Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984 ;miiy>-i»r<rw!m^»WT»!wrrwr»rr.OT:w:w:i:r.»:^wj.vAV.v.VAVAV.v.v.'.VAV.'.'.'éV>v.liViVtiT--'r*^--------l1, j ,'A', ‘1 .V > . ■' • ’ • Zola Budd hefur vakiö heimsathygli á hlaupabraut- inni. Hún setti heimsmet í 5 km hlaupi kvenna fyrr á ár- inu, hljóp á 15.01,83 mín. Hún hleypur ávallt berfætt. Zola Budd fékk ríkis- borgararétt í hvelli Zola Budd, hin 17 ára gamla hlaupadrottning frá S-Afríku, hefur fengiö bresk- an ríkísborgararétt. Hefur sú ákvöröun vakið miklar deilur í Bretlandi. Budd flaug til Bretlands 24. mars síðastliðinn og sótti þá strx um breskan ríkis- borgararétt. Þúsundir bíöa eftir slíkum rétti í Bretlandi og því vakti ákvöröinin um aö Zola Budd fengi sinn svona fljótt miklar deilur. Breskar hlaupakvinnur sem standa í fremstu röö hafa jafnvel hótaö því aö hætta keppni vegna atburð- arins. Zola Budd mun, ef að líkum lætur, keppa fyrir Bretland í 5000 m hlaupi á Ólympíuleikunum í Los Ang- eles í sumar. Sumir þeirra sem bíöa eft- ir ríkisborgararétti í Bret- landi hafa búið þar í 20 ár og ekki enn fengiö réttinn. Fylkir vann 3—2 Úrslit í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu hafa oróiö þessi: KR—Valur 3—3 Fram — Ármann 3—0 Fylkir — Víkingur 3—2 í kvöld kl. 18.30 leika svo Þróttur og KR á Melavellin- um. íslenskur sigur í gær íslenska kvennalandsliöið sigraði þaö franska, 12—10, í þriója landsleik þjóöanna í gærkvöjdi. Leikiö var í Hafn- arfirði. I hálfleik var staðan 6—5 fyrir ísland. Marka- hæstar í liöi íslands voru þær Guóríöur, Erna og Sig- rún meö 3 mörk hver. Liverpool sigraði 1—0: „Þetta eru járnkarlar“ — sagði Emlyn Huges um Rúmenana Frá Bob Hertnessey, fréttamanni Mbl. í Englandi: Fyrrum fyrirliði Liverpool, Emlyn Huges, sagði eftir leik Liverpool og Dynamo Bukarest í gærkvöldi: „Ég minnist þess ekki á mínum ferli aó hafa séó lið leika jafn gróft og brjóta jafn lúmskt af sér í Evrópukeppni. Þessir austan járntjalds leikmenn eru járnkarl- ar, sem komast fyrst og fremst áfram á dugnaöi, hörku og bar- áttu. Leikmenn eru allir í geysi- lega góöri þjálfun og viröast geta hlaupið endalaust. En ég er von- góöur um aó Liverpool vinni úti- leikinn líka. Við skulum hafa þaó hugfast að Liverpool hefur enn ekki tapað útileik í Evrópukeppni meistaraliöa á keppnistímabilinu. Liðiö leikur ávallt vel undir mikilli pressu. Því spái ég því aó Liver- pool leiki í úrslitunum," sagöi Huges. Liverpool sigraöi i gærkvöldi, 1—0. Þaö var minnsti maöur vall- arins, Sammy Lee, sem skoraöi meö skalla. Craig Johnstone tók aukaspyrnu fyrir utan teig, gat vel fyrir og litli Sammy Lee stökk manna hæst og skallaöi í netiö. Mark þetta kom á 14. mínútu leiks- ins. Liverpool átti ekkert annaö marktækifæri i fyrri hálfleiknum. Vörn Rúmena var sterk og vel leik- in. En harkan sat þar í fyrirrúmi. lonel Agustin í liði Bukarest átti þrumuskot í stöng í fyrri hálfleik og var þaö eina hættulega færi þeirra. Dynamo Bukarest lék vel út- færöa rangstööutaktik og tvívegis voru mörk dæmd af Liverpool vegna rangstööu. Fá marktækifæri voru í síöari hálfleiknum. En undir lok leiksins var lan Rush felldur inn í vítateig og var þar um víti aö ræöa en svissneski dómarinn dæmdi ekkert. Liö Liverpool var þannig skipaö í gærkvöldi: Grobbelaar, Neal, Lwrenson, Hansen, Kennedy, Whelan, Lee, Johnston, Souness, Rush, Daglish. Áhorfendur voru 39.000. • Litli maóurinn ( liói Liverpool, Sammy Lee, skoraði meö skalla gegn rúmenska liöinu Dynamo Bukarest. Fjorir fengu gul spjöld Frá Bob Hennessy, Englandi. „Þetta var erfiöur leikur. Rúm- enarnir léku alltof gróft eins og sést best á því aö fjórir leikmenn þeirra fengu gul spjöld. En ég læt eftirlitsmann leiksins um þaó aó segja sitt álit og gefa skýrslu. Okkur hefur gengiö vel á útivöll- um og með 1—0-sigur get ég ekki séö aó við þurfum neitt aó vera aö örvænta," sagöi Joe Fag- an eftir leikinn í gær. „Viö áttum að vinna þennan leik 3—1. Það hefði verið sann- gjarnt. Ég er mjög ánægöur meó frammistööu minna manna. Viö brettum upp ermarnar og tókum vel á, eftir aö hafa veriö marki undir. Viö eigum góöa möguleika ( leiknum í Turin,“ sagöi Ron Atkinsson, þjálfari Man. Utd. Roma tapaði Frá Bob Hennessey, Englandi. Dundee Utd.kom mjög á óvart í * gærkvöldi í Evrópukeppni meist- arliöa meö því aó sigra ítölsku meistarana Roma 2—0 á heima- velli sínum. Roma verður því aö sigra 3—0 á heimavelli ef það Forest vann heima 2—0 NOTTINGHAM Forest sigraði Anderlecht á heimavelli sínum í gærkvöldi, 2—0. Bæöi mörkin voru skoruð með skalla af Steph- en Hodge á síöustu 10 mínútum leiksins. Forest sótti mun meira í leiknum og átti fleiri marktækifæri, en liö Anderlecht þótti líka leika mjög vel á köflum. Þetta var níundi sigur Nottingham Forest í UEFA-keppn- inni í ár. Á meöan á leiknum stóö í gær var flösku kastaö af áhorf- anda inn á völlinn og fór hún i Erw- UL-liðið í V-Þýskalandi Unglingalandslióið í körfu- knattleik keppir á Evrópu- meistaramótinu í Þýskalandi 21.—25. )>.m. ísland er þar í riðli með Israel, Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýskalandi og Skotlandi. Riöillinn er mjög sterkur — ísra- el, Tékkóslóvakía og Vestur- Aberdeen tapaði PORTO Portúgal sigraði Aber- deen í gærkvöldi, 1—0, er liðin léku í Evrópukeppni bikarhafa. Leikur liðanna fór fram í Oporto. Þaó var Gomes sem skoraði mark Porto á 14. mínútu. Nokkur harka var í leik lióanna, en leikurinn þótti samt vel leikinn. Þýskaland eru öll A-riöils liö og því mjög góð. „Viö ættum þó aö eiga mögu- leika á því að vinna Skotana," sagöi Einar Bollason, þjálfari strákanna í samtali viö Mbl. Einar hefur valiö tólf stráka — en tíu fara til Þýskalands. Liöiö veröur end- anlega valiö eftir Stórmótiö í Kefla- vík um helgina. í liðinu eru m.a. fjórir drengir sem leikið hafa körfu- knattleik í Bandarikjunum í vetur: Björn O. Steffensen, Jóhannes Kristbjörnsson, Matthías Einars- son og Birgir Mikaelsson. Birgir hlaut m.a. þann heiöur aö vera val- inn í 24 manna úrvalslið Pennsylv- aníufylkis. Þaö er frábært afrek þar sem Pennsylvanía er mikiö körfuboltafylki. Liðið flýgur til Luxemborgar áö- ur en það fer til Þýskalands og leikur þar tvo æfingaleiki viö ungl- ingalandsliö Luxemborgar. SH. in Vandenberg. Hann meiddist þó ekki. Dómarinn tók flöskuna og rétti hana framkvæmdastjóra For- est Brian Clough. Forest á sekt í vændum fyrir atvikiö. Lengi vel leit út fyrir að leikurinn endaöi með jafntefli, og bæöi mörkin komu nokkuö óvænt. Liðin voru þannig skipuð: Forest: Van Breukelen, Anderson, Faircloigh, Hart, Swain, Bowyer, Davenport, Mills, Walsh, Wigley, Hodge. Anderlecht: Munaron, Peruzovic, De Greef, Czerniatynski, De Groote, Vercauteren, Vandereyck- en, Hofkens, Vandenbergh, Olsen, Scifo. ætlar að ná úrslitunum í keppn- inni. Leikmenn Dundee léku af mikilli baráttu og krafti í gær og þaö ööru fremur færöi þeim sigur. Þeir léku maöur á mann allan leikinn, press- uöu ítalina stíft og gáfu þeim aldrei nein tækifæri til aö sýna listir sýnar eöa ná samleik. í hálfleik var staö- an 0—0. Fyrra markiö skoraöi Dodds á 47. mínútu og síöara markiö skoraöi Derek Stark á 60. mínútu. Viö erum núna 90 mínútur frá því aö komast í úrslitaleikinn og okkur skal takast þaö, sagöi Jim Maclean, þjálfari liösins, eftir leik- inn. Víkingur með Akureyrarmet VÍKINGUR Traustason setti Akureyrarmet í bekkpressu á Akureyrarmótinu ( kraft- lyftingum um síöustu helgi er hann lyfti 182,5 kg. Þaö var eina metiö sem sett var á mótinu. Kári Elísson vann stigakeppní mótsins. — AS Tottenham tapaði í Júgóslavíu 1—2 Split — Júgóslavíu. AP. HAJDUK Split sigraöi Tottenham 2—1, í fyrri leik liðanna í undan- úrslitum UEFA-keppninnar í gærkvöldi. í hálfleik var staöan 1—0 fyrir Tottenham. Þaö var Mark Falco, sem skoraói á 19. Juventus átti í vök að verjast Frá Bob Honne*»ey, fréttamanni Mbl. í Englandú Man. Utd. geröi jafntefli 1—1 á heimavelli sínum gegn Juventus ( gærkvöldi. Man. Utd. lék án allra bestu miövallarleikmanna sinna. Arnold Muhren og Bryan Robs- son voru meiddir og Ray Wilkins var í leikbanní. John Gidman kom inn sem varamaóur en meiddist á 10. mínútu og varð að yfirgefa völlinn. Þaö var Paolo Rossi sem skor- aöi fyrra mark leiksins. Pólverjinn Boniek brunaöi upp völlinn meö boltann og gaf siöan mjög fallega sendingu inn á miöjuna á Rossi sem skoraði. Vel studdir af 59.000 áhorfend- um sóttu leikmenn Man. Utd. mest allan leikinn og áttu góö mark- tækifæri. Þeim tókst aö jafna leik- inn á 30. mínútu. Alun Davies sem # Paolo Rossi skoraöi eina mark Juventus í gærkvöldi. kom inná sem varamaöur fyrir Gidman skoraöi af stuttu færi. Síöari hluta síöari hálfleiksins áttu leikmenn Juventus mjög í vök aö verjast, slíkur var krafturinn í leik Man. Utd. Frank Stapelton fékk mjög gott marktækifæri á 72. mínútu. Hann fékk sendingu inná markteiginn þar sem hann var einn og óvaldaö- ur. Gott skot hans fór i stöngina. Skömmu síöar átti Kevin Moran þrumuskalla rétt yfir þverslána. Liöin voru þannig skipuö í gærkvöldi: Manchester United: Bailey- Duxbury, Albiston, Moran, Hogg- Mograth, Graham, Moses, Gidman (Davis, 10), Stapelton, Whiteside. Juventus: Tacconi- Gentile, Car- brini, Bonini, Brio-Scirea, Pradelli, Tardelli, Platini-Rossi, Boniek. mínútu leiksins eina mark Tott- enham. Falco haföi tekiö vítaspyrnu en markvöröurinn varöi, boltinn hrökk út og eftir fyrirgjöf inn í teiginn aft- ur náöi Falco boltanum og skoraöi. Lengi vel leit út fyrir aö leik liö- anna myndi Ijúka meö jafntefli, 1 — 1. Þaö var nefnilega ekki fyrr en á 66. mínútu leiksins sem Ivan Gudelj jafnaöi fyrir Hajduk Split. Leikmenn Tottenham léku af ör- yggi, voru betri aðilinn í leiknum en tóku litla áhættu. Ætluöu sér greinilega aö láta nægja annað stigiö á útivelli í fyrri leiknum. En úr skyndisókn á 78. mínútu tókst Pesic aö skora og koma Hajduk yfir, 2—1. Reyndist þetta vera sig- urmark leiksins. Leikmönnum Tottenham tókst ekki aö jafna metin þrátt fyrir góöar tilraunir og vel skipulagðar sóknarlotur. Liö Tottenham þótti leika mun betur í leiknum. En um tíma fóru leikmenn liðsins sér einum of hægt. Lið Tottenham var þannig skip- aö í gærkvöldi: Tony Parks, Chris Hughton, Danny Thomas, Graham Roberts, Paul Miller, Steve Perry- man, Mike Mazard, Steve Archi- bald, Marc Falco, Gary Mabbutt, Tony Galvin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.