Morgunblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
22 ára stúlka
oskar eftir atvinnu strax. Helst
skrifstofuvinnu. Hefur góöa
menntun. Uppl. i síma 35152 frá
kl. 9—12 f.h.
VEROBRÉ FAMARKAÐUR
HUSI VERSUUNAHINNAR SIMI 6877 70
SiMATlMAR KL.lO-12 OG 15-17
KAUPOGSALA VEÐSKULOABRÉFA
Kvenfélag Keflavíkur
Bingó veröur haldiö í Kirkjulundi
mánudaginn 16. apríl kl. 20.30.
Stjórnin.
I.O.O.F. 5 = 16504128% = III
IOOF 11 = 16504128% = 9.II.
□ Helgafell 59844127 VI — 2.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Sýnikennslufundur veröur í fé-
lagsheimilinu aö Baldursgötu 9.
12. april kl. 20.30 Húsmæöra-
kennari frá Osta- og smjörsöl-
unni mun annast glæsilega og
Ijölbreytta kennslu. Kaffi. Konur
fjölmenniö. Stjórnin
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 15. apríl:
1. Kl. 13. Skiöaganga í Bláfjöll.
Fararstjóri: Hjálmar Quö-
mundsson.
2. Kl. 13. Gengiö á Vífilsfell (656
m). Fararstjóri: Ólafur Sigur-
geirsson. Verð kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna. Allir velkomnir.
Feröafélag islands.
Almenn samkoma í fríbúöum,
Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30.
Mikill söngur. Samhjálparkonur
sjá um samkomuna, Gunnbjörg
Olafsdóttir stjórnar.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hjálpræðis-
herinn
} Kirkjustrsti 2
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30.
Almenn samkoma. Evrópuleiö-
toginn Kommandör Anne
Hannevik talar. Kommandörarn-
ir Gunhild og Martin Högberg
taka þátt í samkomunni. Veriö
hjartanlega velkomin. Veitingar.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Almenn guösþjónusta kl. 20.30.
Tryggvi Eiríksson og Þorseinn
Óskarsson tala. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Elisabet og Ditlev Guderian tala
og syngja.
Bók meö trúarlegum Ijóöum
Ljóödropar
eftir Einar M. Bjarnason.
Sendum i póstkröfu.
Boðberar Orðsins.
Stórási 20, 210 Garöabæ,
sími 91-50419.
Vegurinn
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 í Siöumúla 8.
Allir velkomnir
Ódýrar bækur
til fermingargjafa á Hagamel 42,
simi 15688.
Fíladelfía
Utvarpsguöspjónusta veröur á
pálmasunnudag kl. 11.00 f.h.
Kór kirkjunnar syngur. Ein-
söngvari Geirjón Þórisson.
Stjórnandi Árni Arinbjarnarson.
Ræöumaöur Einar J. Gislason.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Páskaferðir Útivistar
19.—23. apríl.
1. Þórsmörk 5 dagar. Gist i Úti-
vistarskálanum i Básum. Farar-
stjóri Óli G.H. Þóröarson.
2. Öræfi — Vatnajökull. Dags-
ferö í Mávabyggöir. Gist aö Hofi.
Fararstjóri Gunnar Gunnarsson.
3. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull 5 dagar. Gist aö Lýsuhóli.
Sundlaug og heitur pottur. Far-
arstjórar: Kristján M. Baldurs-
son og Einar Haukur Kristjáns-
son.
4. Fimmvöröuhéls. Gönguskiöa-
og jöklaferö. Gist í skála. Farar-
stjóri Egill Einarsson.
5. Mýrdalur. Ný og áhugaverö
ferö um austurhluta Myrdals.
Gist í húsi. Fararstjóri Ingibjörg
5. Ásgeirsdóttir.
6. Þórsmörk. Gist í Útivistarskál-
anum góöa i Básum. Fararstjóri
Þórunn Christiansen. Göngu-
feröir og kvöldvökur i öllum
feröum.
Uppl. og farmiöar á skrifstof-
unni, Lækjargötu 6a, sfmar:
14606 og 23732.
Fá sæti eftir í sumum feröanna.
Sjáumst!
Feröafélagiö Útivist.
Ad. KFUM
Amtmannsstíg 2B
„Opinn stjórnarfundur". Fundar-
efni: Umræöur um málefni fé-
lagsins og starf þess í framtíö-
inni. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Ferðir Ferðafélagsins
um bænadaga
og páska:
1. 19.—23. apríl, kl. 08. Skiöa-
ganga aö Hlööuvöllum (5 dagar).
Gist í sæluhúsi Fl.
2. 19.—23. april, kl. 08. Snæ-
fellssnes — Snæfellsjökulll (5
dagar). Gist í Arnarfelli á Arn-
arstapa.
3. 19.-23. apríl, kl. 08. Þórs-
mörk (5 dagar). Gist i sæluhúsi
Fí.
4. 21.—23. april, kl. 08. Þórs-
mörk (3 dagar). Gist í sæluhúsi
Fí.
Tryggiö ykkur farmiöa tíman-
lega Allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Laufskógum 8, Hverageröi, eign Ágústu M.
Frederiksen o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 18. apríl
1984 kl. 11.00 eftir kröfu Landsbanka Islands.
Sýslumaóur Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Skaftholti, Gnúpverjahreppi, eign Guöfinns
Jakobssonar, fer fram á eignlnni sjálfri miövikudaginn 18. apríl 1984
kl. 15.00 eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkislns, Búnaöarbanka is-
lands, Brunabótaféfags islands og Ævars Guömundssonar, hdl.
Sýslumaóur Arnessýslu.
Nauðungaruppboð
á Miöfelli VI, Hrunamannahreppi, eign Ingvars Guömunmdssonar. fer
fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 18. april 1984 kl. 14.00 eftir
kröfu Landsbanka Islands.
Sýslumaóur Arnessýslu.
Vantar bát á leigu
til humarveiöa, stærri en 80 tonn. Upplýs-
ingar í síma 98-1071.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöir sem eru skemmdar eftir
árekstur:
Nissan Laurel árgerö 1984.
Colt árgerö 1983.
BMW 315 árgerö 1982.
Bifreiöirnar eru til sýnis aö Hamarshöföa 8,
12. og 13. apríl kl. 9—17. Tilboöum sé skilað
á sama staö eöa skrifstofu Ábyrgöar hf.,
Lágmúla 5, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 16.
apríl.
érnmmM
Tryggingafélag bindindisnianna
Lágmúla 5.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði Hafnarfirði
Kökubasar veröur haldlnn laugardaginn 14. apríl nk. i Sjálfstæöishús-
inu viö Strandgötu, kl.14.00. Tekiö á móti kökum frá kl. 11.00—14.00
sama dag.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Vegna óviöráöanlegra ástæöna veröur aö fresta áöur boöuöum fundi
meö alþingismönnum Sjálfstœöisflokksins í Reykjaneskjördæmi sem
halda átti nk. fimmtudag tíl fimmtudagsins 26. apríl.
Stfórn Sjálfstæóisfólags Kópavogs.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veróur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnu-
daginn 15. apríl kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á
fundinn.
Slélfstæólsfélögln é Akranesl.
Málfundafélagiö Óöinn boðar til fundar:
Orka — Stóriðja
Málfundafélagiö Óöinn boöar til almenns fé-
lagsfundar um atvinnumál fimmtudaginn 12.
apríl, kl. 20.30, í Valhöll. Frummælandi verö-
ur Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaöur.
Kaffiveitingar.
Stlórn Óólns.
Biruir ísl. Gunnarsson
Garðabær —
Bessastaðahreppur
Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstaBöisfélaganna i Garöabæ og Bessa-
staöahreppi veröur fimmtudaginn 12. apríl kl. 18.00 i Sjálfstæöishús-
inu, Lyngási 12.
Stlórntn.
Borgarnes
Framhaldsaöalfundur veróur haldinn i Sjálfstæöiskvennafélaginu,
fimmtudaginn 12. april, i Sjálfstæöishúsinu, Borgarbraut 1, Borgar-
nesi, kl. 21.00.
Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Ráðstefna um
landbúnaðarmál
haldin i Hótel Borgarnesi kl. 10—16 (meö matarhléi), laugardaginn
14. april nk.
Ráöstefnan er haldin á vegum:
— Sambands ungra sjálfstæöismanna.
— Þórs, félags ungra sjálfstæöismanna á Akranesi.
— Félags ungra sjálfstæöismanna i Mýrasýslu.
— Félags ungra sjálfstæöismanna í Snæfells- og Hnappadalssýslu.
— Félags ungra sjálfstæöismanna í Dalasýslu.
Dagskrá:
Setning: Geir H. Haarde, formaöur Sambands ungra sjálfstsaö-
ismanna.
Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæöisflokksins.
Erindi:
Egill Bjarnason, búnaöarráöunautur, Sauóárkróki.
— Staöa landbúnaöarins.
Eyjólfur Konráö Jónsson. alþingismaöur, Reykjavík.
— Fjárhagslegt sjálfstæöi bænda.
Óöinn Sigþórsson, þóndi, Einarsnesi, Mýrum.
— Framleiöslustjórnun í landbúnaói.
Álit:
Kjartan Olafsson, búnaöarráöunautur, Hlööutúni i Ölfusi.
Pallborósumræöur.
Matafhlá.
Erindi:
Friörik Friöriksson, hagtræðingur, Reykjavík.
— Neytandinn og landbúnaðurinn.
Guömundur Jónsson, bóndi, Reykjum, Mosfellssveit.
— Framtióarmöguleikar i landbúnaöi.
Álit:
Anna K. Jónsdóttir. lyfjafræöingur, Reykjavík.
Guömundur Sigurösson, bóndi, Aslandi, Hrunamannahreppi.
Pallborösumræöur.
Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjórar: Dr. Sigurgeir Þorgeirsson, búfjárfræöingur. Reykja-
vík, Helgi Bjarnason, formaöur FUS. Mýrasýslu. Borgarnesi.
Ráömtefnan ar öllum opin.