Morgunblaðið - 19.08.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 19.08.1984, Síða 28
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 STURLUSTEFNA í tilefni 700. ártíöar Sturlu Þóröarsonar, lögmanns og sagnaritara 1271—73, en unnið var að endur- skoðun hennar á næsta áratug sem eftir fór og árangur þeirrar endurskoðunar var Jónsbók, sem lögtekin var 1281—83.“ Þetta voru upphafsorð erindis Guðrúnar Ásu Grímsdóttur, sagnfræðings er hún nefndi: „Um sárafar manna í ís- lendingasögu", og fjallaði um til- gang söguritunar Sturlu með hliðsjón af efnisvali og með sam- anburði við lagarit þau, er skrifuð voru á 13. öld. Benti Guðrún Ása á að í íslend- ingasögu er greint frá mörgum mannvígum, sárum, áverkum og meiðingum og fylgja lýsingar hennar orðfari Vígslóða Grágásar. „Vegendur eru yfirleitt nafn- greindir, sagt frá hverjir sækja vígsmál eða mál sem af áverkum leiða og oft er frá því skýrt með hverjum hætti sættir takast og hve mikil fégjöld koma fyrir víg, sár, fjörráð eða vanvirðu." komnar til Björgvinjar þegar kon- ungur fór þaðan og „baktal" Hrafns lúti að deilum þeirra Sturlu um Borgarfjörð árið 1262 og fyrr. Staðarhóll Sveinbjörn Rafnsson, prófessor, fjallaði næst um Staðarhólsmál Sturlu Þórðarsonar, en á Staðar- hóli er talið að Sturla hafi búið lengst af og þar er grafinn. þó er ekki vitað hvar. Órækja Snorrason og Sturla Þórðarson deildu um Staðarhóls- land og stefndi sá fyrrnefndi mál- inu til Þorskafjarðarþings, þá er fimm vikur voru af sumri. Sturla missti Staðarhól, þar sem frænda hans Órækju var það dæmt. Sturla stefni hins vegar til Al- þings og hafði málið. Snorri sendi Sturlu mági sínum orð, eins og segir í íslendingasögu: „at hann Síðar í erindi sínu sagði Guðrún , Ása að sér sýndist við lauslega at- hugun sem Islendingasaga Sturlu beri af um nákvæmni um tildrög aðfara og í sáralýsingum, og að Brennu-Njálssaga virðist standa einna næst íslendingasögu að þessu leyti, enda auðugust forn- sagnanna að lagaefni. Benti hún á að lýsingar íslendingasögu á fjörráðum og sárafari eigi samleið með lögfræðilegu efni, eins og hún hafði fært mörg rök fyrir fyrr í fyrirlestrinum. Févon Meginkveikja margra atburða sem frá er greint í íslendingasögu er févonin, „menn sækjast eftir ófriði fyrir sakir þeirra fégjalda sem þeir eiga í vændum, ef þeim auðnast að bera sigurorð af and- stæðingum sínum". Guðrún Ása Hermann Pálsson, prófessor, flytur erindi sitt um skáldskap Sturlu Þórðarsonar, annála — sem urðu í Resensannál 1283 séu óneitanlega vísbending um að aðalskrifari annálsins hafi orðið óvirkur 1284 eða um það bil og Sturla Þórðarson er eini sagnfráeðingurinn sem við vitum um að féll þá frá.“ En það er fleira sem bendir til að Sturla hafi kom- ið nálagt ritun Resensannáls. Her- mann Pálsson hefur kallað hann Vesturlandsannál og einnig hefur hann vakið athygli á smávegis sérefni í Resensannál, er bendir til tengsla við Magnúss sögu laga- bætis.“ Auk þess að vitna í fyrrnefnda fræðimenn sagði Stefán: „Af Sturlu Þórðarsyni, sem við nú minnumst, segir ekki fjarska margt í Resensannál og raunar færra en í sumum öðrum annál- um, sem að vísu eru þá rækilegri yfirleitt en Resensannáll. Ef sá annáll er eftir Sturlu verður að meta þetta til kristilegrar hóg- værðar, og hefði Sturlu þá verið á annan veg farið en Einari Hafliða- syni, sem skráði Lögmannsannál öld síðar og notar stundum við- hafnarletur þegar hann segrir frá sjálfum sér.“ Þá benti Stefán á að í Resensannál er hvorki notaður herratitill né lögmannstitill, eins og í öðrum annálum þegar greint er frá utanför Sturlu 1277 og heimför árið eftir 1278, aðeins „Sturla fór út“ og er ferðin því séð frá sjónarhóli Sturlu eða annarra stakt orðalag í annálum um sigl- ingu manna til íslands," og að mati Stefáns rennir þetta öðru fremur stoðum undir að annállinn sé tengdur Sturlu. Undir lok fyrirlestrar síns tók Stefán það fram að hann hefði ekki sannað þá tilgátu sína að Membrana Reseniana 6 hafi verið alfræði Sturlu Þórðarsonar, ef til vill skrifuð af honum, hér væri að- eins um leiðsögutilgátu að ræða og ástæða að.kanna efni handritsins rækilega í ljósi hennar. Og að síð- ustu vék Stefán lítillega að staf- krókafræði og sagði að sameigin- leg stafsetningareinkenni af- kvæma Sturlubókar Landnámu annars vegar og stafréttra upp- skrifta Membrana Reseniana 6, eindreginn stuðning við að síðar- nefnda handritið hafi einnig verið Sturlubók — alfræði Sturlu Þórð- arsonar. Samskipti Sturlu og Noregskonunga „Sturla Þórðarson og norska konungsvaldið" var heiti fyrir- lestrar Magnúsar Stefánssonar, lektors i Björgvin og eins og nafn- ið bendir til fjallaði hann um sam- skipti Sturlu við Hákon konung og son hans Magnús lagabæti. Arið 1263 fer Sturla nauðugur utan til Noregs vegna brots, sem konungur einn gat sýknað hann af. Magnús taldi líklegt að um trúnaðarbrot væri að ræða, og vitnaði þar í Jón Jóhannesson. Utanför Sturlu er eftir að hann tók þátt í misheppn- aðri aðför að Hrafni Oddssyni, umboðsmanni konungs í Borgar- firði ásamt syni sínum Snorra. í fjarveru Hákonar konungs, er þá herjaði á Orkneyjar, réði Magnús lagabætir og kona hans Ingilborg ríkjum í Noregi, engu að síður var Hákon sá eini sem gat sýknað Sturlu. Áður hefur verið lýst hvernig móttökur Sturla fékk í fyrstu í Noregi, og verður ekki rakin nánar hér. Sturla fékk hins vegar það hlutverk að rita sögu Hákonar, er hann var allur. Sagði Magnús það upphaf að tuttugu ára stjórnmálaferli Sturlu sem eið- svarins konungsmanns. Og þegar Járnsíða var Jögtekin varð Sturla lögmaður. Vitnaði Magnús í skrif Gunnars Benediktssonar, og sagði að hann hefði rétt fyrir sér þegar hann heldur því fram að Sturla hafi ekki verið þeim vanda vaxinn að gegna embætti lögmanns. Brot Sturlu var álitið drottins- svik og var refsingin missir lífs og eigna. Það var undir konungi ein- um komið hvort refsingu var beitt eða sá er brotlegur hafði gerst var náðaður. Þó aðförin að Hrafni hafi í raun verið einkaskærur var hún talin drottinssvik. í lok erind- isins sagði Magnús það kaldhæðni örlaganna að einmitt Sturla skuli hafa verið sakaður um svik við konung — maður sem fór það ekki vel í hendi að hafa sverð, betur peninga. Þjóðfrelsishetja ? Annað erindi seinni dag Sturlu- stefnu flutti Helgi Þorláksson og nefndi hann það Sturla Þórðarson — þjóðfrelsishetja? í fyrirlestri smum varpaöi Helgi þeirn spwB- irigu fram hvort Sturla Þórðarson hafi verið þjóðfreisishetja. Svarið var neitandi enda benti Helgi á að hugmyndin um þjóðfrelsi hefði verið óþekkt um miðja 13. öld, í sinni pólitísku merkingu. Það sem tengdi fólk saman um 1250 var fyrst og fremst persónulegt trún- arðarsamband við konunga og fursta. Engu að síður hafa fyrri fræðimenn lýst Sturlu sem þjóð- frelsishetju. Rök þeirra eru þau að Sturla hafi 1252 barist gegn „kon- ungsskipan á héröðum", eins og það nefnist og einnig að Sturla hafi fellt á sig svo mikla reiði kon- ungs að hann var rekinn brott af landinu árið 1263 á fund konungs til að hljóta dóm hans. Þetta hafa menn tekið sem sönnun þess að Sturla hafi verið andvígur norsku konungsdæmi á fslandi. Helgi benti hins vegar á að Sturla hafi fylgt konungsmönnum að málum, þeim Þórði kakala og Gissuri Þorvaldssyni, m.a.s, verið maður Gissurar árin 1259—61 þegar hann var orðinn jarl konungs. Auk þess hafi Sturla samþykkt Gamla sáttmála árið 1262. Sturla hefur því að mati Helga að öllum líkind- um verið fylgjandi konungsdæmi á íslandi. Helgi benti á að pólitísk við- leitni Sturlu hafi mjög beinst að því á sjötta áratugnum að komast til valda í Borgarfirði og hafi hann þar keppt við Hrafn Oddsson. Konungur þóttist hafa heimildir til yfirráða í Borgarfirði vegna drottinssvika Snorra Sturlusonar og skipaði Þorgilsi skarða héraðið í sínu nafni. Þessu mótmælti Sturla. Kom þá upp sá kvittur að Þorgils hefði lofað konungi að drepa Sturlu en Þorgils bar þetta af sér. Konungur fékk Gissuri jarli Borgarfjörð til yfirstjórnar árið 1258 en jarlinn Sturlu. Af þessu ályktar Helgi að Sturla hafi verið hlynntur jarldæmi á tslandi en um jarla gilti meðal annars að þeir máttu stjórna frjálst fyrir konungum í héröðum sínum. Sturla mun hins vegar hafa talið að konungar gætu ekki skipað menn til yfirstjórnar héraða án samþykkis bænda og sjálfur átti hann þingmenn og nokkurt fylgi í Borgarfjarðarhéraði. Þessi skoðun Sturlu virðist og hafa verið skoð- un fyrirbænda í héraðinu hvort sem þeir fylgdu Sturlu eða öðrum, sem voru gegn konungsskipan á héröðum. Heigi taldi birtast í þessu „hina fornu þingvaldsstefnu bænda" og vísaði til fyrri skrifa sinna um hana. Misheppnuð aðfór Konungur tók Borgarfjörð af Gissuri jarli og fékk Hrafni Oddssyni árið 1261. Árið 1262 samþykktu menn Gissurar iarls nyðra og syðra, svo og Vestlend- ingar, Gamla sáttmála. Þar í er þetta meðal annars: „Jarlinn vilj- um vér yfir oss hafa meðan hann heldur trúnað við yður en frið við oss.“ Hrafn Oddsson hélt þó Borg- arfjarðarhéraði 1262—63 án þess að vera undirmaður jarls, heyrði beint undir konung sem sýslumað- ur hans. Árekstrar urðu með Sturlu og Hrafni 1262—63 í Borg- arfirði, Sturla gerði misheppnaða aðför að Hrafni í apríl 1263 en Hrafn náði Sturlu á sitt vald og sendi utan. Konungsmenn á ís- landi munu þá hafa talið Sturlu vera landráðamann eða drott- inssvikara vegna aðfararinnar. Helgi telur sennilega skýringu á aðför Sturlu þá að hann hafi ekki talið sér skylt að lúta stjórn Hrafns í Borgarfirði þar sem hann var ekki jarl og sér árekstra milli þeirra árin 1262—63 sem fram- hald deilna þeirra á sjötta ára- tugnum um völd í Borgarfjarðar- héraði. Hákon konungur fór úr landi í byrjun júlí 1263, Sturla kom síðar til Noregs og hafði þá verið af- fluttur við konung af Hrafni. Helgi telur ósennilegt að fréttir um aðförina í apríl hafi verið skyldi ráða fyrir Reykjahólum þau misseri, hvárt er hann vildi búa þar á sjálfr eða fá órækju, ef þat væri til að greiða með þeim. Ok því fekk Sturla Órækju Hólaland til ábúðar þau misseri. Ok skildu þeir frændr þá með vináttu, ok gerði órækja þá bú á Hólum." Að mati Sveinbjörns virðist sem hvorki Sturla né Órækja hafi átt Staðarhól. Síðar í erindi sínu vék Sveinbjörn að valdi landeigenda, sem var mikið, en engu að síður þurftu þeir að treysta og beygja sig undir lög og tryggja sér vin- áttu þeirra er kváðu upp dóma. íslensk goðorð — mannaforráð — voru algjör yfirráð, eins og vel sést í Sturlungu. Sárafar manna í íslendingasögu „Sturla Þórðarson er talinn hafa sett saman Islendingasögu á tímabilinu 1271—84. Á þessum sama tíma hlutu að verða miklar breytingar á löggjöf og stjórn- arskipan á íslandi; kristinréttur hinn nýi var lögfestur á Alþingi fyrir Skálholtsbiskupsdæmi 1275 og Járnsíða var lögtekin á árunum benti á að margar þær athafnir, sem íslendingasaga lýsir, falli undir óbótamál samkvæmt Járns- íðu og Jónsbók. Óbótamaður sam- kvæmt Járnsíðu var sá er fyrir- gerði jörðu sinni með því að vega skammarvíg eða vinna níðings- verk. í Jónsbók er hins vegar auk- ið mjög við flokk óbótamála. Allar eigur óbótamanna runnu til kon- ungs samkvæmt Járnsíðu, en sök- um fátæktar landsins var þessu breytt í Jónsbók í samræmi við forn lög að undanskildum land- ráðum og drottinssvikum. Með breytingunum er tekið fyrir févon, sem menn höfðu átt í því að sækja annan til sektar og þannig tekið fyrir eina helstu tekjulind hinna auðugri bænda. Benti Guðrún Ása á að Sturla átti þátt í samningu Járnsíðu, en þess er hvergi getið að hann hafi átt hlut að samningu Jónsbókar og er sennilegt að Sturla hafi látið af embætti lög- manns 1282 þegar hún var lögtek- in. Nokkru síðar sagði Guðrún Ása: „Áreiðanlega geta margir fallizt á að höfundi hennar (Islendinga- sögu, innsk. höf.) sé í mun að að ekki gleymist með hverjum hætti málarekstur stóð hér á landi með-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.