Morgunblaðið - 12.04.1984, Qupperneq 21
*-»*>* ,Tts»<i a <?r 5mn*nTrrwwr4 mr?A.iíwnn«r>M ft<*
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984 21
Nýhannada vélin í SAAB Turbo skilar 175 hestöflum út í framhjólin.
Töggur hf.:
Nýhönnud vél í
SAAB Turbo
TÖGGUR hf. sýnir þrjá bfla á sýn- Fimm gíra kassi er í bílnum og
ingunni, þeirra nýjastur er SAAB diskabremsur á öllum hjólum.
900 Turbo mert 16 ventla vél. ____
Bflaborg hf.:
929-bflsins er sá bfll sem vekur
mesta athygli hjá Bflaborg. Hann er
búinn ýmiskonar rafmagnsbunaði,
sem lítirt hefur sést hérlendis.
Mælaborðið er búið LED-
rafmagnsmælum, sem eru ná-
kvæmari en hefðbundnir mælar.
Annað óvenjulegra eru raf-
magnsstiiltir demparar í
fjöðrunarkerfinu. Fyrir aftan
gírstöngina má velja um þrjár
mismunadi stitlingar á stífleika
demparanna, mjúka, harða og síð-
an sjálfvirka stillingu, en þá velur
rafstyring stífleikann miðað við
hraðann, sem ekið er á. Vélin í
bílnum er 2.0 1 og 102 DIN hest-
afla, en gírkassinn er fimm gíra.
Sætin eru í lúxusútfærslu og still-
anleg á alla kanta, en bíllinn er
fimm manna.
Mazda 929 er búinn ýmsum lúxusbúnarti, sem ekki hefur sést í mörgum
bflum hérlendis. Mbl. Gunnlaugur.
Rafmagnsstilling á fjöðrun
Mazda 929 hardtop-bílnum
LÚXUSÚTGÁFA framdrifna Mazda
Vélin skilar 175 DIN hestöflum,
sem er með því mesta sem notað
er í framdrifsbíl. Með því að hafa
ventlana 16 í stað 8, fæst þýðari og
betri vinnsla, 4 ventlar eru í hverj-
um strokki og liggja kertin í miðj-
unni á milli þeirra. Forþjappa er
tengd APC-kerfi, sem stillir
vinnslu vélarinnar eftir gæðum
eldsneytisins og minnkar els-
neytisnotkunina og eykur kraft-
inn. Auk þess er millikælir tengd-
ur vélinni. óháð gormafjöðrun er í
bílnum og er hún styrkt sértak-
lega vegna kraftsins í bílnum og
er st.ífari en í veniiiieimm 900 hfl.
Volvo-bfllinn nýi. Að auki er sýndur samskonar bfll sem er sérstakur sýn-
ingarbfll er kostaði um 8 milljónir í smírti, en sá bfll kynnir sig sjálfur með
artstnrt tnlviihnnartar
Veltin
Nýr Volvo
VELTIR kynnir á bflasýningunni
hinn nýja Volvo 740 GLE, sem kom
á markartinn fyrir rétt tæpum mán-
urti.
Volvo 740 er töluvert líkur
Volvo 760, sem kom á markaðinn
fyrir tveimur árum. Vélin er 129
DIN hestölf, 2.31 og með beinni
innspýtingu. Sjálfstæð fí'4*
740 GLE
diskabremsur eru á öllum hjólum,
en bremsudiskarnir eru kældir.
Tvenns konar gírkassar fást í
Volvo 740, fjögurra gíra beinskipt-
ur og fjögurra gíra sjálfskiptur, en
í báðum tilvikum er þá fjórði gír-
inn yfirgír. Rými er fyrír fimm
manns og sætin af endurbættri
—x
G/obusi
LÁGMÚLI5,
SÍMI81555
Nú eiga allir leigubílstjórar erindi í Lágmúla 5, því við eigum fáein
eintök eftir af hinum frábæra Citroen BX Diesel á lager.
Nokkrir eru komnir á götuna og hafa reynst stórkostlega vel.
Citroén BX Diesel er tvímælalaust einn ódýrasti og
hagkvæmasti bíll sem hægt er að fá til leigu-
aksturs á íslandi og samt sem áður ríku-
lega búinn: 1905 cm3, 65 DIN hestafla,
4ra strokka, vatnskæld vél, 5 gíra
kassi, framdrif, vökvastýri, diska-
bremsur á öllum hjólum, litað gler,
rafdrifnar rúður og læsingar, loftnet og
4 hátalarar, þurrka á afturrúðu, snúnings-
hraða- og smurmælir og kvartsklukka.
Citroén BX Diesel með ofangreindum búnaði
ásamt skráninqu (án þungaskatts) og 6 ára rvðvarnar-
ábyrgð kostar aðeins kr. 375.200,- til leigubílstjóra
CITROEN *