Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 31
30
MORGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
Gamlar ljósmyndir
Ljósm. Gunnar Rúnar Ölafsson. Kópia Ljósmyndasafniö.
Arnarhóll 1961. Þarna er nýbúió aó leggja gangstíga þé, sem enn eru í notkun og koma
fyrir bekkjum undir háhólnum.
Ljósm. Magnús Ötafsson. Kópía Lfósmyndasafnlð.
Þann 24. febrúar var stytta Einars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni afhjúpuó 6 Arnarhóli aó
viðstöddu miklu fjölmenni. Myndin er tekin viö þaó tækifæri.
Nú hefur göngu
sína Ijósmynda-
þáttur, sem ber yf-
irskriftina gamlar
myndir og á þar
eftir að kenna ým-
issa grasa. Verður
hann í umsjá (vars
Gissurarsonar for-
stöðumanns ljós-
myndasafnsins
Arnarhóllinn hefur oft oröiö
Reykvíkingum tilefni hatrammra
deilna, og þá oftast vegna bygg-
ingaframkvæmda. Er þar skemmst
aö minnast deilna um byggingu
Seölabankahússins, sem þar er nú
óöum aö rísa. Fyrir nokkru
hófst svo verölaunasamkeppni um
framtíöarskipan hólsins, og á þar
eflaust eftir aö þykja sitt hverjum.
Tilvonandi verölaunahöfum tii nán-
ari glöggvunar, og öörum vonandi
til einhvers gagns, birti ég hér
nokkrar myndir, sem sýna vel þær
fjölmörgu breytingar sem á Arn-
arhóli hafa oröiö á þessari öid.
Myndunum til halds og trausts læt
ég svo fylgja meö nokkur fróö-
leikskorn úr sögu Arnarhóls.
Gömul bæjarstæði
á Arnarhóli
Hér á árum áöur kom sú tilgáta
fram í umræöunni um staösetn-
ingu landnámsbæjar i Reykjavík,
aö hann heföi veriö byggöur á Arn-
arhóli. f söguörnefnaskrá séra
Helga Sigurðssonar, sem fyrstur
íslendinga nam Ijósmyndun, segir
svo: „Á Arnarhóli var fyrsti land-
námsbær reistur.“ Þá er þess getiö
í minnisgreinum Siguröar málara,
aö Soffía Fischer þekkti sögn, er
segir bæ Ingólfs þarna. Nú er þaö
hinsvegar samdóma álit fræöi-
manna aö elsta byggð í Reykjavík
hafi veriö staösett þar sem í dag er
syöst í Aöalstræti. En hvaö sem
bæ Ingólfs líöur, þá er þaö eitt vist
aö á Arnarhóli hafa veriö byggö
ból í aldaraóir. Á uppdrætti H.
Hoffgárd frá árinu 1715 sjást bæ-
irnir Arnarhóll og Litli Arnarhóll
(Arnarhólskot). Arnarhóll stóö þar
sem nú er styttan af Ingólfi Arnar-
syni, en litli Arnarhóll nokkuö
noröar og vestar viö hann. Þá stóð
bærinn Sölvhóll langt fram á þessa
öld, en hann stóö skammt vestan
Sambandshússins.
Framtíöarbyggingarsvæói —
tugthús byggt
Árin 1764—1770 var reist á
Arnarhóli stærsta hús sem hér
haföi veriö reist, tugthúsiö (nú
Stjórnarráóiö), 44 álna langt
steinhús og 16 álna breitt. í raun
var húsiö framan af notaö frekar
sem vinnuhæli fyrir ullarverksmiöj-
ur Innréttinganna en sem hegn-
ingarhús.
Þegar Reykjavík fékk kaupstaö-
arréttindi 1786, var mæld út kaup-
staöarlóö bæjarins og Arnarhóll
þar ætlaöur bænum til afnota, en
þar mun hafa veriö fyrirhugaó
framtíöarbyggingarsvæði. En til
þess kom þó aldrei, þar sem Arn-
arhóll varö áfram í konungseign og
stiftamtmenn og síöar landshöfö-
ingi hafa haft aörar hugmyndir um
nýtingu þessa svæöis. Síöar eign-
ast svo ríkiö Arnarhól, og segir
Knud Zimsen fyrrverandi bæjar-
stjóri aö Reykjavíkurbær hafi oröiö
aö kaupa þar hvern fermetra dýru
veröi.
Ýmsar byggíngahugmyndir
á Arnarhóli
Þegar Alþingishúsinu var valinn
staöur, þá voru uppi háværar
raddir meöal Reykvíkinga aö reisa
húsiö á Arnarhóli. Hilmar lands-
höföingi Finsen var einn þeirra er
voru andvígir þeirri hugmynd, og
taldi hann auösýnt aó fjarlægöin
frá bænum myndi torvelda fólki
mjög aö nýta sér söfn þau sem
fyrirhuguö voru í húsinu.
Áriö 1899 falaðist Helga kona
Jóns konsúls Vídalíns eftir því viö
þingmenn, aö fá aö kaupa Arnar-
holtstún. Um atburö þennan var
kveöin þessi vísa:
Þótti landið Irúnni trítt
fögur tkýin rauf þé sóiin,
skain aó vanda bjart og blftt
á Battarí og Arnarhóiinn.
Raiaa vildi hún héa höll
hóinum é maó akrautió glaasta,
aó gulli akyldi hún glóa ðll
gloóin þé var fangin aaata.
ialandi vildi hún unnió fé
Amarhóf og vfgió atorka,
baat maó mikfi og bliðu þé
baugaaólin hugðiat varka.
Frúin þé é þingió gakk
þingmann fann aó méli anjalla,
brögóum gréum baitt Itún fékk
bréóum vann hún ftoata aó kalta.
Hannar
föt
og stundar
sýningar-
störf
Þaó er alltaf gaman aö
heyra af ungu fólki,
sem er aö gera
skemmtilega hluti. Viö
kynntumst einni slíkri
nú i sumar. Hún heitir Anna
Guólaug Rúnarsdóttir og stund-
ar nám í fatahönnun viö Col-
umbineskolen í Kaupmanna-
höfn. Auk námsins starfar Anna
Gulla, eins og hún er kölluö, sem
sýningarstúlka meöal annars
fyrir pelsafyrirtæki Mogens Alex
Pedersen í Danmörku. Hún á
líka tvö ung börn og eiginmann,
sem stundar nám í verkfræöi við
Danmarks Ingenior Akademi,
svo þaó er nóg aö snúast hjá
stúlkunni.
Anna Gulla er aö byrja á ööru
ári í námi sínu, en Columbine-
skolen er einn af þrem skólum í
Danmörku, sem kennir fata-
hönnun, hinir eru Margarethe
Skolen og Kobenhavns Mode og
Design Skolen. Það var í fyrsta
skipti í fyrra, sem Columbinesk-
olen tók inn nemendur, sem út-
skrifast frá skólanum, meö bréf
upp á vasann. Áöur voru haldin
styttri námskeiö undir sama
nafni. Skólastjórinn heitir Berte
Hjort og hefur hún starfaö 25 ár
í dönskum fataiönaöi.
„Þetta fyrsta ár vorum viö aö-
eins 5 í skólanum, enda fengum
viö mjög góöa og persónulega
kennslu,“ segir Anna Gulla, þeg-
ar viö spyrjum um hvernig henni
hafi líkaö veran í skólanum. „En
nú er skólinn aó flytja i nýtt hús-
næöi og veröa þá teknir inn fleiri
nemendur.”
„Kennslan er þannig upp-
byggö aö á fyrsta ári lærum viö
allt sem viökemur fagteikningu.