Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 21 Símamynd AP. Allt var með kyrrum kjörum í Santiago, höfuðborg Chile, f gær, en dagana tvo þar á undan logaði allt í óeirðum f nokkrum hverfum borgarinnar. Hér sjást leifar götuvirkja, sem andstæðingar herforingjastjórnarinnar hlóðu. Átta hafa látíst í átökuniim í Chile Santiago, Chile, 6. aeptember. AP. Stjórnarandstöðumenn lokuðu leiðum í úthverfi borgarinnar með logandi vegatálmum í dag, en uppþot og mótmæli hafa staðið yfir í land- inu í þrjá daga samfleytt. Alls hafa átta manns látið lífið í átökunum. Þrátt fyrir að flestir hefðu virt tilmæli stjórnarandstöðunnar um að halda sig heima i dag að vett- ugi, höfðu mótmælaaðgerðirnar mikil áhrif á þjóðlíf og fer and- staða við stjórn Augusto Pinochet ört vaxandi. Til mikilla átaka kom milli lög- reglu og atvinnulausra unglinga í helstu atvinnuhverfum borgarinn- ar og stöðvuðust samgöngur fljót- lega eftir hádegi af þeim sökum. Ljóslaust var i stórum hluta borg- arinnar í nokkrar klukkustundir eftir myrkur, þar sem hryðjuverk voru framin á rafmagnslínum. Háskólanemi og lögregluþjónn létu lífið í skotbardaga i háskóla- bæ um 500 mílur utan við Sant- iago. Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur, sem köstuðu grjóti til baka. Þrlr unglingar létu einnig Bretland: London, 6. Ncptember. ffTARFSMENN raforkuvera f Bret- landi hótuðu í dag að slást í hóp með hafnarverkamönnum og fara í samúð- arverkfall með kolanámumönnum, sem nú hafa verið í verkfalli í 6 mán- uði í mótmælaskyni við þau áform að loka þeim námum, sem tap er á. Ekk- ert hefur þó verið ákveðið um, hvenær verkfall í raforkuverum skuli byrja. Frú Margaret Thatcher forsæt- isráðherra ítrekaði í dag neitun sína við því að hefja afskipti af lífið í borginni, en einn þeirra lést af rafmagnslosti sem hann hlaut frá föllnum rafmagnsstaur. Pinochet hefur verið mjög þög- ull um aðgerðirnar, en stjórnin virðist vera áhyggjufull um að ( ixtrl Gandolfo. fulíu, 6. seplember. AP. JÓHANNES Páll páfi hvatti í dag til þess að skorin yrði upp herör gegn líknardrápum. I ræðu, sem hann fiutti yfir félögum í samtökum kaþ- ólskra háskólaborgara, sagði hann að það væri ekki nægjanlegt að kristnir menn fordæmdu líknardráp eða reyndu að hindra að lög væru sett er leyfðu þau, heldur yrði að koma til sérstakt átak. Páfi sagði að frekari töf á því að hefja baráttu gegn líknardrápum kolaverkfallinu, sem hófst 12 marz sl. Til árekstra kom milli verkfalls- varða og lögreglu á mörgum stöðum í Skotlandi og Norður-Englandi. Al- varlegasti atburðurinn átti sér stað við kolanámu í Kellingley, þar sem 3.000 verkfallsverðir reyndu að hindra tvo verkamenn í að taka upp vinnu. Að minnsta kosti sex lög- reglumenn og fimm námumenn hlutu áverka í þessum átökum. mikill mannfjöldi komi saman í miðborg Santiago á morgun, föstudag, þegar franskur prestur verður jarðsunginn. Hann var skotinn til bana í uppþotunum á þriðjudag. gæti leitt til þess að mörg manns- líf glötuðust. Hann notaði tæki- færið til að árétta andúð sína á fóstureyðingum. Suður-Afríka: 31 látið líflð í óeirðum JóhannesArborg, 6. september. AP. SAMTALS hefur 31 maður látið lífið í óeirðunum í svertingjabæjum Suður-Afríku að undanförnu, að því er lögregluyfirvöld þar greindu frá í dag. „Hér ríkir kyrrð, en það er spenna undir niðri,“ sagði talsmaður lögreglunnar. Samkvæmt opinberum upplýs- ingum hafa 48 manns, þar af tíu lögregluþjónar, slasast í óeirðun- um, en dagblöð í Jóhannesarborg segja að um 300 manns hafi orðið að leita hjálpar á slysadeildum sjúkrahúsa. Það sem hrinti ólátunum af stað var tilkynning yfirvalda um hækkun á leigugjaldi. Páfi vill herferð gegn líknardrápum Starfsmenn raforku- vera hóta verkfalli Skemmdir á Mont Louis eftir þriggja daga óveður Reyna átti í gær að ná geislavirka efninu burt Ostende, 5. september AP. BJÖRGUNARMENN unnu að því í dag að kanna tjón á skrokk flutn- ingaskipsins Mont Louis af völdum þriggja daga storms á því svæði, þar sem skipið liggur sokkið fyrir utan strönd Belgíu. Fleygmyndað gat er komið á hlið skipsins og þilfar þess hefur einnig orðið fyrir skemmdum. Skipið er með farm af geisla- virku efni og var ætlunin, að kaf- arar færu niður síðdegis í dag til að kanna, hvort gámarnir, sem efnið er geymt í, hefðu orðið fyrir skemmdum. Þá er óttazt, að tómir gámar, sem í skipinu eru, kunni að losna frá því, ef það á eftir að liðast í sundur. Vonir stóðu til, að unnt væri að byrja á að ná gámunum með geislvirka efninu burtu úr skipinu síðdegis í dag. Enn sést þess eng- inn vottur, að geislavirkt efni hafi farið út í sjóinn, en franskir og belgískir vísindamenn táka reglu- lega sýni úr sjónum jafnt inni í skipinu sem umhverfis það. SÓLBAÐSSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMSDÓTTUR Grettisgötu 18, sími 28705. Opið: Virka daga frá kl. 7—23.30 Laugardaga 9—19 Sunnudaga 9—19 Slakiö á á sólbekknum látiö streit- una líöa úr ykkur meö Ijúfri tónlist úr headphone. Eftir sturtubaöiö getiö þiö valiö úr fjölbreyttu úrvali af snyrtivörum (Baölína) og haft afnot af blásara og krullujárni. Er- um meö extra breiöa sólbekki meö sérstökum andlitsljósum. Og enginn þarf aö liggja á hliöinni. Ath.: Nýjar perur. Ávallt heitt á könnunni. Verið velkomin. Við crum að klæða okkur í „sparifötÍM44 að Laugavegi 48B, 101 Reykjavík Símanúmerið cr hið sama: 2 64 84 MELKA AKKJA Stöðugt auknar vinsaeldinK Melka Akkja hentar í Jgjgggj Öllum veörum.g^^^l ' Hrindir bæði frá sérvindiog regni. Létt og heit. Gæðin leyna sér ekki J Akkja er flík sem þú geturj; klæöst i ár eftir ár. Verðið afar hagstætt Aðalstræti 4 Opið út september Á Hótel Búöum, Snæfellsnesl veröur opiö frá fimmtudegi til sunnudags út september. ölstofa, góöur matur, Jökul-mjööur, og léttar veigar. Góðir möguleikar á alls konar veislum og ráðstefnum. Gisting — pantanasími 93-5700. Bárðarbrunnur Hóel Búöum, Snæfellsnesi. Hugmynd & framkvæmd hf. auglýslngaþjónusta — 7 ára — ... og afmælbtcrtaii sett inní ofnlnn næstu (laga...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.