Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 10
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 Framhaldsnemendur Viö hefjum vetrarstarfið meö 2ja vikna upphitun 27. ágúst. Innritun hafin á vetr- arnámskeið 10. september í JAZZ- DANSI og JAZZ-BALLETT og leikfimi i fyrir byrjendur og framhald. Innritun Kl. 2—5 mánudag og miövikudag. Kl. 4—10 þriöjudag og fimmtudag. Sími 13880. Ásta, Jenný og Sólveig JAZZ 'jn HVERFISGATA 105 SIMI:13880 Félag einstæöra foreldra Flóamarkaöur m § í Skeljanesi 6, laugardag 18. ágúst og sunnudag 19. ágúst frá kl. 14 báöa dagana. Fatnaöur af öllu tagi, lopaflíkur, barnaföt, yfirhafnir allar stæröir, tízkuföt frá ýmsum tímum, húfur í tonnatali. ATH: Allur fatnaöur á verðinu 10—50 krónur. Einnig á boöstólum: skrautmunir og gúrn hvers konar, svefnbekkir, leikföng, silfurvarningur og fleira og fleira. Komið og geriö ævintýralegustu kaup arsins. Flóamarkaösnefnd FEF Bókaverslun Snæbjarnar er nú flutt á einn staö, í gjörbreytt og rúmbetra húsnæði aö Hafnarstræti 4. í hinni nýju verslun veröur einungis boöiö upp á enskar og íslenskar bækur, auk fjölbreytts úrvals kennslugagna á spólum og myndböndum. Bókaverslun Snæbjarnar var stofnuö 1927. Þaö var yfirlýst stefna Snæ- bjarnar Jónssonar aö hafaeinungis vandaöar bækur á boöstólum, og mun hin nýja verslun starfa í anda stofnanda síns. í hver mánaðarlok verður kynning á völdum bókum, sem boðnar veröa á sérstöku kynningarverði. 5nffbjörn3óu5$cm^tb.hf Hafnarstræti4, simi 14281 Við erum komin í eina sæng t VERIÐ VELKOMIN í BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR AÐ HAFNARSTRÆTI 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.