sonar, og á það vel við þar sem
Egill orti Höfuðlausn í Jórvík.
Með skyrinu verða borin fram ný
bláber.
Kosið í stjórn
Sparisjóðs
Reykjavíkur
Á FUNDI borgarstjórnar á
fimmtudag var kosið í stjórn
Sparisjóðs Reykjavíkur og ná-
grennis. Tillögur komu fram
um Ágúst Bjarnason, Sigurjón
Pétursson og Emmanúei
Morthens. Fékk Ágúst 10 at-
kvæði, Sigurjón 6 og Emmanú-
el 5. Borgarfulltrúar Fram-
sóknarflokks, Alþýðuflokks og
Kvennaframboðsins studdu
Emmanúel.
(ffijPOlD) TYPAR ný lousnógömlumvondo
TYPAR síudúkur frá Du Pont er níðsterkur
jarövegsdúkur ofinn úr polypropylene.
Hann er léttur og mjög meófærilegur.
TYPAR síudúkur leysir alls konar jarövatns-
^vandamál.
TYPAR er notaöur í ríkum mæli í stærri verk-
um svo sem í vegageró, hafnargerö og
^stíflugeró.
TYPAR síudúkur er ódýr lausn á jarövatns-
vandamálum viö ræsalagnir vió hús-
byggingar, lóöaframkvæmdir, íþrótta-
^svæöi o.s.frv.
TYPAR síudúkur dregur úr kostnaöi viö jarö-
vegsskipti og gerir þau jafnvel óþörf
og stuölar aö því, aó annars ónýtan-
legan jaróveg megi nota. Dúkurinn
kemur sérstaklega vel aó notum í
ódýrri vegageró, hann dregur úr aur-
bleytu í vegum þar sem dúkurinn aö-
skilur malarburöarlagið og vatnsmett-
aó moldar- eóa leirblandaóan jarðveg.
Notkun dúksins dregur úr kostnaöi
vió vegi, „sem ekkert mega kosta”, en
leggja veröur, svo sem aö sveitabýl-
@um, sumarbústöðum o.s.frv.
TYPAR er fáanlegur í mörgum geröum, sem
hver hentartil sinnaákveönu nota.
TYPAR®
skrásett vörumerki Du Pont
Síðumúla32 Sími 38000