Morgunblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 40
r*. 40 weí IÍH4/ .21 HUOAÖUTWMIH .UKÍAJaMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984 Stjórnunar nómskeið með Dr.AJec McKenzie IMPROVING MANAGERIAL PERFORMANCE í samvinnu við samstarfsaðila Stjórnunarfélagsins í Englandi hefur tekist að fá hinn þekkta stjómunarráðgjafa Dr. Alec McKenzie til íslands til að halda hér námskeið. Dr. McKenzie hefur síðastliðin 20 ár starfað við stjórnunarráðgjöf og námskeiðahald í 30 löndum hjá mörgum stærstu fyrirtækjasamstæðum í heimi. Hann hefur ritað bækur og tímaritsgreinar um stjómun, og hann er höfundur hinnar þekktu bókar „The time trap“ sem þýdd hefur verið á 9 tungumál. Efni námskeiðsinserm.a.: — Overview of Management and Leadership • Yfirlit yfir stjóm- un og störf stjórnandans — Decesionmaking • Ákvarðanataka — Planning • Áætlanagerð — Organizing • Skipulagning — Staffing • Starfsmannahald — Leading • Leiðtogastörf — Controlling • Eftirlit — Communicating • Samskipti — Conclusion Ályktun Á námskeiðinu er lög áhersla á að skilgreina hlutverk stjóm- andans í skipulagsheildinni og mikið lagt upp úr samræmdum vinnubrögðum stjórnandans. Á hverju starfssviði stjómandans er áhersla lögð á greiningu aðalatriða, og lagt er mat á frammistöðu stjórnandans. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að virkja þátt- takendur með verkefnum, umræðuhópum og sýningu stjómunar- mynda. Námskeið þetta er ætlað öllum sem sinna ábyrgðarmiklum stjóm- unarstörfum. STAÐUR OG TÍMI Námskeiðið verður haldið 30. apríl-1. maí 1984 í Krístaisal Hótels Loftleiða. ATH: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana styrkir félaga sína á þetta námskeið og skal sækja um það til skrifstofu SFR. TILKYNNIÐ PÁTTTÖKU í SÍMA 82930 STJÓRNUNARFÉIAG ISLANDS SkXJMÚLA 23 SÍMI 82930 Tfekusýning í kvöld kl. 21.30 sM Modelsamtökin sýna vor- og sumartísk- una ^Ihótel esju Opið öll fimmtudags-, föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld frá kl 18.00. GUÐNIÞ. GUÐMUNDSSON og HRÖNN GEIRLA UGSDÓTTIR leika Ijúfa tónlist á píanó ogfiðlufyrir mat- argesti í kvöld. Borðapantanir í síma 11S1+0 eftir kl. 16.00. AUSTURSTRÆTI 22, INNSTR/ETI, SÍMI 11340. olNGÓf -^^^^Okkar vinsæla páskabingo í kvöld J> kl. 8.30. oo O umferöir. Aðalvinningur að verðmæti kr. 18.000.- 6 matarvinningar. Heildarverðmæti vinninga kr.60.000.- TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Gott gott er gott! FINNICE súkkulaðikex er gott gott. Fáið ykkur FINNICE. Fráááábært! <^ntolan>^ FINNSKT G/ÉÐAKEX > 9 * 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.