Morgunblaðið - 19.08.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
95
Tónabíó:
BMX-
gengið
EF BMX-reiöhjól þekkjast ekki
hér á landi nú þegar, þá mun þaö
breytast strax og Tónabíó hefur
sýnt myndina „BMX Bandits“ eöa
„BMX-gengiö“, sem er tiltölulega
ný áströlsk kvikmynd, gerö i
fyrra.
Myndin er hressandi grínmync
meö krökkum í flestum ef ekki öll-
um aðalhlutverkunum. Myndir
Austurbæjarbíó:
BORGARPRINSINN
Angelo d'Angelo, James Lugton og Nicole Kidman, höfuöpaurarnir í
BMX-genginu.
fjallar um hóp krakka sem langar
að eignast BMX-reiöhjól. En þar
sem þau hafa ekki efni á aö kaupa
sér hjól, þá hafa þau úti allar klær
til aö afla sér peninga: Þau komast
í kynni viö tvo þjófa sem reyna aö
ræna talstöövum. BMX-gengiö
ætlar sér aö ná þeim frá þjófunum
til aö kaupa sér BMX-hjól. Úr
þessu veröur meiriháttar eltingar-
leikur um aila Sidney-borg.
Þau sem leika í þessari mynd
eru aigerlega óþekkt; áströlsku
unglingarnir Angeio d'Angelo,
James Lugton og Nicoie Kidman
eru í stærstu hlutverkunum.
Leikstjóri myndarinnar er ástral-
inn Brian Trenchard-Smith, sem er
nokkuö þekktur heima hjá sér fyrir
spennumyndir sem krefjast mikilla
áhættuatriöa. i þessari kvikmynd,
sem hefur fengiö mjög góöa dóma
hvar sem hún hefur veriö sýnd,
hefur Brian snúiö sér frá ofbeld-
ismyndum aö gamansömu ævin-
týri fyrir alla fjölskylduna.
Bandaríska tímaritiö Variety
hældi myndinni óspart þegar hún
var sýnd þar vestra, og tók blaöiö
sérstaklega fram aö aöalleikkon-
an, Nicole Kidman, ætti örugglega
eftir aö vekja enn meiri athygli.
Þá er hún loksins komin mynd-
in sem Sidney Lumet gerói áriö
1981, Borgarprinsinn (The Prince
of the City), en sú mynd var ein
merkilegasta sem gerö þaö áriö.
Borgarprinsinn er um lögreglu-
menn í stórborg Bandaríkjanna
og spillinguna innan hennar.
Þetta efni þekkir leíkstjórinn Sid-
ney Lumet gjörla, því fyrir rúmum
áratug geröi hann mynd um
samskonar efni, Serpico.
Borgarprinsinn
Söguþráöurinn er ekki sá frum-
legasti á seinni árum, engu aö síö-
ur er hann alltaf jafn nálægur
manninum. Myndin snýst aö mestu
kringum eina persónu, lögreglu-
mann aö nafni Daniel Ciello, sem
Treat Williams leikur af rómaöri
snilld. Enda þótt myndin snúist um
hann og höfundur myndarinnar
hafi mikla samúö meö Ciello, þá er
margt umdeilt í fari þessa manns
— hann fer ekki eftir ströngustu
lagareglum.
hann margir Borgarprinsinn. En
aðrir fyrirlíta hann.
Ciello svarar þannig fyrir sig;
„Ég þekki lögin út í ystu æsar, svo
ég veit aö lögin vita ekki hvaö er
aö gerast á götum úti."
Göturnar, sem Ciello talar um,
er heimur utangarösfólksins, eit-
urlyfjaneytendanna sem neyöast til
aö ræna eöa drepa til aö kaupa
eiturlyf. Þaö er þessi mannlegi
þáttur unga iögreglumannsins sem
fer svo fyrir brjóstiö á yfirmönnum
hans og nokkrum samstarfs-
mönnum aö lífiö veröur óbærilegt
fyrir Ciello.
Inn í þessa sögu fléttast aö
sjálfsögöu ástarsaga hins unga
manns, sem og spilling og mútur
þeirra lögreglumanna sem líta Ci-
ello illu auga.
Þessi saga er aö mestu leyti
byggö á reynslu fyrrverandi lög-
reglumanns, Robert Leuci, sem
Robert Daley færöi í letur — á
sama hátt og Peter Maas skráöi
reynslu Serpicos.
Ciello lætur giæpamenn og
utangarösfólk fá heróín í skiptum
við upplýsingar, en slíkt er ekki
mikils metiö meöal annarra lög-
reglumanna. Ciello lítur á þennan
verknaö sinn sem góðverk eöa
jafnvel ölmusu, fyrir vikiö nefna
Leikstjórinn Sidney Lumet.
Sidney Lumet
Sidney Lumet er einn merki-
legasti kvikmyndaleikstjóri sam-
tímans. Hann hefur starfað viö
leiklistina í bráöum fjörutíu ár;
fyrstu tíu árin aö vísu sem hálf-
Treat Williams í hlutverki lögreglumannsins Ciello sem lætur utan-
garösfólk frá eiturlyf í skiptum fyrir upplýsingar um glæpamenn. Treat
er þekktastur fyrir að leika í „Hárinu“.
Arthur Miller; The Fugitive Kind
eftir leikriti Tennesse Williams,
Orpheus Descending; Equus eftir
Peter Shaffer; Long Day’s Journey
Into Night eftir Eugene O’Neill; The
Seagull eftir Anton Chekov. Og
ekki er langt um liöiö síöan Sidney
kvikmyndaði sviðsverk eftir Ira
Levin, Deathtrap, sem var sýnd í
Austurbæjarbíói síöastliöinn vetur.
Þaö er nokkuð skrýtin staöa
komin upp í sýningu á myndum
Sidney Lumet hér á landi. Borg-
arprinsinn var gerö áriö 1981 og er
hún nú fyrst sýnd hérlendis; Nýja
bíó bíöur enn meö aö sýna The
Verdict meö Paul Newman, sem
Sidney geröi 1983 (myndin hefur
lengi gengiö á myndböndum,
ólöglega aö sjálfsögöu); og Bíó-
höllin hefur keypt nýjustu mynd
þessa merka leikstjóra, Daniel,
sem er byggö á skáldverki banda-
ríska rithöfundarins E.L. Doctor-
ow, sem er þekktastur fyrir Rag-
time.
HAÓ
geröur sendill, en síðan 1955 hefur
hann veriö í fremstu röö.
Enda þótt undirritaöur telji Sid-
ney Lumet mikinn leikstjóra, þá er
ekki þar meö sagt aö ferill hans sé
fullkominn. Síöur en svo: Þaö er í
rauninni meö ólíkindum hvernig
maöur sem gerir listaverk eins og
Serpico getur gert ómerkilegar
myndir inn á milli listaverkanna.
Dæmi: Áriö 1973 geröi Sidney
myndina Serpico með Al Pacino.
Áriö eftir geröi hann myndina
„Lovin’ Molly" sem enginn skilur í
hvernig hægt var aö gera. Áriö
1975 geröi Sidney myndina Dog
Day Afternoon meö Al Pacino og
er sú mynd öllum eftirminnileg sem
hana sáu. Þannig hefur Sidney
hoppaö á milli hátinda á ferli sín-
um. Kannski er nauösynlegt að
listamenn geri minniháttar verk
annað slagiö, svo stóru verkin
standi enn meir áberandi upp úr.
Meöal eldri kvikmynda Sidney
Lumet eru nokkrar sem byggöar
Ciello reiöist heiftarlega þegar háttsettur fulltrúi svíkur loforó, en vinur hans varnar Ciello frá aö ráóast á voru á heimsþekktum sviösverk-
fuiitrúann um: A View From the Bndge eftir