Morgunblaðið - 07.09.1984, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
í DAG er föstudagur 7.
september, sem er 251.
dagur ársins 1984. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 4.55 og
síödegisflóð kl. 17.13. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
6.28 og sólarlag kl. 20.22.
Myrkur 21.12. Sólin er í há-
degisstaö kl. 13.26 og
tungliö í suöri kl. 23.56 (Al-
manak Háskóla íslands).
Já gæfa og náö fylgja
mór alla ævidaga mína
og í húsi drottins bý ég
langa ævi. (Sálm. 23,6.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 U'°
11
13 14 fgigg
gHt5 16 |||||
17
LÁRÍTT: — 1 rofjárn, 5 ósunstcðir,
6 buxna. 9 verkfræði, 10 tðnn, 11
skammstöfun, 12 milmur, 13 hanga,
15 trjllta, 17 hafði hítt.
LÓÐRÉTT: — 1 lágvaxinn og þrek-
inn, 2 öl, 3 tré, 4 líffærinu, 7 vaeskill,
8 forfaðir, 12 hej, 14 illmenni, 16 til.
IAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I lcra, 5 cfur, 6 púði, 7
rr, 8 lerki, II el, 12 ost, 14 glas, 16
tittur.
LÓÐRÍ71T: — 1 hípulegt, 2 ræður, 3
afi, 4 hróf, 7 fis, 9 elli, 10 kost, 13
Tfr, 15 aL
ÁRNAÐ HEILLA
A A ára afmæli. í dag, 7.
Dv september, er sextug frú
Ásta Jónasdóttir, Öldugötu 2 í
Hafnarfirði. Hún og eiginmað-
ur hennar, Guðbrandur Þor-
láksson, taka á móti gestum á
heimili dóttur sinnar, að
Glitvangi 7 þar i bænum i
kvöld.
AA ára afmæli. Á morgun,
OU laugardaginn 8. sept-
ember, er sextugur Garðar
Halldórsson frá Gríshóli, Vita-
teigi 5, Akranesi. Hann er nú
starfsmaður Lifeyrissjóðs
Vesturlands. Hann ætlar að
taka á móti gestum i „Sal
stéttarfélaganna", Kirkju-
braut 40 þar í bænum eftir kl.
15.
FRÉTTIR
ÓVANALEGT veðurfyrirbæri
mun það hafa verið, að beint
samband var á milli Bermuda-
eyja og Islands f fyrrinótt, og
stóð a.m.k. fram á morgun.
Þetta lýsti sér þannig að austur
á Eyvindará hafði verið upp und-
ir 20 stiga hiti klukkan 6 í gær-
morgun. Hinn heiti loftstraumur
hafði farið um háloftin alla
þessa leið og valdið snöggri hita-
bylgju, sem átti fljótlega að
réna. Hún varð að víkja fyrir
kaldari loftstraumum. Hér í
Reykjavík var svo sem ekkert
hitabylgjuloft, hitinn 9 stig í
fyrrínótt og dálítil úrkoma.
Minnstur hiti á landinu um nótt-
ina var 8 stig á nokkrum stöðum
á landinu. Úrkoma var hvergi
teljandi. f spárinngangi Veður-
stofunnar var sagt að heldur
færí veður kólnandi á landinu.
NÝ fyrirtæki. Meðal hinna nýju
hlutafélaga, sem stofnuð hafa
verið í sumar, samkv. tilk. I
Lögbirtingi er hlutafélagið
Snóker, sem stofnað hefur ver-
ið hér í Rvík. Tilgangur þess er
rekstur knattborðsstofu m.m.
Hlutaféð er kr. 90.000. Stjórn-
arformaður og framkvæmda-
stjóri er llaraldur Hansen,
Öldugötu 31 í Hafnarfirði. —
Þá hefur verið stofnað hluta-
félagið Flugskólinn hf. hér i
Rvík. Tilgangurinn er rekstur
flugskóla og hvers konar flug-
rekstur. Hlutafé er rúmlega
600.000 krónur. Kári Jónsson,
Víkurbakka 12, er stjórnarfor-
maður og framkvæmdastjóri
Flugskólans. Þá hefur verið
stofnað hlutafélagið Efna-
miðstöðin hf. líka hér í bænum.
Tilgangurinn er að hafa með
höndum framleiðslu á fúa-
varnarefni samkvæmt einka-
leyfi og hreinsiefni fyrir iðnað
og skip. — Hlutafé félagsins
er kr. 100.000. Stjórnarfor-
maður er Þorsteinn Blandon,
Karlagötu 13, en framkvæmda-
stjóri er Kristinn Clausen, Há-
teigsvegi 16.
SELTJARNARNESSÓKN.
Fyrirhuguð safnaðarferð verð-
ur farin á sunnudaginn kemur,
9. september. Nánari uppl. um
ferðina og þátttökuskráning
er hjá Kristínu i síma 618126.
Þær beita Helga Jóhannsdóttir og Rós Magnúsdóttir þessar
ungu stúlkur. Þær efndu til hlutaveltu til ógóða fyrir Rauða
kross fslands. Þar komu inn alls rúmlega 900 kr. sem þær svo
færðu RKÍ.
Hér er ég á heimavelli, eins og þeir segja í fótbolt
anum! *_______ Mbl. Arni Sæberg
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGDINNI - MESSUR
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa
á sunnudaginn kl. 11. Organ-
isti Kristján Gissurarson.
Sóknarprestur.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD fór hafrann-
sóknarskipið Bjarni Sæmunds-
son úr Reykjavíkurhöfn i leið-
angur. Þá kom hvalveiðibátur-
inn Hvalur 8. Þá lögðu af stað
til útlanda Eyrarfoss og Rangá.
Réttir
ÞÓ almanakið hafi sagt
okkur að réttir hæfust 6.
september verða fyrstu
réttir á þessu hausti á
sunnudaginn kemur, 9
þ.m. Verða þá réttir norð-
ur í Húnavatnssýslu og
réttað í Hrútatungurétt í
Hrútafirði og í Miðfjarð-
arrétt og norður í Skaga-
firði verða réttir í Skarða-
réttum í Gönguskörðum.
Á mánudaginn kemur er
Reynistaðarrétt í Skaga-
firði.
KvðM-, ruvtur- og hötgarþlðmnta apótökanna i Reykja-
vik dagana 7. september tli 13. september. að béöum
dðgum meðtöldum er I Veeturbsetar Apótaki. Auk þess
er HóaMtla Apótak opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Lsaknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgldðgum,
en hægt er að ni sambandl vlð laakni á OðngudaHd
Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Qðngudeild er lokuð á
helgidögum.
Bofgiftpftillnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fölk sem ekkl hefur helmlllslæknl eöa nær ekkl tll hans
(siml 61200). En slysa- og c|úkravakt (Slysadelld) slnnir
slðsuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (simi
81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 6 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laaknavakt í sfma 21230. Nánarl upplýslngar um
lyfjabuöir og l®knaþ(ónustu sru gefnar I simsvara 18888.
Onjemisaögeröir fyrlr fulloröna gegn msenuaótt fara fram
I HeilauvemdarstM Reyk)avfkur á þrtð|udðgum kl.
16.30—17.30. Fölk hafl meö sár ónœmisskírtelnl.
Neyðsrvskt Tsnnlssknafálegs felonde i Heilsuvemdar-
stðöinni vlö Barónsstíg ar opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akuroyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarflðróur og Ooróobær Apótakln I Hafnarflröl
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbætar Apótok oru optn
virka daga til kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvorn laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandl laakni og apðteksvakt I Reykjavfk eru gefnar I
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavik: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, hetgldaga og almenna fridaga kl.
10—12. Sfmsvarl Hellaugnslustðóvarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandl loknl eftlr kl. 17.
Selfoea: 8eHose Apótek er opM til kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fáat i simsvara 1300 efllr kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrsnss: Uppl. um vakthafandi laBknl eru i simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvðktln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek baejarlns er
opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaafbvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, simi 21205.
Húsask)ól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlð
ofbeldi í helmahúsum eöa orölð fyrlr nauögun. Skrlfstola
Bárug. 11. opln daglega 14—16, simi 23720. Póstgfró-
númer samtakanna 44442-1.
8ÁA Samtök áhugafölks um áfenglsvandamállö, Slöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluh|álp I vtölðgum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir I Sföumúla 3—5
ftmmtudaga kl. 20.
Skrltatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
Fundlr alla daga vlkunnar
AA-samtðkln. Elglr þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá
er siml samtakanna 16373. mllll kl. 17—20 daglega
Foretdraráóglðfln (Barnaverndarráö islands) Sátfrssöileg
ráögjöf fyrlr forektra og öðrn. — Uppl. (aima 11795.
Stuttbylgjusendlnger útvarpslns III útlanda Noröuriönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennframur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. MiðaO er vlö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar
SJÚKRAHÚS
Heimaöknarlimar: LandapHatinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadefldbt: Kl. 19.30—20. 8ang-
urfcvennadeHd: Alle daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartfml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHail
Hrfngsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖtdnjnartsefcningadeHd
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — BorgarepHaHnn IFoesvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hatnarbóötn
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardetld:
Heimsóknartiml frjóls alla daga Qrenaáadelld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heflsuverndarstööin: Kl. 14
tll kl. 19. — F«öingarheimili Reykjavikun Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FlókedeHd: AHa daga kl.
15.30 tH kl. 17. — KópovogahasHó: Ettir umtall og kl. 15 til
kl. 17 á heigidögum. — Vffllsstaöaspiteii: Heimsóknar-
tlml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — 81. Jóe-
efsspftali Hafnj Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
SunnuMfð hjúkrunarheimill i Kópavogl: Heimsóknaiifmi
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keftavikur-
Uakniahóraóa og hellsugæzlustöðvar Suöurnesja. Slmlnn
er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhrlnglnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hlto-
vaétu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgldðg-
um. Rafmognaveitan bilanavakt 686230.
Landsbókasafn Islandt: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur oþlnn mánudaga — töstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — fðstudaga kl.
13—16.
Hóakótabókaaafn: Aöalbyggingu Háakóla islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýslngar um
opnunartíma þelrra veitlar í aöalsafni, siml 25088.
Þjóöminjaeafnió: Oplö alla daga vlkunnar k(.
13.30— 18.00.
Stotnun Ama Magnúasonar Handrltasýnlng opin þrlóju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Usfasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókaaafn Raykjavfkur Aóalsafn — Utlánsdelld.
Þlnghottsstraatl 29a, aíml 27155 opiö mánudaga — löstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—aprfl er efnnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrtr 3|a—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl
27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl sr einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá |úní—ágúst. Sárútián — Þlngholtsstrætl 29a, sfml
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sótheimaeetn — Sólheimum 27, siml 36814. Optö mánu-
daga — tðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg oplö
á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára böm á
mlðvlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimaend-
ingarþjónusta fyrtr fatlaóa og aldraða Sfmatlml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HotavaHaeafn — Hofs-
vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Búetaðasafn —
Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg opiö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára bðrn á mtövlkudðg-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágúst. BókabHar
ganga akki frá 2. júlf—13. ágúst.
BUndrabókosofn talanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, siml 86922.
Norræna húsié: Bókasatnlð: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Arbaaiarsofn: Aöetns oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Aagrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga,
þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún ar
oplö þrtöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustasafn Einara Jónsaonar Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurtnn oplnn dag-
legakl. 11—18.
Húa Jóna Siguröeaonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaisateöir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föat.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgusfundlr fyrir bðm
3-6 ára fðatud. kl. 10-11 og 14-15. Slminn or 41577.
Háttúnrtræötetofa Köpavoga: Opin á mlövlkudðgum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORD DAGSINS Reykjavfk simi 10000.
Akureyrl simi 96-21640. Slgluf|ðröur 00-71777.
SUNDSTADIR
Laugardatataugln: Opln mánudaga — fðstudaga kl.
7.20—20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundtaugar Fb. BrsMboM: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Siml 75547.
8undhMlin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Veaturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gutubaölö f Vesfurbæjarlauglnni: Opnunartíma aklpt mllll
kvenna og karta. — Uppl. I síma 15004.
Varmártaug I Moafelluveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla mlövlkudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatlmar kvenna þrlöjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tímar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Slml
66254.
Sundhðil Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudags:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þrtöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö
mánudaga - föstudaga kl. 18-21. Laugardaga 13-18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundtaug Kópavoga: Opln mánudaga-föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundtaug Hefnarfjerðar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bðöln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá
morgnl tll kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akuruyrar er opln mánudaga — föatudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.