Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 31 Ljösm. óþekktur. Kópia LJósmyndasafniö. Á þeasari mynd sem tekin mun árid 1924 séat best hve mikið hóllinn hefur verið hækkaður vegna tilkomu styttunnar. Tii hrngri er svo hús Sambandsins. Eftir vísunni að dæma viröist konsúlsfrúin hafa komist nokkuð langt meö aö vinna þingmenn á sitt band, en engu aö síöur varö ekkert af Hallarbyggingu á Arnar- hóli í bráö. Hermt er hinsvegar aö áhugi forvígismanna bæjarins á Arnarhóli hafi viö atburö þennan aukist til muna. Helstu útlitsbreytingar frá síðustu aldamótum Arnarhóll hefur á þessari öld tekiö gagngerum breytingum. Upp úr aldamótum var neösti hluti Hverfisgötu lagöur yfir hólinn þver- an og skömmu síöar er lagt í Ing- ólfsstræti. Þá saxast smám saman á Arnarhólstúniö meö tilkomu bygginga eins og Safnahússins viö Hverfisgötu, Sænska frystihússins, Sambandshússins og Arnarhvols. Áriö 1924 er hóllinn svo hækkaöur mjög til þess aö stytta Einars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni mætti tróna sem allra hæst. Nú á allra síðustu árum hefur svo hin margfræga Seölabankabygging tekiö sér væna sneiö af því litla sem eftir var af Arnarhóli, en þaö mál allt er kunnara en svo, aö um sé þörf aö ræöa. Og þar meö hefur ræst úr þeim vilja Helgu konsúls- frúar, aö á þessum merka staö skyldi reist há höll. * FYRIR HAUST E Vatteraöir veiöigallar kr. 7.180,- Hiker: Gúmmí/leöur kr. 2.499,- Hunter de luxe leöur kr. 3.808,* Haglabyssur í úrvali. Gerfigæsir og gæsaflautur. mwrwÝRi utiuf U XI K 2-J I <2 o.'mi OOQOO Glæsibæ, simi 82922. /: Anna Gulla í fötum, sem hún hannaöi og saumaði sjálf. Ljósm / Friðþjófur. sniðagerö og almennum sauma- skap svo og klæöskerasaum. Annaö áriö fer svo i aö kynna okkur þá þætti, sem snúa aö fjöldaframleiöslu á fatnaöi og er rekstrarhliöin tekin inn í þá kennslu." Viö spuröum Önnu Gullu hvar áhugi hennar lægi einkum í fata- gerö. Kvaöst hún vera hrifnust af sí- gildum fatnaöi fyrir konur. Og hafa mestan áhuga á aö hanna flíkurnar þannig aö hægt væri aö nota þær mikiö og lengi. Legöi hún þvi áherslu á góö efni og vandaðan frágang. „Þetta þýöir þó ekki, aö hug- arflugiö fái ekki aö njóta sin viö gerö fatnaöarins, því skapa má tilbreytni bæöi viö sjálfa útfærsl- una og svo meö ýmsum auka- hlutum," segir hún. En hvernig kom þaö til, aö hún fór út í sýningarstörf? „Það var af einskærri tilviljun. Mamma var aö kaupa pels hjá Mogens Alex Pedersen og lenti ég þá á tali viö eigandann, sem endaði meö þvi aö hann bauð mér starf sem sýningarstúlka. Ég hef sýnt pelsa á Bella Center og á sýningum í Frankfurt í Þýskalandi. I tengslum viö sýn- inguna á Bella Center komst ég svo í samband viö umboðsskrif- stofu fyrirsæta hér í Danmörku. En þaö er takmarkaö, sem ég get stundaö fyrirsætustörfin, því ég hef svo margt annaö aö gera,“ segir þessi fallega stúlka. En hvaö langar hana aö gera aö námi loknu? „Ég hef mestan áhuga á aö starfa sjálfstætt, en hvaö verður veit nú enginn."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.