Morgunblaðið - 12.04.1984, Qupperneq 22
n ri
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984
22
HOFDABAKKA 9 SIMI 85411
Sumarbústaður
óskast til kaups. Hámarksfjarlægö frá Reykjavík 100
km. Tilboð er greini frá verði, staðsetningu, stærö og
öðru sem skiptir.máli sendist augl.deild Mbl. fyrir 18.
apríl merkt: „Sumarbústaður — 0182“.
Litli liósálfurínn
hefur sannað ágæti sítt á íslandi.
Litli Ijósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án
þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað-
inn. Kjörin gjöf.
Litli Ijósálfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Lltll Ijósálfurinn fæst I næstu bóka- og gjafavöruverslun
og í Borgartúni 22.
Barnarimlarúm, 55x155 sm
án dýnu m/rimlagöflum, frá kl\ 2.008.
án dýnu m/heilum göflum, frá kr. 2.681.
stök dýna kf. 722.
dýna, klæöning og koddi kr. 1.332.
Fáanlegt hvítt, lakkað og brúnbæsað.
Sendum um
allt land
Afborgunarskilmálar
© Vörumarka íurinn hf.|
| Ármúla 1 A sími 86112.
HILDA
Snöggar hitabreytingar, snjór og ís í dag,
regn og þíöa á morgun eöa sterkt sólskin.
„PLAGAN POPULÁR" er framleitt til aö standast
erfiðustu veðurskilyröi.
„PLAGAN POPULÁR“ er meöfærilegt og
traust þak- og veggklæöningaefni úr galvaniser-
uðu stáli meö veðrunarþolinni GAULE ACRYL
húð.
BYGGINGAVÚRUVERSLUN
BYKO KÓPAV0GS
Cy jO TIMBURSALAN
T\/y SKEMMUVEGI 2 S(MI:41000