Morgunblaðið - 12.04.1984, Side 39
MORGUNBíjAÐH), FfMMTUBA&tfR 1&. APRÍL1984 -
39^
fólk í
fréttum
Boy George segist ekki hsfa sama áhuga á kynlífi og
Kanadamenn.
„Kanadamenn
eru kynóöir“
— segir Boy George
+ Boy George er nú á hljómleikaferö í
Kanada en samkomulagið viö hina inn-
fmddu er ekki alveg upp á þaö besta.
Þaö byrjaöi meö því, aö stjarnan, sem
aö sjálfsögöu var í sínu besta skarti, var
næstum því fiegin lifandi af stelpna-
skaranum á flugvellinum. „Rífiö ekki
háriö af mér,“ hrópaöi Boy þegar stúlk-
urnar náöu taki á fléttunum hans og
geröu sig líklega til aö hafa á brott með
sér bæði háriö og höfuöleörið. Hann
slapp þó lifandi frá þessari raun en
næst tók viö fundur meö kanadískum
blaöamönnum.
Blaöamennirnir spuröu Boy George
ekki um neitt annaö en kynferöismál en
eins og kunnugt er gerir hann ekkert upp
á milli kynjanna í þeim efnum. „Þiö Kan-
adamenn hljótiö aö vera kynóöir. Ég hef
farið víöa um heim en hvergi fyrirhitt ann-
an eins áhuga á kynlífi mínu og hér,“
sagöi Boy.
Boy George segist ekkert geta ráöiö
viö þaö hvaö um hann er skrifað. „Ef
blööin segja, að ég sé kynvillingur eöa
einhvers konar umskiptingur þá er það
„sannleikurinn". Ef ég segi hins vegar, aö
ég hafi engan áhuga á kynlífi, bara á föt-
um, þá er ekkert um þaö að skrifa."
Springdýnurúm
Stærö 90x200 sm, staögr. kl\ 5.335.
Stærö 105x200 sm, staögr. kl*. 6.270.
Stærö 120x200 sm, staögr. kf. 7.299.
Afborgunarskilmálar
Sendum um
allt land
Vdrumarkaöurinn hf.
Ármúla 1a. Sími 86112.
á skíöum,
skíöaskón
og
skíöafatn
Dæmi: Áöur Nú
Red Star skíöi 160—165 cm 3.150 1.890
Cup Star Mid og RS 170—190 3.150 2.485
Racer Junior 90—130 cm 1.795 1.595
Racer Junior 140—165 2.387 1.990
Blue Star Mid og GT 175—190 cm 4.514 3.490
Formel V Compact 190 cm 3.100 1.490
Racing Star 140—175 cm White Star keppnisskíði 3.608 3.190
185—200 cm 8.000 4.000
Touring gönguskíöi 180—215 2.247 1.790
Touring HC gönguskíði 180—215 2.397 1.950
Super Star VM gönguskíöi 4.000 1.990
Fatnaöur
Stretsb. 116—128 1.850 1.395
140—152 1.950 1.595
164—176 2.150 1.695
38—44 2.325 1.990
46—56 2.425 1.990
Thermo stretsbuxur 46—56 3.995 3.100
Skíöaskór
Maya 26—30 1.250 750
Wicke Flex 26—30 1.340 690
Junior 32—40 1.595 990
Flash 41—46 2.285 1.965
Contessa 4—7 2.419 1.965
Serena 4—7 2.950 2.400
Junior Racer 36—40 2.307 1.595
Turpo 42—46 3.900 2.900
Quatro 42—46 5.640 4.300
Strator 42—46 4.451 3.650
Samfestingar 38—44 3.630 2.890
Skíöaúlpur Lisch 36—54 2.562 1.995
Skíðaúlpur Kneissl 36—52 Opið til kl. 14 laugardag. 2.050 1.399
Ath.: Takmarkaö magn
Póstsendum — Visa — Eurocard —
Greiðsluskilmálar — Póstsendum
-sportbúðin
Ármúla 38, sími 83555.